Nýja dagblaðið - 20.03.1936, Síða 1

Nýja dagblaðið - 20.03.1936, Síða 1
V 4. ár. Reykjavík, í’östudaginn 20. marz 1936. 67. blað Vetrarvertíðin Verdmestu veiðískipín liggja flest í höfn um aðal veiðitímann. Orsökin aflatregða og rekstursfyrir- komulag útgerðarinnar. Rækjuveiðax1 irá Reykjavík Fiskimálanefnd hefir ákveð- ið að láta gera tilraunir með rækjuveiðar í Faxaflóa og hefir leigt til þess vélbátinn Hafþór, skipstjóri Annilius Jónsson. Á að leita í Kollafirði, Ifvalfirði, norður af Köntum og jafnvel í Kolluál og við Eldey. Er það álit manna, að talsvert muni vera af rækjum á þessum slóðum og að jafnvel muni veiðast humar út af Eldey, en Framh. á 4. síðu. SA M K V Æ M T heimild Fiskifélags íslands var aflinn á öllu landinu helmingi minni hinn 15. marz, en á sama tíma í fyrra og fjórum sinnum, minni en á sama tíma árið 1933. Aflinn sem á land var kominn um miðjan þennan mánuð þyrfti að fjórfaldast til mánaðarloka, ef jafnast ætti við veiði á sama tíma fyrra árs. YSírlíí.yfír iogaraflofann Vélbátafloti Reykjavíkttr IJtilegubátar: Geir goði 38 smál., að veiðum Jón Þorláksson 52 — að veiðum Hermóður 38 — að veiðum Már 35 — að veiðum Marz 32 — að veiðum Þorsteinn 52 — að veiðum 1 Reykjavík eru skrásettir 24 togarar 1 Hafnarfirði— 10 — Á Patreksfirði— 2 — Á Flateyri — 1 — Á Isafirði — 1 — Á öllu landinu eru því samtals 38 togarar. Af þessum skipum eru eins og stendur aðeins 6 skip að veiðum. Patreksfjarðartogaramir Gylfi og Leiknir eru á þorskveið- um og afla í salt. Reykjavíkurtogararnir Max Pemberton og Reykjaborg eru einnig á þorskveiðum og salta aflann, en Sindri og Kári veiða ufsa til herzlu. Allir hinir 32 togararnir hafast ekki að eins og stendur. Landlegubátar: Aðalbjörg 22 smál., að veiðum Fram 14 — hættur veiðum Freyja 15 — hætt veiðum Þórir 36 — hættur veiðum Hafþór 22 — hættur veiðum Víkingur 10 — ekki hreyfður enn Óðinn 12 — ekki hreyfður enn Ilöfrungur 34 — ekki hreyfður enn Erlingur 10 — ekki hreyfður enn Dagsbrún 28 — ekki hreyfður enn Af þessum 16 vélbátum hafa 4 nú hætt veiðum um sinn og 5 vélskip ekki verið hreyfð. Frakkar haf& láild miéast Landsvæðí beggja megía v£ð Ríh verða afivopnuð London í gær. FÚ. Þjóðabandalagsráðið hefir samþykkt með samhljóða at- kvæðum, að Þýzkaland hafi, með því að senda her inn á Kínarsvæðið, brotið Versala- samninginn og Locarnosáttmál- ann. Fulltrúar Locarnoveldanna hafa í aðalatriðum orðið sam- mála um það, að beina tillög- um til Þjóðabandalagsráðsins um ráðstafanir vegna Þýzka- lands. Eftir fund Locarnofulltrú- anna í gær tilkynnti Flandin að samkomulag hefði orðið í aðal- atriðum milli fulltrúa Frakk- lands, Bretlands, Belgíu og ít- alíu, um tillöguy, sem leggja skyldi fyrir Þjóðabandalags- ráðið. Hann gat einskiS um innihald tillagnanna, en það er almennt talið, að í þeim felist: 1. Að leggja skuli fransk- rússneska vináttusáttmálann fyrir alþjóðadómstólinn í Haag. 2. Að halda skuli litlu svæði beggja megin við Rín afvopn- uðu, og að þess skuli gætt af alþjóðalögregluliði. Framh. á 4. sfðu. Yfirlif yflr lísmveiðaskipm Línuveiðaskipin eru 27 á öllu landinu, og fer hér á eftir skýrsla um þau. Alden, Stykkishólmi, liggur. Andey, Hrísey, liggur. Ármann, Bíldudal, kaupir lifur af færeyskum skipum og bræðir. Ármann, Reykjavílc, liggur. Atli, Neskaupstað, liggur. Bjarki, Siglufirði, liggur. Fjölnir, Þingeyri, veiðir í salt. Freyja, Reykjavík, er á hákarlaveiðum. Fróði, Þingeyri, að saltfiskveiðum. Geysir, Bíldudal, liggur. Huginn, Akranesi, liggur. Jarlinn, Akureyri, á saltfiskveiðum við Suðurland. Langanes, Akureyri, liggur. Málmey, Hafnarfirði, liggur. Olav, Akureyri, að saltfiskveiðum frá Hafnarfirði. ólafur Bjarnason, Akranesi, er á veiðum. Pétursey, Hafnarfirði, liggur. Rifsnes, Reykjavík, mun fara á hákarlaveiðar. Rúna, Akureyri, mun fara á hákarlaveiðar. Sigríður, Reykjavík, hefir verið á þorskveiðum, en mun fara á hákarlaveiðar. Skagfirðingur, Sauðárkrók, liggur. Svanur, Akranesi, liggur. Sverrir, Akureyri, liggur. Sæborg, Akranesi, liggur. Venus, Þingeyri, á þorskveiðum og saltar. öm, Iiafnarfirði, veiðir í salt. Eldborgin, Borgamesi, liggur. # Af þessum 27 línuveiðagufuskipum, hafa 15 skip ekki enn lagt úr höfn. Bilstjóri Yfirlit það, sem nú hefir verið birt, eru ein hin alvarleg- ustu tíðindi fyrir allan almenning í landinu. Orsökin til þvílíks athafnaleysis fiskiflotans eru ekki mark- aðsörðugleikarnir fyrst og fremst. Orsakirnar eru aflatregða og skipulag útvegsmálænna. Einstaklingar sem skipin eiga og lánardrottnar þeirra, sjá sér ekki hag í því að skipin séu kostuð á veiðar, þegar mestar líkur eru fyrir beinu fjárhagstapi. Ofurskiljanlegt að sjómenn og aðrir starfsmenn, sem við fiskveiðamar vinna, séu ekki óðfúsir að lækka launakjör, þegar illa gengur, og eiga enga von um hækkun að sama skapi þegar vel árar. Þessvegna er samvinnuúrræðið eina leiðin, að sérhver fái kaup í hlutfalli við afkomu atvinnuvegarins á hverjum tíma. Og sú mesta hjálp, sem ríki og bæjarfélögum væri fært að veita, er sú, að leggja til veiðitækin fyrir sanngjarna leigu, í hendur þeirra manna, sem síðan ættu undir árferði og eigin atorku um afkomuna. Vélbátaútvegur í öðrum smmSeiszk- um verstöðvum Fiá Akranesi ganga 23 vél- bátar, 17—30 smál. og 1 að- komubátur frá Seyðisfirði, 15 smál. Frá Hafnarfirði gengur 1 vélbátur 36 smál. Frá Vatnsleysuströnd og Vog- um gengur 1 vélbátur 22 smál. og. 12 opnir vélbátar. í Keflavík og Njarðvíkum eru heimilisfastir 27 vélbátar 13—28 smál. og eru þeir allir gerðir út nema þrír. Aðkomu- bátar eru 5 frá Siglufirði 12— 26 smál. og 4 frá Seyðisfirði 15 smál. hver. í Sandgerði eru heimilisfast- ir 12 vélbátar 11—40 smál. og Framh. á 4. síðu. dæmdur Syrir ölvtan í gær kvað Ragnar Jónsson fulltrúi lögreglustjóra upp dóm yfir Inga Þorvaldssyni ILröyer bílstjóra, Garðastræti 19, fyrir að hafa verið ölvaður við akst- ur. Var hann dæmdur í 100 kr. sekt og missi ökuleyfis í 3 mánuði. Yaskleg kandtaka Nóttina 12. þ. m. hafði lög- reglan grun um að Kröyer væri ölvaður við akstur og hefði farið inn fyrir bæ á bifreiðinni R. E. 765. Var Haraldur Jens- en lögregluþjónn sendur út til að gæta að bifreiðinni. Er Haraldur var við Vatns- þró um kl. 1, kom bifreiðin innan Laugaveginn og gaf hann þegar stöðvunarmerki. Er bifreiðarstjórinn ók hratt framhjá, sem ekkert væri, tók Haraldur á rás á eftir bifreið- inni. Varð reiðhjól á vegi hans. Tók hann það, hjólaði á eftir bifreiðinni og hófst harðvítug- ur eltingaleikur niður eftir öllum Laugavegi. Framh. á 4. síðu.

x

Nýja dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.