Nýja dagblaðið - 28.08.1936, Blaðsíða 4
N t J A DAGBLAÐIÐ
■■HiGamla BíóBBHI
Þjódar-
hetjan
Sönn og stórfengleg
lýging á hinni hlífðar-
lausu baráttu leynilög-
reglunnar við ó v i n i
ameríska þjóðfélagsins
Aðalhlutverkin leika:
Skcmtifcrð
i Borg-avfiöröinm
Hljómsveit spilar á Laxfossi laugardag,
í Borgarnesi laugardagskvöld.
/
I HreðavatnsBkála verður lokaskemmtun á sunnudaginn
4 manna hljómsveit spilar.
Dansíd við Hreðavatnsskála.
Dáín í stundarfjórðung
og hafðí aldrei liðíð betur
Lionel Barrymore,
Chester Morris,
og Lewis Stone.
Börn innan 16 ára
fá ekki aðgang.
Veðurspá fyrir Reykjavík og ná-
grenni: Suðaustan gola. Dálítil
rigning.
Næturlæknir er i nótt Halldór
Stefánsson, Skólavörðustíg 12,
sími 2234.
Næturvörður er í Rcykjavíkur-
Apóleki og Lyfjabúðinni Iðunn.
Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00
Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Vcðurfregnir. 19,10 Veður-
fregnir. 19,20 Hljómplötur: Hljóð-
fteralög' frá Ítalíu. 20,00 Upplestur:
Sögukafli (Ólafur Jóh. Sigurðssou
rithöf.). 20,25 Augiýsingar. 20,30
Fréttir. 21,00 Hljómplötur: a) Lög
við íslenzka texta; b) Lög, leikin
i' ýms hljóðfæri (til kl. 22).
Jónas Jónsson alþm. var meðal
farþega til útlanda í gær.
Svifflugfélag íslands heldur
íræðslufund í kvöld (föstudag) kl.
20,30 í Oddfellowhúsinu uppi.
Stjórn Áma Magnússonar stofn-
unarinnar er nú fullskipuð fyrir
límabilið frá 1936 til 1942. Sæti í
stjóminni eiga þessir mcnn: Pró-
fessor Erik Arup er formaður, Ein-
ar Arnórssön, hæstaréttardómari,
prófessor Bröndum Nielsen, pró-
íessor Jón Helgason, prófessor Sig-
urður Nordal, prófessor Arni
Pálsson, prófessor Halldór Her-
mannsson, dr. Ejnar Munksgaard,
vfirbókavörður við Konunglega
hókasafnið, dr. Carl Petersen, um-
sjónarmaður við þjóðminjasafnið
danska, dr.Norlund og ríkisskjala-
vörður Linvald. Kaupmannahafn-
arháskóli h.efir kjörið eftirlitsmenn
stofnunarinnar (ephora) professor-
ana Acel Nielsen og Poui Jörgen-
sen.
Samvinnunefnd norrænna verzl-
unarfélaga og félaga skrifstofu-
iólks hefir haldið fund í Málmey.
Fyrir íslands hönd mættu þeir
Tómas Jóhannesson og Pétur Hall-
dórsson, og er þetta í fyrsta sinn
sem íslendingar taka þátt í störf-
um ncfndarinnar. A fundinum
var meðal annars rætt um af-
stöðu starfsmannafélaganna til
vinnuveitenda og ennfremur var
rætt um þörf á sérstakri félags-
málalöggjöf fyrir verzlunar- og
skrifstofufólk. Nefndin heldur
næsta fund sinn í Helsingfors
1938. — FÚ.
Farþegar með Goðafoss til Hull
og Hamborgar i gær: Geir H.
Zoega og frú/Eyjólfur Jóhannsson,
Josepliina tíobbs, Maria Helgadótt-
ir. O. V. Sigurðsson, Björgvin Jóns-
son, Jón Bjömsson og fjöldi út-
lendinga.
„Daily Express“ — enskt
blað — segir nýlega frá eft-
irfarandi atburði;
Ensk, ung stúlka að nafni
Daisy Allen hafði legið veik.
Læknarnir, sem stunduðu hana,
réðu ekki við sjúkdóminn. Og
einn dag, laust fyrir hádegi,
dó Daisy. Dauðann bar að með
venjulegum einkennum. Hjart-
að hætti að slá og læknarnir
létu tilkynna móður hennar
andlátið.
Svo leið nokkur stund. Þá
var það, að hinn kunni læknir,
Justin Baily, hóf lífgunartil-
raunir við þessa dánu stúlku.
Með því að dæla vissum
vökva inn í líkama hennar og
gera við hana öndunartilraunir,
færðist eftir litla stund líf í
Daisy, raknaði hún við, eftir
að hafa verið „dáin“ í röskan
Ármenningar! Telpur og drengir
\ ngri en 16 ára, er vilja taka þátt
■ innanfélagssundmóti Ármanns,
gefi sig fram við þórarinn Magn-
ússon, Frakkastíg 13, fyrir annað
kvöld.
Skipafréttir. Gullfoss var í Kaup-
mannahöfn í gær. Goðafoss fór til
IIull og Hainborgar í gærkveldi
kl. 7. Brúarfoss var á Patreksfirði
í gær. Dettifoss var í gær á leið til
Vestmannaeyja frá Hull. Lagai-
foss var á Sauðárkrók í gærmorg-
un. Selfoss er í Reykjavík. — Lyra
fór til útlanda í gærkvöldi. — Súð-
in fór í strandferð.’
Heimir, söngmalablað, 2. hefti þ.
á. er nýkomið út. Efni: Eitt af
mörgu eftir Jónas Tómasson; þátt-
ur úr brautryðjendastarfi eftir
Óskar Jónsson; Karlakór K. F. U.
M. 1916—1936 eftir Hafliða Helga-
son. Samsöngur í Hafnarfirði eftir
S. Heiðar; La Gitana, lag eftir S.
Heiðar, erindi eftir Freystein
Gunnarsson; Bariton-söngvarinn
Battistini eftir þórð Kristleifsson
og ýmsar fréttir.
Freyr, ágústhlaðið, er nýkomið
út. — Efni: Jarðræktarlögin cg
jarðabætur íslendinga; Nýbýli eft-
ir Steingr. Steinþórsson; Bænda-
mótið í Svíþjóð eftir Kristján
Karlsson; Ýmsar athuganir við-
víkjandi kartöflurækt eftir Vigfús
Helgason; Áhugamaður í kartöflu-
rækt eftir Ragnar Ásgeirsson;
Grænkál (kvæði) eftir Guðmund
Inga Kristjánsson og konungshjón-
in skoða garðyrkjustöð B. í. að
Laugarvatni.
Tímarit iðnaðarmanna, 4. hefti
1936, flytur m. a. eftirtaldar grein-
ar: Ný islenzk iðnaðarlöggjöf eftir
Ernil Jónsson, Ferðasögubrot (frh.)
eftir Sveinbjörn Jónsson, „Oslo
stundarf j órðung.
Daisy Allen hefir síðar sagt
frá líðan sinni, tímanum, sem
hún var dáin.
— Ég heyrði fagra, mikla
hljómlist — sagði hún — ann-
ars var allt kyrt og stillt.
Aldrei á æfi minni hefir mér
liðið eins vel. Það var eins og
ég væri laus við iíkamann og
laus við allar jarðneskar sorg-
ir. í staðinn fyrir þjáningar
veikindanna og hugraunir,
fylltist meðvitundin af ólýsan-
legri vellíðan.
Læknarnir létu í ljósi undr-
un sína yfir þessum atburði. —
Lækningatilraunin var ein-
kennileg.
Árangurinn var enn merki-
legri, og hann spáir góðu fyr-
ir líkum tilraunum í framtíð-
inni.
Fag- og Torskoler" fyrir iðju og
iðnað, eftir Sveinbjöm Jónsson,
Frá störfum Sambandsstjórnar o.
fl.
Blöðin í París halda enn áfram
að ræða um heimsókn dr. Schacht
til Parísar og leiða ýmsum get-
um að því, hvert sé hið raunveru-
iega erindi hans. Sú tilgáta kem-
ui' frnm í öllum helztu vinstri
blöðunum í dag', að erindi dr.
Schachts sé hvorki viðskiptalegs
eðlis né kurteisisheimsókn. Heldur
sc liinn raunverulegi tilgangur
hans sá, að gera tiíraun til þess,
að losa vináttusambandið milli
Fi-akklands og Rússlands til þess
að einangra Rússlands frá Vestur-
l'.viópnríkjnnum. — FÚ.
Samningar standa nú yfir milli
Danmerkur og Braselíu um það,
að Braselía kaupi 3000 smálestir
at' saitfiski frá Færeyjum og
greiði með kaffi, sem gangi til
Danmerkur. — FÚ.
Togarar af veiðum. Baldur kom
ai' veiðum í gær með 2100 körfur
og fór á leið til þýzkalands. —
Max Pemberton lcom af veiðum í
gær með 2200 körfur og hélt á
leið (il útlanda með afla sinn.
Bjart veður var víða norðan-
lands og austan í gær, og hæg-
viðri og þurrt um allt land. Hiti
var 10—15-stig.
Leiðrétting. í upphafi greinar-
innar „Barnavernd" eftir Hannes
J. Magnússon kennara á Akureyri
hefir misprentast: „Frá því er sagt
í Laxdælu", á að vera: Frá því
er sagt i Vatnsdælu.
Tilkynning. Tvær smáferðir hefi
óg farið í sumar, aðra upp á
Skipaskaga, kartöfluboi'gina, ætt-
aróðal feðra minna og frænda.
þar eru götur, sem i öðrum bæj-
Frá Spáni
Framh. af 1. síðu.
Spáni, Þessi ríki hljóta því —
eins og vér — að líta á Madrid-
stjórnina sem hina löglegu
stjórn Spánar, en hershöfðingj-
ana, Franco og Mola, sem rétta
og slétta uppreisnarmenn".
Hjálparstarí erlendra
pjóða
London kl. 16 27./8. FtJ.
21. þ. m. ritaði sendiherra
Breta í Madrid brezku stjórn-
inni og skýrði henni frá því, að
sendiherrar erlendra ríkja á
Spáni, hefði í hyggju að gera
tilraun til að hlutast til ura
það, að meiri mannúðar yrði
gætt í ófriðnum á Spáni af
hálfu beggja aðila en verið hef-
ir. Beiddist sendiherrann fyrir-
mæla brezku stjórnarinnar um
það, hvernig hann ætti að haga
þessu starfi sínu.
Anthony Eden hefir nú svar- *
að þessu bréfi sendiherrans og
féllst á fyrirætlanir hans. Segir
hann í bréfi sínu, að það sé
augljóst mál, að fjöldi fólks á
Spáni, sem engan þátt eigi í
ófriðnum, líði hinar hroðaleg-
ustu þjáningar af völdum hans,
og telur það mikils virði, ef
hægt væri að koma því til leið-
ar við báða aðila, að dregið
yrði úr þessum hörmungum.
Eden heitir sendiherranum öli-
um þeim stuðningi, sem brezka
stjórnin geti látið í té. Hann
segir, að það sé fjarri hen'ni
að vilja blanda sér í deiluna
sjálfa, en þjáningar spönsku
þjóðarinnar komi öllum heimin-
um við.
Frakkar og Bretar vilja
koma á stofn alþjóðareftirlits-
nefnd, til þess að sjá um, að
ákvæðum hlutleysissáttmálans
sé fylgt og skipi hver þjóð einn
mann í nefndina. Brezka
stjómin hefir boðið nefndinni
aðsetur og húsakynni í London
til þess að framkvæma störf
Nýja Bió
Svarti
engiltínn
töfrandi fögur talmynd
um ást og raunir, mann-
göfgi og sigur hins
góða, tekin af United
Artist fólaginu undir
stjórn Sidney Franklin
Aðalhlutverkin leika:
Fredric March,
Merfe Oberon,
Herbert Marshall
o. fl.
Aukamynd:
Framhald
Olympiuleíkanna.
Átviana
/O
d
d
að láta undirbúa garðana
undir vetur og vor.
að taka upp úr görðum,
og laga til lóðir.
Ef yður vantar mann til
þessara starfa, þá hring-
ið í síma 3110 (Búnaðar-
félag íslands).
TilkynHÍngar
SKÓLAPILTUR
óskar eftir fæði og húsnæði
hjá fjölskyldu, yfir veturinn.
Tilboð sendist á afgr. blaðsins,
merkt: Skólapiltur.
AGTA
prentar fyrir yð- ■
ur fljótt og vel T
Sanngjarnt verð •
Fastelgnasala Helga Svalna-
sonar er i Aðalstræti 8. Inng.
frá BröttugOtu. Simi 4180.
sín.
Bandaríkjastjórn hefir lýst
yfir því, að hún geti ekki fall-
izt á, að löglegt sé að loka með
hafnbanni þeim höfnum á
Spáni, sem uppreisnarmenn
hafa á valdi sínu og banna
þannig þegnum annara ríkja
siglingar og verzlun við þess-
ar hafnir, nema því aðeins, að
lokunin sé algjörlega óyggj-
andi, svo að ekki geti komið til
greina nein hlutdrægni um það,
hverjir fái komizt til hafnar á
þessum slóðum.
unt og fólkið úti á þeim, en allt
flúði það í hús inn er það sá mig.
það var hrætt við skegg mitt; það
liélt það væri kartöflugras, sem
gengi lifandi um götur kartöflu-
Iioi'garinnar. þar að auki er það
Majestætsforbrydelse að ganga með
skegg í þessari borg, því Haraldur
Böðvarsson er skegglaus og það er
Haraldur og kartöflugrasið, sem
öllu ræður á Akranesi. Ég hrað-
aði ferð minni gegnum borgina og
lagði leið mina heim að Kjarans-
stöðum. þar býr þorsteinn Ólafs-
son frá Fellsöxl, bróðir Sigurðar
rakara. þar hitti ég loksins
mennskan mann. Hann tók mér
Faateignastofan Hafnaratr.
15. Annast kaup og sölu fast-
eigna i Reykjavik og úti um
land. Viðtalstími kl. 11—18 og
5—7 og á öðrum tima aftir
samkomulagi. Simi 8827. Jðnas.
prýðilega, veitti mér ríkmannlega
og leysti mig út með gjöfum. það
er sama hvar maður hittir þá
Fellsaxlarbræðui'. Mannkærleika
og göfugmennsku er þar að mæta.
Hin ferðin min var hestandi eða
fákandi (ríðandi mé ekki segja,
sbr. Hestamannafél. Fákur) austur
í Hrunamannahrepp. í Hruna bjó
i'orðum séra Páll, sem Reynistaða-
bræður heimsóttu, og skiptust þeir
á vísuhelmingum, sem frægt varð
á sinni tíð. Skammt austur írá
I-Iruna eru Sólheimar. par er fol-
inn minn fæddur. Ég heimsótti
Einar Jónsson í Reykdal, h.unn er
gáfaður maður og mjög fróður um
alla pólitík og sammála mér í
flestum slíkum hluturn. Viðtökur
voru góðar þar austur frá eins og
vant er. — Oddur Sigurgeirsson,
Oddshöfða við Kleppsveg.