Nýja dagblaðið - 18.09.1936, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 18.09.1936, Blaðsíða 4
4 N t J A DAGBLAÐIÐ gggggjjGamla Bi6|pMW Stolín Paradís Heimsfræg og gullfall- eg ástarsaga í 10 þátt- um, óvenjulega vel leikin og hrífandi. — Aðalhlutverkin leika: Gary Cooper og Marlene Dietrích. og er leikur þeirra glæsilegri en nokkru sinni fyr. Aunáll. Veðurútlit fyrir Reykjavík og ná- grc'iini: Stinnings suðvestan kaldi. Skúrir. Næturlæknir er í nótt Sveinn (iunnarsson, Óðinsgötu 1, sími ■im. Næturvörður i Laugavegs- og lngólfs-Apóteki. Mcnntaskólinn verður settur kl. 1 e. li. næstkomandi þriðjudag. Fyrsti íundur í Framsóknarfél. Reykjavíkur var haldinn í gær- kveldi. E)' með þeim fundi hafin liaust- og vetrarstarfsemi félagsins. l'mræðuefni var árás stjórnarand- stæðinga á Búnaðarfélag íslands. Fi amsöguræður fluttu Hermann Jónasson forsætisráðherra og Ey- sleinn Jónsson fjármólaráðherra. Margir fl. tóku til máls. Fundur- inn var fjölmennur og hinn bezti íómui' gerður að máli ræðumanna. Utvarpsumræður nninu fara fram annað kvöld um jarðræktarlögin uýju og stjórn Búnaðarfélags Is- lands. Löyregluþjónum í Reykjavík fjölgað. p ann 4. þ. m. skrifaði dómsmálaráðuneytið bæjarstjórn Ueykjavikur, þar som það ítrekaði óskir sínar um tillögur bæjar- sljói'uai’ um fjölgun lögregluþjóná i fiinmun. Á bæjarstjórnarfundi i var samþykkt með 7:2 atkv. að fjölga lögregluþjónum um 14 íiá næstu áramótUm. Verða þá lögregluþjónar bœjarins 54 alls. Presturinn að Holti undir Eyja- íjöllum heitir sr. Jón Guðjónsson, on or ekki Guðlaugsson, eins og misritast hefir i blaðinu í gær. Skipafréttir. Gullfoss fór írá Vestmannaeyjum kl. 2% í gær áleiðis til Leith. Goðafoss kom til Fatreksfjarðar urn hádegi í gæiv I>rúarfoss var í Kaupmannahöfn í ;•:. Dettifoss kom til Rottcrdarn í'yrrakvöld. Lagarfoss kom til Ilamborgar i fyrradag. Selfoss var i Antwerpen í gær. Sjómannastofan er í dag opnuð aö nýju, eftir dálítið sumarhlé. Húsakynni stofunnar eru hin sömu og áður á Norðurstíg 4. — Við bjóðum alla sjómcnn hjartan- lcga velkomna í hin góðu herbergi stofunnar til að lesa þar blöð, skrifa hréf og þvíumlíkt. Hvergi nnm kaffi og aðrar veitingar •■•ei'ða hetri og ódýrari en á sjó-; mannastofunni. — Um leið og stof- an er opnuð að þessu sinni, vil.j- um við nota tækifærið og þakka; j>eiin mörgu blaðaútgcfendum, sem sýnt hafa stofunni þá velvild að :•■enda henni hlöð sín endurgjalds-l iaust og væntum við að njóta hinnar sömu velvildar framvegis.j F. h. Sjómanriástofunnar. Sigúrður Guðmundsson. Mikið fjónafvöld- um óveðups og sjávargangs víðs- vegap um land \,Tíðsvegar af landinu hafa borizt fregnir af meira og minna tjóni af völdum óveðurs- ins. Þök hafa fokið af húsum, t. d. á ísafirði, bátar sokkið eða þá rekið á land, bryggjur skemmst meir og minna og sjór gengið á land og valdið tjóni á vegum. Á Akureyri rak t. d. vélskipið Liv á land og 3 trillubátar sukku. Við Dýrafjörð \arð mikið tjón, einkum á heyjum, fuku í Hvammi 200 hestar og 70 hestar heys á Fremmri-Hjarð- ardal. Þá fuku og hrundu hús á ýmsum stöðum þar við fjörð- inn. Á Þingeyrarhöfn slitnuðu margir bátar upp og keyrði þá í land, en skemmdust ekki mikið. í Króksfjarðarnesi brotnuðu 3 bátar og þak fauk af húsum. Við Amarfjörð var óveðrið fádæma hart og hlauzt af mik- ið tjón. 17./9. FÚ. Vélbátur tapaðist frá Stapa- dal og tveir árabátar brotnuðu þar í spón. 1 Lokinhömrum brotnaði vélbátur og tveir ára- bátar. Þar tók einnig þak af hlöðu. Á Rafnseyri brotnaði bátur og járnþak tók af hlöðu cg hey ofan veggja. Á Lauga- bóli brotnaði vélbátur. Skipin Ármann og Geysir frá Bíldudal og handfæraskipið Litla Geysi rak yfir fjörðinn. Stóri og Litli Geysir strönduðu í fjör- unni fyrir neðan Tjaldanes, en Armann dró akkerið og tók það botn framundan Lónseyri og liggur hann þar á floti. Auk þess hafa fundizt reknir 3 bát- ar utan Tjaldaneseyrar og víða er rekið með fjörunni ýmislegt úr róðrarbátum, svo sem árar, vélahús og fleira. Urn Sigurð Nordal. Norskn blan- ið Aftertposten flutti í fyrrada? grein um Sigurð Nordal piófessor, og telur hann fremstan allra ís- lcnzkra vísindamanna. Einkum ræðir blaðið um rit hans um Egils sögu, Óiafs sögu hclga og kenn- íngar hans um það, að Egill sé höfundur þessara rita. — FÚ. Innanfélagsmót K. R. í frjáísum íþróttum fyrir pilta undir 19 ára aldri og drengi innan 16 ára hefsl á morgun, laugardag kl. 6 síðdegis ;i íþróttavellinum og heldur áfram ;i sunnudagsmorgun kl. 10 og aftur ki. I e. h. Nefndin. Búnaðarþinginu var slitið í iyrrakvöld. par var samþykkt með 9:5 atkv. að hafna því að Búnaðar- félagið hafi með höndum fram- kvæmd jarðræktarlaganna. Mcð þossari ráðstöfun hefir meiri hluti hú naðarþingsf u lltrúanna stórum íýit' starfssvið Búnaðarfélags ís- dands. Og með þessari ráðstöfun iiafa þeir að nokkm leyti leyst upp félagið í því formi, sem það cr nú. Norrænu stúdentarnir, er komu iiingnð á norræna stúdentamótið í vor, dvöldu margir hér á landi heldur Þ. K. F. FREYJA. laugardeginn 19 þ m. kl. 9.30 í Iðnó. Stuit en gott prógram. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardag frá kl 4 síðd. Sími 3191. — Hljómsveít Aage Lorange. Skemmtineíndín. Wienar-sildín er bezta reykta sildin. Fæst í matsölubúðum og í heildsölu í V erbúða-reykMsin n Símí 3443. Nýja Bió Feígðar- ýlfrið Óvenjulega spenrtandi og viðburðarík amerísk leynilögreglumynd samkv. hinni víðfrægu skáldsögu The Care of the Howing Dag eftir Stanley Gardner. Aðalhlutv. leikur Warren Willíam og Helen Trenholme. Frá Spáni Framh. af 1. síðu. og hafa sótt fram á Talavera ! vígstöðvunum til Santa Olalia, j um 40 mflur frá Madrid, en það er við vegamót á aðalveg- ! inurn milli Toledo og Madrid. Ennfremur tilkynna uppreisn- armenn í útvarpi sínu, að 520 stjórnarliðar hafi fallið í dag í oiustu nálægt Talavera. Hermálaráðherra spönsku stjórnarinnar tilkynnir, að stjórnin haldi enn uppi slcot- hríð á Huesca, og að þeir hafi sótt fram á Arragon vígstöðv- ; unum og einnig á Guadarrama vígstöðvunum. Nopskt vélskipkom að Búðum með neyðarmepki uppi Slysavarnafélaginu barst um ltl. 5 í gær fregn um það, að norskt vélskip hefði komið að Búðurn á Snæfellsnesi og haft neyðarmerki uppi. Virðist svo af þessari freg-n, Nýkomíð: lifnir og hförtu. Kjötbúðin Herðubreið Fríkirkjuveg 7 Sími 4563. Kaupfélagsstarfsemi • Framh. af 1. síðu. ar og viðskipti þess vaxa. í ár er útlit fyrir að umsetning þess komist í fyrsta sinn yfir 16 milj. kr. Danir eru enn einu sinni að sýna það að þeir kunna að meta og hagnýta samvinnuna flestum þjóðum betur. x-j-x Frakkar senda herskip Framh. af 1. síðu. lagsins telur dr. Charcot hafa sem menn úr landi hafi farið verið einhvern hinn göfugasta um borð í skipið, en eigi skilið skipverja. Gerði Slysavarnafélagið því ráðstafanir til þess að nær- stödd skip veittu vélskipinu þá .iVítoð, er þau gætu. Kynning noppænna azskumanna Kynning norrænna æskumanna. Á þingi Norrænu félaganna í Stokkhólmi var tekin ákvörðun um það, að efna til sérstaks fundar til þess að ræða um, hvernig við yrði komið skiptum á æskumönnum úr sveitumy milli hinna einstöku Norður- landa, þannig, að þeir dveldust hver í annars landi á víxl. Þá var ennfremur ákveðið, að gefa út sérstaka bók um samvinnu Norðurlanda. Ákveðið var að næsta þing skuli haldið í Finn- landi 1937. (FtJ). fram eftir sumri og' hafa smám- saman farið heim til átthaga sinna. Fór síðasti stúdentinn héð- an i fyrrakvöld með Gullfossi. Er það dönsk stúlka, Anna L. Norden- toft. lieimskautakönnuð, sem heim- urinn hafi átt. Frá París kemur sú fregn, að tíðindin um slysið hafi þar vakið hina dýpstu hryggð, og' cnnfremur, að herskip hafi nú verið sent af stað til Reykja- víkur til þess að veita aðstoð við leitina að líkum hinna drukknuðu, ef þess verður þörf, og flytja þau heim. Sfpíðshófanip og fpiðaphjal Japanski flotamálaráðherr- ann sagði í fyrradag, að jap- anska stjórnin muni ekki hika við að grípa til þeirra ráðstaf- ana, sem henni þyki með þurfa, ef miðstjórnin í Kína ekki geri viðunandi ráðstafanir til þess að bæla niður andróður gegn Japan í Kína. Japanskur stjórnmálamaðuv, er verið hefir fulltrúi Japana á fundum Alþjóða-Verkamála- skrifstofunnar í Genf, leggur til, að Japanir og Bretar geri með sér samtök til að forða heiminum frá allsherjarstyrj- öld. (FÚ). Aukamynd: Giitur maður í sigliagu amerísk skopmynd. Börn fá ekki aðgang. AtyiiiBa Stúlka óskast í vist nú þeg- ar eða 1. október til Guðm. Kr. Guðmundssonar, skrifstofu- stjóra, Bergstaðastræti 82. prentar fyrir yð- g ur fljótt og vel Y Sanngjarnt verð B Fasteigiuunlm Helga Svahw- monar er 1 Aðalstrætí g. Tnng. frá Bröttugötu. Sími 4180. Glæsilegasta húsgagnaúrvalið er á Vatnsstíg 3. jHúsgagnaverziJ Reykjavíkur. Nýkomið: lifur og hjörtu* Kjötbúð Reykjavíkur Vesturgötu 16, Simi 4769. Notið S j af nar-sápur.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.