Nýja dagblaðið - 29.09.1936, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 29.09.1936, Blaðsíða 1
Geragí Srankans Sellt 30 aS hundraði um Ufsí og karií, sem áður póttu verð- lausar fiskífegundir, er aú ág-æt og eltirsótt markaðsvara ÚtSlutningur hafínn á ísaðrí Faxasíld I-Ieita má að hver storupp- götvunin reki nú aðra í ís- lenzku atvinnulífi. Hin týnda aðferð að herða fisk til útflutnings, er fundin aftur. Ufsinn, þessi vandræða fisk- ur, sem „aflaldærnar" aldrei gátu formælt nógsamlega, er að verða þorsks-ígildi, síðan tek- ið var að herða hann, og þessi forsmáði fiskur er hvorki meira né minna en jólamatur í fjöl- mennasta landinu á Norður- löndum. En úrvalið hvað stærð- ina snertir á öruggan markað í Þýzkalandi, og er þar til- reiddur með þeim hætti, að hanri er lagður á borð við lax tii niðursuðu. Auk þess er hann markaðsvara hertur víða um lönd. Þá er karfinn ekki síður kom. inn í gagnið. í stað þess að skaprauna togaraskipstjórum með því að fylla botnvörpuniar og slíta kröftum sjómannanna \ið þá óyndislegu iðju að koma honum aftur fyrir borð, er þetta nú orðinn einn af heldn nytjafiskum! Loks er Faxasíldin sem ,,aflaklóin“ ólafur Thors hafði i'orsmáð, og ekki hafði fengið heiðurinn af að vera notuð til beitu í kjördæmum þeirra, Ól- afs, Ottesens og Jóhanns úr Eyjum, fyr en á allra síðuscu tímum. Enda er Faxasíldin lítið hlið- holl Ólafi og flokki hans. Haft er fyrir satt, að hún hafi á síð- asta ári drjúgum létt undir með núverandi stjórnarflokk- um og ríkisstjórn. Og allt bend- ir til að hún ætli ekki aðeins | að halda þessu áfram á þessu ári, heldur einnig í framtíðinni. Hún sem sé tekur að sér að líftryggja þann atvinnuveginn, sem hingað til hefir reynst á- hættumestur og viðsjálastur. Faxasíldin er fyrir hendi á þeim tíma árs þegar síldarver- tíðinni norðanlands lýkur. Bregðist síldveiðin nyrðra, ætlar Faxasíldin að hlaupa í | skarðið. i Jafnhliða mun hún betur íallin til reykingar en hin spik- feita Norðurlandssíld, en reykt síld á óhemjumarkað, og ætti j ojckur ekki að vera ókleift að eignast hluta í þeim markaði í líku hlutfalli og áunnist hefir hlutdeild í Matjesíldarmarkað- inum á undanförnum fáum ár- um. 1 Þá hefir opnast sú óvænta i leið að fá kaupendur að Faxa- j síldinni ísaðri, og stendur nú i varla á öðru en flutningaskip- ! um til þess að koma henni á matborð stóru þjóðanna í ! þessu ásigkomulagi. Fari svo, að tilraunir síldar- útvegsnefndar leiði í ljós, að unt verði að veiða Faxasíld í djúpriðnar nætur, álíka og herpinótina nyrðra, þá líður ekki á löngu áður reistar verði Framh. á 2. síðu. Háskólastúdentar ræða um sjálfsákvörðunarrétt háskólans Almennur fundur háskóla- | Á fundinum komu fram tvær stúdenta var haldinn á Garði ; tillögur. Aðalflutningsmaður að kvöldi 25. þ. m. Rætt var ; annarar tillögunnar var Jó- um sjálfsákvörðunarrétt há- i hann Havsteen stud. jur. og skólans .í vali kennara. | var efni hennar á þá leið, að Nýja dagblaðið hefir haft tal ! sjálfsákvörðunarrétt háskólans af nokkrum stúdentum og ; yrði að telja gildan og að hann fengið hjá þeim eftirfarandi | hlyti öðru fremur að skapa það upplýsingar: | Framh. á 4. síðu. nazislanna f gær voru yfirheyrðir þeir þrír nazistar, sem setið hafa í gæzluvarðhaldi undanfarið. Að yfirheyrslu lokinni var þeim sleppt úr varðhaldinu. Þá var og yfirheyrður for- maður nazistaflokksins, Jón Aðils. Játaði hann að hafa séð grein þá, er birt var í blaði þeirra og lagt á samþykki sitt um birtingu hennar. Rannsókn mun verða hald- ið áfram í máli þessu og að henni lokinni tekin ákvörð- un um það, hvort höfða skal mál á nazista þá, er við þetta þjófnaðarmál eru riðnir. Tvö mnbrot íram- in í fyrrinótt Þrem gullúrum stolið f fyrrinótt var brotizt inn á Café Royal í Austurstræti með þeim hætti að brotin var upp hurð, er sneri að Vallarstræti. "i’ar hurðin krækt aftur, að of- an og neðan, en brotin höfðu verið hurðarspjöldin að ofan og neðan og hurðin ktækt upp. Stolið var töluverðu af sígar- ettum og sviðahausum. Einnig var í fyrrinótt brotizt inn í veitingaskúr við Kafk- ofnsveg og þar stolið dálitlu af smápeningum og vínarbrauð- um. Lögreglan skýrir svo frá, að um síðustu helgi hafi m. a. verið stolið 3 gullúrum, sínum á hverjum stað hér í bænum. Ummælí Vísis Út af ummælum Vísis í gær um það, að ýmsir munir aðrir en missisbók hafi horfið úr vörzlum fjármálaráðherra, hef- ir ráðherrann beðið blaðið að geta þess, að þessi ummæli Vísis hafi ekki við neitt að styðjast. 5000 hjrinur beifu- síldar frysfar hér í bæ í gær var búið að frysta lúmlega 5000 tunnur af beitu- síld í tveim frystihúsum í bæn- um. Um 3000 tn. í Sænsk-ís- lenzka frystihúsinu, en rúm- lega 2000 tunnur í Herðubreið. Ýms önnur lönd fylgja dæmi Frakklands Frakkar hafa nú fellt gengi frankans um 30%. Og að dæmi þeirra hafa ýmsar aðrar þjóðir farið. Þingmenn socialistaflokkanna styðja þessa stefnu stjórnar- innar. Kommúnistar eru geng- islækkuninni mótfallnir, en hafa ákveðið að sitja hjá við atkvæðagreiðslu, til þess að rjúfa ekki einingu alþýðufylk- ingarinnar, Hægri flokkarnir eru lækkun frankans algerlega andvígir. Fjármálaráð frönsku full- trúadeildarinnar samþykkti gengislækkunartillögur frönsku stjórnarinnar með 8 atkvæða meirihluta. Socialistar og Radi- cal-socialistar greiddu atkvæði með, kommúnistar sátu hjá við atkvæðagreiðslu, en mið- og hægi’i-flokka fulltrúarmr greiddu atkvæði á móti. Gengislækkunin talin gagnleg fyrir þjóðina Ákvörðun frönsku stjómar- innar um gengisskerðingu frankans er það mál, sem nú er mest rætt í Frakklandi. Af- staða manna er yfirleitt sú, að þeir vilja bíða átekta, að hægri fiokkunum undanteknum, og áhangendum þeirra. Yíirleitt er það álit manna, að gengis- skerðing þessi geti orðið að gagni fyrir Frakkland, ef stjórnin geri jafnframt nauð- synlegar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir verðhækkun og það, að einstakir spákaup- menn geti auðgast á gengis- ! skerðingunni. Lækkuninni tekið vel í Bandarikjunum og Englandi Bandríkjablöð láta mjög vel • yfir því, að Frakkar skuli ætla að lækka gengið. Telja þau, að þessi ráðstöfun muni þegar í stað greiða fyrir alþjóðavið- skiptum. Með henni sé bundinn endi á viðskiptaástand, sem ! var að verða óþolandi. Blöðin ; telja, að Frakkland hafi tapað 1800 miljónum gulldollara, við | að halda sér við gullmyntfót, | síðan Bretar og fleiri þjóðir hurfu frá honum. Daily Mail í London segir, að í gengislækkun frankans hljóti ! að hafa víðtækar afleiðingar, Framh. á 4. síðu. Orusturnar um Madrid ráða úrslítunum um frelsi Spánar Toledo fallin í hendur uppreisnarmanna ítalir og Þjóðverfar samfagna uppreísnar- mönnum London kl. 17 28./ 9. FÚ. Hersveitir uppreisnarmarina gengu inn í Toledo seint í gær- kvöldi. Þegar er þær voru komnar inn í borgina, þustu samlierjar þein-a úr Alcazar- víginu út á götur borgarinnar, og tóku að berjast I návígi, við þá hermenn stjómarinnar, er ennþá voru eftir í borginna. Víða höfðu stjórnarliðar komið sér fyrir uppi á húsþökum og í gluggum, og skutu þaðan á uppreisnarmannaherinn. Skömmu áður en uppreisu- armenn komu til borgarinnar, hafði stjómarherinn gert til- raun til þess að sprengja upp vígi^, og síðan gert á það eitt áhlaup enn, en verið hraktir til baka. Alcazarvígið hafði í gær- kvöldi verið varið í 70 daga. Það er óvíst, að manntjón hafi orðið mjög mikið, við spreng- inguna á dögunum, en þó er ekki vitað með vissu, hve Stjórnarherinn hörfar nú í áttina til Madrid. Spánska stjórnin hefir skor- að á alla and-fascista að verja Madrid. „Hér verður háð úr- slitabaráttan um frelsi Spán- | ar“, segir í ávarpinu. „Vér verðum að gera Madrid að óvinnanlegri borg*. I tilkynningu, sem uppreisn- armenn gáfu út í gegn um út- varpið í Sevilla í gærkvöldi síðla, sögðu þeir: „Toledo er Framh. á 4. síðu.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.