Nýja dagblaðið - 29.09.1936, Page 2

Nýja dagblaðið - 29.09.1936, Page 2
2 N Ý J A DAGBLAÐIÐ Gagnfræðaskóliim í Reykjavík vorður settur fimmtud. 1, okt. í Frakkneska spítalanum Nemendur í 2. og 3. bekk mæti kl. 2 siðd. Nemendur í 1. bekk mæti kl. 4 síðd. Kvöldskólanemendur mæti á mánud. 5. okt. kl. 8 síðd. Ingímar Jónsson. Nemedur Laugaryatnsskóla Faxasíld Framh. af 1. síðu. síldarverksmiðjur hér við Faxa- flóa, og þá vísast fleiri en ein. Aðeins ein hætta vofir yfir Faxasíldinni. En hún er í því fólgin, ef stundarhagsmunamenn, inn- lendir eða erlendir, fara að segja hana betri en hún er, og íreista að svíkja hana inn á það fólk, sem við eigum allt undir með síldarkaup í fram tíðinni. Og enn önnur hætta getur af henni stafað. Það er ef við veiðum of mikið og sprengjum markaðinn. Við hljótum að muna hvað hent hefir. Skráning atYinnulausra unglinga heldur áfram í dag (þriðjudag) í Vinnumiðlunar- skrifstofunni og Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar. Eftir þann tíma verður ekki hægt að taka við fleiri umsóknum. Viihj. S. Vilhjálmsson. Ejörn Snæhjörusson. verður settur 1. október kt. 1 e. h. Inntökupróf heSjast sama dag. Mætið við Safnahúsið miðvikudaginn 30. þ. m. kl. 1,30 síðd Uppiýsingar um ferðina til Laugarvatns pást r á Bifreiðarstöð Islands. sími 1540. Farangri só safnað saman hjá Ríkisskip, Gætið þess að koma ekki hingað að Laugarvatni á undan eigin farangri. Bjarni Bjarnason. Rj ómabássmjör frá Akureyri, Sauðárkróki og Húsavík alltaf til nýtt og gott, í 7* kg. stykkjum, 5 kg. pinklum og kútum á 25 og 50 kg. Satnband isl. samvínnufélaga 81 mi 1080 Húðir og skin Meðan allt var forsjárlaust, um síldveiðamar, meðan hver cg einn mátti veiða og salta eins og honum þókhaðist, þá fór allt um þverbak — einmitt í beztu veiðiárunum. Aldrei urðu f járhagstöpin meiri en þegar bezt veiddist! Reynzlan ætti að vera búin að kenna nóg í þessu efni. Kjördæmi Ólafs Thors, Jó- hans úr Eyjum og Péturs Ottesen, hafa í sumar tekið sinn þátt í einni hinni mestu síldarvertíð norðanlands. Það er því ekki verið að af- skifta neinn, þótt varað sé við 'því að leggja í kostnað við að veiða Faxasíld, meðan ekki er vissa fyrir sölu. Og engu færi hefir verið sleppt svo vitað sé um sölu á síld, nema hvað Rússar hefðu vérið til með að kaupa 30 þús. tunnur, þegar útvegsbændur hér syðra seldu þeim 19 þús- und, en Morgunblaðið taldi að þeir ættu ekki að selja þeim neitt! Við verðum að hegða okkur eins og menn með fullu viti, þegar um svona stóra hluti er að ræða. Aðvörun til bifreiðastjóra og hjólreiðamanna Að gefnu tilefni aðvarast hér nmð allir bifreiða- atjórar og hjólreiðamenn um að hafa öll lögboðin öku- ljós á bifreiðum sínum og reiðhjólum ávalt í lagi og tendra þau á lögboðnum tímum. Sé út af þe8su brugðið, verða menn látnir sæta á- byrgð lögum samkvæmt. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. sept. 1936. Jónatan Hailvarðsson settur F. U. F. Fnndw verður í Féiagi ungra Framsóknarmanna þriðju- Ef bændur nota ekki til eigin þarfa allar hlíðír og skinn, sem falla til á heimilum þeirra ættu þeir að Hér er nýr’ atvinnuvegur í uppsiglingu og það einmitt á þeim tíma árs, sem okkur kom allra bezt. daginn 29. þ. m. kl, 8,30 í Samvinnuskólanum. Umræðuefni: Vetrarstarfsemi iélagsins. Nazismi og íslenzk stjórnmál biðja kaupfélag sitt að koma þéssum vörum í verð. — Samband ísl. samvinnufélaga selur naulgripahúðir, hrosshúðíp, kálfskinn, lambskinn og selskinn til út- landa og kaupír þessar vörurlfil súíunnr. — Naul- gripahúðir, hrosshúðir og kálfskinn er bezt að salta, en gera verður það strax að lokinni slátrun Fláningu verður að vanda sem bezt og þvu óhreinindi og blóð af skinnunum, bæði úr holdrosa og hári, áður en saltað er. Góð og hreinleg meðferð, á þessum vörum sem öðrum, borgar sig. Sliix'IeyT’esiiple myndir í bunktum (24 gerðir), Póstkort (8 gerðir)* — „Dúkkulísur“ 1 heildsölu og smásölu hjá / K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. En vörugæðin verða að i*áða, og aðrar kringnmstæður. Verði skortur á hinni mest eftirsóttu síld, hleypur þessi i skarðið. Allt verður að heyi í harðindum. Að öðru leyti verðum við að verka Faxasíld með þeim hætti, að hún eignist sinn eigin mark- að og það til frambúðar. Morgunblaðið geipar um að verið sé að svifta þúsund manns atvinnu með því að vara við söltun Faxasíldar, án þess að sala sé fyrirfram tryggð. Öðruvísi mér áður brá, þegar Ólafur Thors og Morgunblaðið reyndu að stöðva bókstaflega alla síldveiði á þessu ári! Fólk það, sem hagsmuna hef- ir að gæta af því, að vel farn- ist um þá atvinnumöguleika, sem Faxasíldin skapar, verður að gæta þess, að fara ekki að geipi þeirra manna, sem ekki svífast að fóma fjárhagsaf- komu heilla atvinnustétta og þjóðarinnar í heild sinni fyrir pólitíska stundarhagsmuni. En þetta er sannanlegt um foringja og aðalmálgögn íhalds- flokksins. Félagsmenn sýni félagsskírteini. Nýjum félagsmeðlimum veitt móttaka. Stjórnin. H-NY8CR3 .... ... ... . ,\iS- skilvindurnar eru ætíð þær beztu og sterkustu, sem fá asta gerðin er með algerlega sjálfvirkri smurningu, og skálar og skilkarl úr ryðfríu efni. Samband ísl. samvinnufélaga.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.