Nýja dagblaðið - 29.09.1936, Síða 3
N Ý J A
DAGBLAÐIÐ
8
X sádreit
ofbeldisins
Þrjá deemi
Happdrætti Háshóla úlands
Tilkynniné.
Vinninga þeirra, sem féllu árið 1935 á neðantalin númer, hefir
ekki verið vitjað.
1. flokkur. B 2151. A 2978. C 3424. A 0421. A 8819. A 16463.
B 21350. C 21623.
A 5773. C 12437.
A 7506.
B 1644. C 12738. A 15897. B 20755. A 21200. B 24798.
B 7438. C 8044. A og B 14588. C 18106. B 18639. A 19929.
C 4995. 5173. A og B 5774. C 8672! C 22048.
A 1547. A 10685, C 12280. A og B 15800. A 17152. A 19293.
B 24974.
C 7406. B 7483. A 12183. A 14235. A 17802. B 19672, C 23779.
A 24520.
101. A 760. A og B 1211. B 1220. B 1309. B 1450. B 1592.
C 1682. A 1741. C 1859. B 2272. C 2867. A 2978. A 2982. A 3134.
C 3227. A 3649. C 3055. C 3684. B 3777. B 3909. B 3982. A 4078.
C 4303. A 4440. B 4489. B 4530. B 4717. C 4878. B 4899. B 5868.
A 6251. B 6552. B 6628. C 6694. A 6763. B 6845. B 6914. A 6992.
B 7235. A 7427. C 7449. C 7552. C 7647. B 7839. C 8005. A 8055.
B 8067. A 8584, A 8717. B 8737. B 8867. B 8962, A 9112.
A og B 9318. B 9336. B 9361. A 9447. C 9546. B 9631. A 9810.
B 9869. A 9929. 10302. A 10779. A 10825 A 10844. B 11062.
B 11466. B 11641. C 11905. A 11961. B 12257. A 12500. A 12505.
C 12628. A 12723. B 12862. B 13146. B 13321. B 13381. B og C
13435. C 13519. A 14221. 15489. 15498. B 16121. B. 16384.
A 16549. A 17037. A 17059. B 17342. A 17578. B 17928. B 18006.
C 18084. A 18150. A 19306. B 19326. A 19460. C 19669. B 19704.
B 20690. B 20770. B 20818. B 21151. A 21373. A 21510. B 21512.
B 22548. B 23087. A 23103. A og B 23386. C 24663. A 24880.
A 24932. A 24989.
Samkvæmt 18. grein reglugerðar liappdrættisins verða þeir vinn-
ingar eign happdrættisins, sem ekki er vitjað innan 6 mánaða frá
drætti. Iiappdrættið vill þó að þessu sinni greiða vinninga þá,
sem að ofan getur, til 1. desember 1936. Eftir þann tíma vörða
vinningarnir ekki greiddir. Vinningsmiðarnir séu með áritun
umboðsmanns, eins og venja er til.
Reykjavík, 18. sept. 1936.
Happdrætti Háskóla íslands.
Hefl opnað
lækningastofu
i Lækjargötn 6 B.
Viðtalstími 10—11 árdegis og 3—4,30 síðdegis.
Kristján Grímsson,
læknir.
NÝJA DAGBLAÐIÐ
Útgefandi: Blaðaútgáfan h.f.
Ritnefnd:
Guðbrandur Magnússon,
Gísli Guðmundssen,
Guðm. Kr. Guðmundsson.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
pórarinn pórarinsaon.
Ritstjómarskrifstofumar:
Hafn. 16. Símar4373 og 2353.
Afgr. og auglýsingaskrifstofa
Hafnarstr. 16. Sími 2353.
Askriftargjald kr. 2,00 á mán.
í lausasölu 10 aura eint.
Prentsmiðjan Acta.
Sími 3948.
Afstaða Mbl.
í þjófiaaðarmáli
siazisfta
I Mbl. á sunnudaginn var,
eru þrjár greinar um þjófnað-
armál nazista. Mun ýmsum líka
hafa verið forvitni á að heyra,
livernig forráðamenn íhaldsins
létu blöð sín taka í þetta mál.
Ein greinin er frásögn um
yfirheyrslur, útkomu nazista-
blaðsins o. s. frv, og er í henni
ekkert frá eigin brjósti blaðs-
ins.
Á öðrum stað (í leiðara) sér
blaðið sér þó ekki annað vænna
en að fordæma athæfi nazist-
anna. Segir það, að athæfið sé
„lítill drengskapur" og „með
öllu óverjandi“. Ennfremur
segir blaðið:
„En hvernig, sem þeir (naz-
istar) eru að bókinni komnir,
þá geta þeir með engu móti
réttlætt það, að taka innihald
hennar til birtingar“.
Gefa þessi ummæli sjálfs
Morgunblaðsins nokkuð skýra
hugmynd um það, að nazista-
liýskið muni eiga „formælendur
fá“ í þessu máli.
En í síðari hugleiðingum um
málið slær allmjög út í fyrir
moðhausunum. Rennur þeim
þar sýnilega blóðið til skyld-
unnar, og þykjast þnrfa að
að leggja einhverskonar smyrsl
á sár hinna ólánssömu sam-
herja.
I fyrsta lagi komast þeir að
þeirri niðurstöðu, að fjármála-
ráðherra hefði ekki átt að
halda neina minnisbók! Þeim
finnst það m. a. mesti „barna-
skapur“ að skrifa upp
„punkta“ úr samtölum um
mikilsverð mál eða geta þess,
með hvaða atvikum þessi sam-
töl hafi orðið. Þar munu þó
flestir sem til þekkja verða á
öðru máli en Mbl. Og ritstjórar
Mbl. hafa kannske tekið eftir
því, að menn, sem taka þátt í
umræðum á fundum, eru vanir
að skrifa hjá sér minnis-
punkta úr ræðum annara, og
sömuleiðis „punkta“ í þær ræð-
ur, sem þeir ætla sjálfir að
balda. Yfirleitt er þetta ekki
talinn neinn „barnaskapur“, og
munu þó fæstir óska þess, að
þvílíkir „punktar" komizt í
annara hendur eins og þar er
frá þeim gengið.
En aðalvörn Mbl. fyrir naz-
istana er sú, að ráðherrann
Fyrir hálfu öðru ári síðan
ferðaðist einn af fulltrúum í-
haldsmanna í bæjarstjórn
Reykjavíkur til útlanda.
Þessi farþegi var yfirlýstur
nazisti, og kosinn í bæjar-
stjórnina af íhaldsmönnum við
síðustu bæ j arst j órnarkosning-
ar. —
Þessum manni mun hafa þótt
það vel tilfallið — í rósemi
ferðarinnar, að hafa um hönd
lítilsháttar heræfingar, að hætti
hmna erlendu fyrirmynda.
Hann réðst því eitt kyrlátt
kvöld inn á dálítinn hóp sam-
ferðafólksins, með þeim um-
mælum, að nú ætlaði hann að
arepa allan hópinn.
Þetta hermannlega fyrirheit
komst þó ekki til fullrar fram-
kvæmdar.
Iíann komst ekki lengra en
að bíta tvo menn til skaða,
einn farþega og einn skips-
mann.
Daginn eftir, er þessi stríðs-
víma rann af bæjarfulltrúanum,
gerði hann ekki aðra grein fyr-
ir athæfi sínu en þá, að sér
befði fundizt hann vera kom-
inn í stríð með skoðanabræðr-
um sínum í Þýzkalandi og gegn
einhverjum vondum mönnum.
Missiri seinna taka nokknr
íhaldsdrengir hér í bænum, er
kalla sig þjóðernissinna, sig til
og ráðast í fyrirsát.
Þeir sitja fyrir einum borg-
ara bæjarins, í myrkri, á mann-
lausri götu, margir saman.
Af því hann er einn á ferð, en
þeir margir, er þess vænzt að
hægt muni að koma fram við
hann líkamlegum misþyrming-
um. Næturmyrkrið og hið
mannlausa svæði á að dylja til-
ræðismennina.
Frammi fyrir réttvísinni geta
þessir íhaldsdrengir ekki gert
aðra grein fyrir verknaði sín-
um en þá, að þeir hafi ætlað
að hefna sín á þessum ákveðna
manni, af því að hann hafði
aðrar skoðanir um stjórnarfar
en þeir.
Það er aftur fordæmið utan
hefði átt að gæta bókarinnar
svo vandlega, að ekki væri
bægt að stela henni.
Er þetta skarplega mælt hjá
þeim Jóni og Valtý, sem von er
til! Ef allra hluta væri svo vel
gætt, að ekki væri hægt að
stela þeim, væri áreiðanlega
engir þjófar til. Kannske lög-
spekingurinn Jón Kjartansson
láti næstu íhaldsstjóm breyta
hegningarlögunum á þá leið, að
leggja refsinguna framvegis á
þá, sem eru svo „ógætnir“ að
láta stela frá sér. Þá verður
gott að vera þjófur á Islandi!
En þetta, að Mbl. grípur til
svona 'fjarstæðra raka í vamar-
skyni fyrir nazistana — Það
sýnir e. t. v. betur en nokkuð
annað, hvað málstaður þeirra
er amiur og óverjandi.
úr löndum, þar sem botnsori
þjóðfélaganna brýzt upp á yf-
ir'oorð daglegs lífs — og reynir
að koma fram hefndum á and-
slæðingum.
Þriðja dæmið úr framkomu
nazista er dálítið annarar teg-
undar. Hér er það iðja þjófs-
ins, sem höfð er til eftir-
breytni.
Minnisbók fjármálaráðherra
er stolið úr vörzlum hans.
En ekki nóg með það. Inni-
hald hennar er birt í blaðsnepli,
sem að vísu fáir sjá né lesa,
en sem þó á að vinna það tvö-
falda hlutverk, að skaða álit
ráðherrans annarsvegar, en
hinsvegar spilla trausti lands
og þjóðar út á við, eftir því,
sem föng eru til.
Algert einkaplagg ráðherr-
ans, sem snertir starf hans í
þágu íslenzka ríkisins, er tekið
þjófshendi og síðan prentuð
slitur úr efni þess, svo sem
einkasamtöl við erlenda áhrifa-
menn, rangfærð, umsnúin og
ýkt — einungis í því skyni að
eyðileggja eins og auðið yrði,
álit og traust þjóðarinnar, er
nú stendur mitt í hörðum og
tvísýnum erfiðleikum með af-
komu sína og viðskipti.
Og enn sem komið er, geta
ránsmennirnir enga aðra grein
gert fyrir athæfi sínu.
Og alveg eins og maðurinn,
sem beit, flýði út í skúmaskot
skipsins, eftir árásina á sam-
ferðafólk sitt, og eins og fyrir-
sátursmermirnir reyndu að láta
myrkrið geyma sín, eftir of-
beldistilraunina, alveg eins
reyna nú hinir hvinnsku naz-
istadrengir að bjarga sér úr
sökinni um bókarstuldinn, með
því að skella henni hverir á
aðra.
Einkennin eru „gegnum-
gangandi“: þróttleysi, sem
skortir manndómskennd til að
reyna að taka afleiðingum
verka sinna.
Það er auðséð á skrifum
Mbl. um þetta síðasta afrek
hinna „ágætu Sjálfstæðis-
manna“, að þótt það reyni ekki
að verja þjófnaðinn sjálfan né
birtingu einkamála í opinberum
blöðum, þá rennur Mbl. blóðið
til skyldunnar. Það talar um
„stór vítavert“ gáleysi ráð-
herrans, að geyma ekki nógu
vel einkaskjöl sín fyrir þjófa-
fýsn nazista.
Það kallar það „frámunalegt
ábyrgðarleysi og kæruleysi“ af
ráðherranum, að sjá ekki svo
um, að hnuplfingur drengi-
anna með „hreinu hugsanirn-
ir“ nái til einkaeigna hans.
Eftir kenningu Mbl. eru þeir
ekki svo mjög ámælisverðir,
sem stela úr annara eigu,
heldur hinir, sem stolið er frá.
Er þetta algerlega ný réttar-
fars og siðakenning, er gæti
naumast komið úr annara
brjóstum en þeirra, sem ganga
með óvenjulega „hreinar hugs-
anir“.
Og hér liggur lang alvar-
legasta hættan.
Það er hugarfar og siðleysi
bins skefjalausa ofbeldis, er
ekki skirrist við andstyggileg-
ustu óhæfuverkum, ef með
þeim er talið vonlegt að verða
skoðanaandstæðingi til tjóns.
Það er hugarfar, sem elur
upp hneigð til glæpa, til ógæfu
og ófarnaðar í hverju þjóðfé-
lagi.
Á þessi alda hins erlenda of-
beldis í ógeðslegustu myndum,
að ná að vaxa upp með íslenzk-
um æskulýð.
Sér ekki hver skyni borinn
maður, hvar í flokki, sem hann i
stendur, hver voði vofir yfir
litlu og fámennu þjóðfélagi, ef |
lægstu dreggjar erlendra öfga-
flokka eiga að vaxa hér fram
og þróast og gegnsýra einhvern
hluta af ungmennum þessa
bæjarfélags ?
Smábarnaskóli minn
byrjar 1. okt.
Viðtalstínii kl. 5—6 e. h.
Sími 2610.
Jón Þórðarson,
Barónsstíg 65.
M. a u p i d