Nýja dagblaðið - 07.10.1936, Page 4

Nýja dagblaðið - 07.10.1936, Page 4
4 N t J A DAGBLAÐIÐ |Gamla Bfó Rænda hlfómsveífín Spennandi og fjörug ieynilögreglumynd með nýjum söngvum og döns- um. — Aðalhlutverkin leika: George Ratt og Ben Bernie, ásamt Jazzhljómsveit. Börn f'á ekki aðgang. Leikflmikennsla í útvarpi AnnAll Veðnrspá l'yrir Reykjavík og ná- grenni: sunnan- eða suðaustan kaldi. Dálitil rigning. Næturlæknir er i nótt Halldór Stefánsson, Skólavörðustig 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur apöteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpað í dag: kl. 10,00 Veður- fregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. ■9,20 Hljómplötur: Létt lög. 19,25 Krindi: Loðdýrarækt og refamerk- ingar (II. .T. Hólmjám forstjóri). 19.40 Auglýsingar. 19,45 Fréttir 20,15 Erindi: Um plöntusjúkdóma (Ingólíur Davíðsson magister). 20.40 HljómpJötur: a) Symfónía nr. 6, eftir Kurt Atterberg; b) þ.ióö- ióg frá ýmsum iöndum (til kl. 22). íþróttafélág Reykjavikur hefir Einn þáttur í starfsemi útvarps víða um lönd, er að glæða og efla áhuga hlustenda á gildi og hollustu fimleika. Hér hefir gegnum útvarpið einnig farið fram kennsla í heimaleikfimi. Myndin að ofan er af morgunleikfimi kvenna, kenndri gegnum útvarp. Útileikhús í Olympiuþorpinu í Berlín. 70 háskólastúdentar Framh. af 1. síðu. 1 ur hingað til að stunda trúar- lega útbreiðslustarfsemi meðal íslenzkra stúdenta og jafnvel muni honum hafa verið gefinn kostur á að flytja boðskap sinn við háskólann. Til að forðast allan misskiln- ing viljum við undirritaðir ís- lenzkir háskólastúdentar lýsa þ\ í yfir, að prófessor Hallesby er ekki hingað kominn að til- hlutim íslenzkra háskólastúd- enta, né að nokkru leyti í þeirra þökk. Prófessor Hallesby er heldur ekki starfsmaður háskólans norska, heldur er skóli hans stofnaður í blóra við guðfræði- deild Oslóarháskóla, og væri því fyllilega óviðeigandi af háskól- anum hér að æskja eftir út- breiðslustarfsemi hans. Hitt er og víst, að prófessor Hallesby aðhyllist sértrúarskoð- I anir (orthodoxar skoðanir). Teljum við með öllu ósæm- andi háskólanum að stuðla að nokkurskonar áróðri, jafnt í trúmálum sem stjómmálum. Treystum við íslenzkum stúd- entum til að mynda sér sokð- anir af hlutlægni, án tilhlutun- ar hverskonar predikara. Reykjavík, 5. okt. 1986.“ Undir þessa yfirlýsingu skrifuðu í gær og fyrradag um 70 háskólastudentar. Austurríkí heldur peníngageogi mam Nyja bió h Ckarlie Chau í Kína Spennandi amerísk leyni- lögreglumynd frá FOX- félaginu, er sýnir hina slungnu leynilögreglu- hetju Charlie Chan vinna nýja sigra í baráttunni við illræmda sakamenn. Aðalhlutverkið, Char- lie Clian, leikur: WARNER OLAND. Aðrir leikarar eru: Irene Hervey — Charles Locher o. fl. Aukamynd: TALMYNDA- FRÉTTIR FRÁ FOX. Börn fá ekki aðgang. 1^ Kanp mla * Hólmfríður Ámadóttir. Grjótkrani til sölu ódýrt. — Upplýsingar í síma 3521. Notaður kolaofn óskast til kaups nú þegar. — Uppl. í síma 2353 kl. 2—4. Fasteignastofan Hafnarstr. 15. Annast kaup og sölu fast- eigna í Reykjavík og úti uin land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. Sími 8327. Jónas. nú Hafið vetrarstarfsemi sína og birt töflu um' fimleikaæfingar. Er leikfimi æfð í 8 flokkum: 2 ílokkar kvenna, 2 flokkar karla, Old Boys, frúaflokkur, drengja- flokkur og telpnaflokkur. Hver fiokkur hefir æfingar tvisvar i viku. Fimleikakennarar félagsins cru Baldur Kristjónsson og ungfrú porbjörg Jónsdóttir. — Allmiklar umbætur hafa í sumar verið gerð- ar á húsi félagsins og er það nú miklu vistlegra en áður. ■— Óli J)ór auglýsir hér í blaðinu i dag nýtt brauðgerðarhús á Klapp- arstíg 17; rekur hann þá 2 brauð- gerðarhús eftirleiðis, annað á Rergstaðastíg 29, auk þess eru l;rauð og kökur frá honum seldar Togaiiim Hafstein kom frá þýzkalandi i gær. Cliarlie Chan í Kína nefnist myndin, er Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinn í kvöld. Er þar sýnd barátta liinnar slungnu leynilögregluhetju, Chariie Chan, við illræmda glæpa- menn og hvernig hann sigrar þá. Warner Oland leikur Charlie Chan. Rauða hljómsveitin nefnist Jeynilögreglumynd, sem nú or sýnd á Gamla Bíó. Aðalhlutverkin leika: George Taft, Bent Bemie og jazzhljómsveit hans. Mamma litla nefnist á íslenzku fræg bamatiók eftir frú E. de urkosningu, og var Carl Olsen kon- súll kosinn í hans stað. Ennfrem- ur var kosinn í stjórn M. E. Jes- ! sen vélskólastjóri og endurkosnir j þeir Manscher, Komerup-Hansen og K. Bruun glemugnasérfræðing- ur. Sem endurskoðendur hlutu kosningu A. Herskind, C. Jörgen- seri og til vara F. A. Kerff. Hinn ; fráfarni formaður, Th. Krabbe vitamálastjóri var einróma kosinn li('iðursfélagi D. D. S. Frá Glimufélaginu Ármaim. Að- alfundur félagsins verður fyrir | næstu helgi. Félagar eru áminnt- ir um að mæta til skoðunar hjá i- þróttalækni áður en þeir hefja sínu óbreyttu London í gær. FÚ. Austurríska stjómin hefir tilkynnt þá ákvörðun sína, að lækka ekki gengi schillingsins. Ástæðan er talin sú, að verzl- unarjöfnuður Austurríkis hefir verið mjög óhagstæður, og muni stjómin óttast, að hagn- aður sá, sem gengislækkun kynni að hafa í för með sér, vegna peninga, sem ferðamenn flyttu með sér inn í landið, myndi ekki vega á móti þvi tapi, sem af gengislækkun hlytist, vegna hins óhagstæða verzlunarjöfnuðar. . n II sor frá Fasteignasala Helga Sveins- íar er í Aðalstræti 8. Inng. Bröttugötu. Sími 4180. [ KennNk j Ég get bætt við fáeinum nem- endum í ensku og dönsku. Upp- lýsingar Grundarstíg 19 (uppi) kl. 2—3 og 8—9 síðdegis og í síma 3995. á Skólavörðustíg 28. Óli þór er þekktur bákari og hefir unnið í stærstu hrauðgerðarhúsum bæjar- ins áður en hann byrjaði sjálfur atvinnurekstur. Reikningsskíl Sjónleikur í 5 sýningum, um eftir Cari Gandrup. Fmmsýning fimmtudag 8. okt. kl. 8 e. h. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir kl. 4— 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. Pressensé. Gaf porsteinn M. Jóns- son bóksali á Akureyri út fyrra hefti þessarar frægu bókar í ís- lenzkri þýðingu. Nú hefir þorst. M. Jónsson sent síðara hefti þessarar agætu bókar á markaðinn. Um gosmökk þann, sem fyr er getið, símaði fréttaritari útvarps- ins í Seyðisfirði í gærkvöldi: Að kvöldi þess 4. þ. m. sáu ferða- menn af norðurbrún Fjarðarheið- ar biksvartan gosmökk, sennilega úr Vatnajökli í stefnu yfir Snæ- fell. Mökkinn lagði í loft upp, hátt og jafnt. Engin leyftur sáust og ekkert öskufall. Dökk móða var á fjöllum en ljósblá móða yfir Hér- aði. — FÚ. Danska félagið í Reykjavík (D. D. S.) hélt 13. aðalfund sinn i Oddfellowhúsinu þ. 28. sept. Th. Krabbe vitamálastjóri gaf árs- skýrslu og því næst var reikn- ingshaldið viðurkennt rétt. Hr. Krabbe, sem verið heíir formaður íélagsins í 4 ár, baðst undan end- æfingar. Skrifstofa félagsins i iþróttahúsi Jóns þorsteinssonar er opin daglega kl. 8—10 síðdegis og er þar veitt móttaka nýjum félög- um og þangað eiga félagsmenri að snúa sér með erindi sín. Samtíðin, 8. hefti þ. á., er ný- komin út. Efni: íslenzk kona ger- ist húsameistari, viðtal við ungfrú Halldóru Briem; Heimsstyrjöld innan þriggja ára; þegar konan sveltir sig (þýtt); Lögreglan 13— 13, .T. C. Preudergast lögreglu- stjóri í Chicago segir frá; Iiarl i lyftu (þýtt); Um fiskverkun eftir Axel Kristjánsson; Hið talaða orð og auk þess ýmsar smágreinar. Skipafréttir. Gullfoss fer norður og vestur i kvöld. Goðafoss fór frá Hull í gær áleið til Vestmanna- cyja. Brúarfoss kom til Hólmavík- ur í gær. Dettifoss var á Blöndu- ósi í gær. Lagarfoss kom til Kópa- skers í gær. Selfoss kom til Stykk- ishólms i gær. Æglr, 9. blað 1936, er nýkominn Slysið í Víðfirði Framh. af 1. síðu. Ofan á ástvinamissinn bæt- ist óvissan um framtíðina og aðkallandi fjárhagsörðugleik- ar. — Væri mikil nauðsyn, ef eitt- hvað greiddist úr fyrir fjöl- skyldu þessari. Tekur Nýja dagblaðið fús- lega móti því, er menn kynnu að vilja láta af hendi rakna til þessarar fjölskyldu. út. Efni: Fárviðrið nóttina milli 15. og 16. september 1936; Frá leiðangri þórs sumarið 1936, eftir Á. F.; Vatnsleysuströnd og Vogar, eftir ritstjórann; Opnir vélbátar, eftir ritstj.; Flóðaldan í Loens- vatni í Noregi; Fiskveiðar Svía við Shetlandseyjar; M. s. „Santa- Joana“; ýmsar smágreinar, skýrsl- ur um veiði, afurðasölu o. fi. Skemmtíkvöld Framh. af 1. síöu. menni sæki skemmtunina næsta kvöld, sérstaklega þegar þess er gætt hve fjölbreytt hún er. Skemmtunin hefst kl. 8V2 með kaffisamdrykkju. Ræður verða fluttar meðan setið er yfir borðum. Eftirlætisgoð allra Reykvíkinga, Friðfinnur Guðjónsson leikari, les upp. Jón Eyþórsson veðurfræðingur sýnir skuggamyndir, sem voru teknar í Vatnajökulsleiðangri hans og sænska prófessorsins Ahlmann í sumar. Þá verður sungið og síðan stiginn dans. Vegna mikillar aðsóknar að þessari fjölbreyttu og ódýru skemmtun, er vissara fyrir væntanlega þátttakendur að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. Þeir fást á afgr. Nýja dagbl. og kosta kr. 2,50 og eru veitingar innifaldar í gjaldinu.

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.