Nýja dagblaðið - 09.12.1936, Blaðsíða 3

Nýja dagblaðið - 09.12.1936, Blaðsíða 3
N Ý J A DAGBLAÐIÐ 8 Tiu ára stjórn „Sj álfstæðisflokksins“ í Reykjavík Á síðustu 10 árum helír íbúum Reykjavíkur Sjölg- að um þriðjungf en Sískískipum bæjarins Sækkað um helming-. Á sama tíma heSir SátækraSramSærið pre- Saldast, útgjöld bæjarins tvöSaldast, útsvörin og skuldír bæjarsjóðs þreSaldast I. FólksSjöldi í bænum 1924—’36 Meðfylgjandi línurit eru gerð eftir skýrslu þeirri, sem birt er á öðrum stað hér í blaðinu. Eru tölumar í skýrslunni tekn- ar samkvæmt reikningum Reykjavíkurbæjar árin 1924— 1935, fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árin 1936 og 1937, eftir skýrslum frá Fiskifélagi Is- lands og manntalsskýrslum Reykjavíkur. Skýrslan og línuritin þurfa lítilla skýringa við, en hér skal þó bent á nokkur a'triði, sem þau leiða í ljós. Árið 1927 eru hér í bænum 24.304 íbúar. Það ár eru 40 fiskiskip — línuveiðarar og togarar — sem leggja hér afla á land. Nemur aflinn 101 þús. skippundum, eða rúmlega 4 skippundum á hvem bæjarbúa til jafnaðar. Þrátt fyrir þenn- an skipafjölda og fiskafla, hef- ir atvinnuþörf bæjarmanna ár- ið 1927 eigi verið fullnægt bet- ur en svo, að þá hefir orðið að grípa til atvinnubótavinnu (sjá Knurit IV). Verður af því að draga þá ályktun, að árið 1927 hafi verið hér algert lágmark þess skipastóls, sem bærinn þarfnaðist miðað við íbúa- fjölda þá. I lok yfirstandandi árs er talið að íbúafjöldi Reykjavíkur sé a. m. k. 35.500 manns, eða næstum því i/3 meiri en var 1927. Til þess að viðunanlegt væri, hefði íiskiskipunum átt að fjölga í líku hlutfalli, eða Rvík 1924—’36 vera nú um 60 talsins. En sam- | kvæmt skýrslunni eru þau að- I eins 22 — vantar 38 skip til þess að atvinnumöguleikamir við útgerðina séu hlutfallslega eins og þeir voru 1927. Og fisk- aflinn nú (sjá skýrsluna) er tæplega 1 skippund á hvern bæjarbúa, í stað 4 skippunda árið 1927. Af leiðingarnar af þessu hruni framleiðslunnar sjást á línuriti nr. IV. Árið 1927 er fátækra- framfæri og atvinnubótavinna samtals 671 þús. kr., en árið 1935, — seinni skýrslur ekki fyrir hendi — er þetta hvort- Iveggja orðið 2 milj. 88 þús. kr. Þessir útgjaldaliðir bæjar- sjóðs hafa því þrefaldast á sama tíma sem skipastóllinn hefir farið niður í V3 af því, 7? rr *•' 50 So «»* i' it *•» ■). rfi rn !' . « • •I , í! rn . i 22 «, l‘ \ I •* * ,; * ‘ 1* 1 , • ‘‘ • ; rn 85 1 \ l * |, . • 1 > \ • i , V i4 l* (\ i* i * i; IJ , 1 Ia i1 « ■_1 •9 . i T .... ‘l ' i ' \ • l ;; ;i Í4 i: I 4 ' 4 ‘t i i , 1 , i * n * •< IO 1 ( ‘ l \ * i 1, í' i • j , i , J 1 ' ■1 11. í ; i 1/ ‘\ 11 i. S •; \* 1 í * ^ u , j ‘» (• ', , * * i ** 1 . , (w' *.) * i v ‘s/ V .. %• 111. Fiskiskípallotinii 1924—’36 IV. Fátækrairamfæri og atvinnubótavinna 1924—’35 urlega, einkum hin síðustu ár, eins og V. línurit sýnir. Árið 1927, svo enn sé miðað við það ár, voru útsvörin 1.406 þús. kr. Samkvæmt fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 1937, sem sagt hefir verið frá hér í blaðinu, verða útsvörin á næsta ári yfir 4 milj. kr., auk þess, sem tekn- ar eru 353 þús. kr. af bæjar- búum í neyzluskatti með álagn- ingu á gasi, vatni og rafmagni. Útsvörin hafa því raunveru- iega þrefaldast á þessu tíma- bili, auk þess sem þau koma miklu harðara niður en áður, vegna minnkandi gjaldgetu borgaranna. Til samanburðar má geta þess, að á þessum sama tíma, eða frá 1927, hafa heildartekj- Aftasta sulan sýnir fiskiskipa ílotann eins og hann ætti að vera nú, miðað við sömu hlutföll og 1927. sem vera ætti. Og heildar- útgjöld bæjarsjóðs hafa hér um bil tvöfaldast, sbr. línurit VII. Varla þarf að taka það fram, sem margoft hefir verið sýnt fram á hér í blaðinu, að út- gjaldaaukningin, ekki sízt liinn gífurlegi kostnaður við fá- tækraframfæri og atvinnubóta- vinnu, hefir orðið stórum meiri en eðlilegt má teljast og þurft hefði að vera, ef for- ráðamenn bæjarins hefðu sýnt nokkra viðleitni til sparnaðar eða endurbóta á rekstri bæjar- ins. En hins verður eigi dulizt að meginorsökin fyrir aukn- ingu framfærslukostnaðar og atvinnubótavinnu felst í hrörn- un framleiðslustarfseminnar og rninnkandi atvinnumöguleikum bæjarbúa. J af nf ramt útgj aldahækkun- inni hafa ú'tsvörin hækkað gíf- V. Útsvörin í bænum 1924—’37 ur ríkissjóðs af sköttum og j toilum staðið í stað og jafnvel læklcað. En þrátt fyrir þessar gífur- legu útsvarshækkanir er árlega balli á rekstri bæjarsjóðs og hafa skuldir hans (fyrir utan stofnanir) hækkað á þessum árum úr 1.607 þús! kr. í 4.801 þús. kr., eða sömuleiðis þre- l’aldast (sjá VI. línurit). Allt þetta 10 ára tímabil 1924—1'35 hefir íhaldsflokkurinn (núver- andi Sjálfstæðisflokkur) stjórn að Reykjavík. Hann ber einn ábyrgðina á stjórn bæjarmál- anna, því að hann hefir haft atkvæðamagn til að fara með völd án íhlutunar annara fiokka. Sjálfstæðismenn hafa tekið sér forystu í ú'tgerðarmálum bæjai’ins, og helzt ekki viljað leyfa mönnum úr öðrum flokk- um að koma þar nærri. Þeir liafa lcallað sjálfa sig „afla- ldær“ og „máttarstoðir“ hins reykvíska atvinnulífs. Það er Sjálfstæðisflokkurinn, sem stjórnar fátækrafram- færslunni og atvinnubótavinn- unni í þessum bæ. Það er Sjálfstæðisflokkur- inn, sem leggur útsvörin á Reykvíkinga. Og það er líka Sjálfstæðisflokkurinn, sem legg ur neyzluskatt á gas, vatn og rafmagn. Það er Sjálfstæðisflokkurinn, sem stofnað hefir til þeirrar nál. 5 milj. kr. skuldar, sem nú hvílir á bæjarsjóði — auk allra þeirra miklu skulda, sem á fyrirtækjum bæjarins hvfla. Sjálfstæðismenn eru ósparir á það 1 blöðum sínum að hrósa hæfileikum' sínum til þess að vera allsherjar forsjár almenn- ings ekki aðeins í þessum bæ, heldur og í öllu landinu! Línuritin og töflurnar sýna, hvemig þeir hafa farið með mál Reykvíkinga á undanförn- um 10 árum. 1624—’37

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.