Nýja dagblaðið - 12.12.1936, Síða 3
'N T J A
D A G B L A © 1 Ð
8
NÝJA DAGBLAÐIÐ
Útgefandi: Blaðaútgáfan h.f.
Ritstjóri
pórarinn pórarinsson.
Ritstjórnarskrifstofumar:
Hafn. 16. Símar4373 og 2353.
Afgr. og auglýsingaskrifstofa
Hafnarstr. 16 Sími 2323.
Áskriftargjald kr. 2,00 á mán.
í lausásölu 10 aura eifit.
Prentsmiðjan Edda h.f,...
Sími 3948.
»Dr.« Oddur
neiiar
staðreyndum
Oddur Guðjónsson sá, setn
einu sinni skrifaði „dr.“ undir
greinar sínar, heldur því fram
í Mbl. í gær, að það sé „að
þakka síldveiðunum — og ein-
göngu síldveiðunum“, að verzl-
unarjöfnuðurinn við útlönd var
hagstæður um 9,4 millj. kr. við
síðustu mánaðamót og að sýnt
þykir, að fullur greiðslujöfn-
uður náist á þessu ári. Hann
segir, að það sé „blátt áfrarn
óheyrð ósvífni“ að hafa . þá
skoðun, að innflutningshöftin
eigi þátt í því, „hve vel hefir
tekizt að bægja frá því hruni,
sem vofði óhjákvæmilega yfir
þjóðinni“, þegar núverandi inn-
ílutningsráðstafanir hófust
fyrir tæpum tveim árum.
Nýja dagblaðið viU hinsvegar
leyfa sér að halda því fram,
að það sé „blátt áfram óheyrð
ösvífni“ af doktorsnefnu þess-
ari, að ætla sér að þræta fyr-
ir staðreýndir, sem skjallegá
eru sannaðár með niðurstöðu-
töíum Hagstofunnar.
Og samkvæmt niðurstöðum
Hagstofuhnár liggur það nö
fýrír ómótmælanlegt, að ínn-
fluthingur þeirra ll mánaða,
sem liðnir eru af þéssu ári, er
8ý2 mUlj. kr. lægri en innflutn-
ingur sömu 11 mánaða á ár-
inu 1934.
Það þarf í meira lagi fávísan
mann til þess að geta látið sér
detta í hug að hægt sé að telja
almenningi trú um, að 8 Yo
millj. kr. innflutningslækkun
hafi engin áhrif á verzlunar-
jöfnuð eða greiðslujöfnuð við
útlönd!
Það er auðvitað alveg rétt,
enda neitar því enginn, að hin
mikla síldveiði í ár hefir haft
geisilega þýðingu við hliðina á
hinum stórkostlega árangri
innflutningshaftanna. En á-
rangur innflutningshaftanna
er auðvitað jafn þýðingarmikill
fyrir því. Doktornum hefir
líka láðst að gera sér grein
fyrri því, að þrátt fyrir hinn
mikla síldarafla hefir aukning
síldarinnar (og síldarafurða)
ekki fyllilega nægt 'til að vega
á móti þeirri rýmun, sem
orðið hefir á saltfiskútflutn-
ingnum síðustu tvö árin. Ef
borinn er saman síldar- og salt-
fiskútflutningurinn á 11 fyrstu
mánuðum áranna 1934 og 1936,
kemur það í Ijós, að síldaraukn
ingin er um 1 millj. kr. minni
Fyrsti landnámsmaðurinn, I
sem festi byggð sina þar sem
nú er Húnaþing, reisti bæ sinn
í Vatnsdalnum. Flestum, sem
fara um héraðið, finnst enn-
þá þessi dalur allrafegurstur
íneðal margra prýðilegra
byggða í sýslunni.
1 þessum foma landnámsdal
bjó Guðmundur Ólafsson alla
sína tíð. Hann eignaðist ungur
höfuðbólið Ás, eina stærstu og
beztu jörðina í dalnum og bjó
þar rausnarbúi til dauðadags.
Guðmundur Ólafssori var
fæddur að Guðrúnarstöðum í
Va'tnsdal 13. ókt; 1867, sonur
þeirra hjóna Guðrúnar Guð-
mundsdóttur frá Guðlaugsstöð-
um og Ólafs Ólafssonar bónda
á Guðrúnarstöðum. Hann var
heima hjá föreldmm sínum unz
hann gekk í Flensborgarskól-
ann og lauk þar burtfararprófi
1889. . 4 árum síðar kvænt-
ist hann eftirlifandi konu sinni
Sigurlaugu Guðmundsdóttur í
Ási og hófu þau búskap þar
það sama ár.
Skjótt hlóðust á Guðmund
ólafsson mannvirðingar í hér-
aði, Hann var fyrst kosinn á
þing 1914 og sat þar óslitið til
1933'. Hann var forseti efri-
deildar frá því að Frainsókn-
arflokkurinn fékk meirahluta-
aðstöðu á Alþingi 1927 til
1933. Harin var þannig einn af
þrem forstöðumönnum Alþing-
is á hinni miklu afmælishátíð
1930.
Það var gott að minnast
Guðmundar ólafssonar bæði
lífs og látins. Hann var einn
af þeim mönnum, seiri éru
en minnkunin á saltfiskút-
flutningnum.
Það sem vegið hefir upp
þessa 1 millj. kr. og þar að
auki skapað nokkra heildar-
hækkun útflutningsins nú, eru
hinar nýju útflu’tningsvörur
svo sem karfinn og verðhækk-
un landbúnaðarafurða.
Auðvitað minnist „doktor-
inn“ ekki á það, hvernig myndi
hafa farið um síldarútflutn-
inginn, ef formaður Sjálfstæð-
isflokksins hefði fengið því
ráðið, að koma á síldarverk-
falli á sl. vori! Má líka segja,
að það skipti minna máli í
þessu sambandi. En það er
•eiðinlegt, að maður, sem þyk-
ist hafa lært „hagfræði", skuli
telja sér samboðið að þrjósk-
ast við að láta skýrslur Hag-
stofunnar sér að kennirigu
verða.
t
Guðmundur Olafsson
fyrv. alpingismaður og bóndi í Ási
gæfumenn af því þeir eiga það
skilið. Guðmundur Ólafsson
hafði óvenjumarga meðfædda
eiginleika,; sem voru vel fallnir
til að skapa traust og tiltrú.
Hann var fríður maður og vel
vaxinn, kurteis og prúður í
allri framgöngu, hófsamur í
gleði og farsæll í störfum.
Hann átti marga vini og fáa
eða enga óviní. Han var óáleit-
inn við aðra menn, en bráð-
fyndinn og beinskeyttur ef
hann þurfti að verja sig. Sum-
ir ókunnugir menn héldu stund-
um að Guðm. ólafsson væri
ekki sérlega vel máli farinn,
en það kom af því, að þeir
þektu ekki hve frábærlega vel
hann kunni að beita fyndni og
léttu háði, þegar honum þótti
við eiga.
Enginn maður hefir í sögu
hins endurreista Alþingis farið
jafnlengi með þingumboð Hún-
vetninga eins og Guðmundur í
Ási. Hann átti stundum í
höggi við sterka og vígfima
andstæðinga í héráði, en þá
naut hann sín bezt og gerði
vörn að sókn. En bezt dugði
honum vinsældir sínar og ó-
bilandi traust allra sem til hans
þekktu. Hann var þéttur og
fastur, eri þó hlýr og góðgjara
í tillogum .og aðgerðum. Til
bans leituðu menn í vandamál-
um og erfiðleikum og fundu
hjá honum skjól og hlíf. Frá
hqnum lagði nokkurskonar seið-
mágrisöldur til þeirra, sem
hann átti skifti við.
Héimá í Ási var réttnefndur
höfðíngsbragur á búskap þeirra
Sigurlaugar og Guðmundar.
Jörðiri var stór og góð, búið
mikið og gagnsamt, margt fðlk
í heimili, mikill gestagangur
cg símamiðstöð fyrir allan dal-
inn. Guðmundur hafði húsað
bæ sinn vel og hentuglega, að
ég hygg mjög í þá átt, sem
býli framtíðarinnar munu
verða. Undir hinum langa,
bunguvaxna ás, bak við bæ-
inn, voru bæjarhúsin, mikil um
sig, en ekki háreist, sólrík
mjög, vel hituð og hentug til
íbúðar. Okkur vinum Guð-
mundar þótti hann vera Vatns-
dælagoði í nýjum sið, einskon-
ar arftaki hins milda og drengi-
lega landnámsmanns, sem
íyrstur byggði dalinn.
Guðmundur ólafsson unni
mjög jörð sinni og svei't, og
leið hvergi betur en heima.
Hann átti fjölda hesta og að
jafnaði marga góðhesta. Hann
var mikill reiðmaður og sat
allra manna bezt á hestbaki.
Ári áður en hann dó, var Goði,
uppáhaldsreiðhestur Guðmund-
ar, orðinn svo gamall, að hon-
um þótti ekki henta lengra
líf. Hann lét þá heygja vin
sinn í ásnum fagra bak við
bæinn. Mig grunar að hann
hefði. ef til vill viljað hvíla þar
líka.
Heima í héraði var Guð-
mundur. hinn glæsilegi . stór-
bóndi, sem var hvarvetna til
sæmdar og prýði fyrir byggð
sína og sýslu. Á Alþingi komu
fram hinir sömu eiginleikar.
Hann var einn af þeim bænd-
um, sem áttu meginþátt í að
mynda Framsóknarflokkinn og
festa stefnu hans og traust.
Sigúrður í Yztafelli, Sveinn í
Firði, Þorleifur i Hólum, Ing-
ólfur í Fjósatungu. Einar á
Eyrarlandi og Guðmundur í
Ási stóðu hlið við hlið í Fram-
sóknarflokknum á hinum
fyrstu og örðugu byrjunarár-
árum. Þeir voru allir héraðs-
höfðingjar heima fyrir, einlæg-
ir samvinnumenn, óeigingjarn-
ir og drengilegir umboðsmenn
stéttar sinnar og þjóðar. Verk
þessara. manna lifir og mun
lifa lengi, því að þeir voru í
fylkingarbrjósti í málum lands
síns, þegar íslenzku sveitalífi
Mbl. bjó. til þá sögu á dögun-
um, að Framsóknárflokkurinn
og Alþýðuflokkurinn væru bún-
ir að ákveða að rjúfa þing í
vetur og láta fara fram kosn-
ingar á næsta sumri,
Þetta var auðvitað hreinn
skáldskapur hjá blaðinu. Af
hálfu stjórnarflokkanna hefir
ekkert verið ákveðið um þetta,
enda liggur það mál alls ekki
íyrir nú. Og af hálfu Fram-
sóknarflokksins yrði vitanlega
engin ákvörðuri tekin um svo
stórt mál, fyr en flokksþingið
er komið saman í febrúarmán-
uði.
íhaldsblöðin, sem sjálf hafa
aldrei nein jákvæð mál 'til að
skrifa um, hafa samt verið að
stagast á þessari uppfyndingu
sinni dag eftir dag nú í langan
tíma. Hafa þau þar fátt af viti
mælt.
Eftirtektarverð er þó grein
um þetta efni, sem birt var í
Vísi 7. þ. m.
Þar stendur m. a. eftirfar-
andi kafli:
„------Og þeir*) ætla sér að
„stemma á að ósi“ með því
að láta kosriingar fara fram
sem fyrst og reyna með því að
framlengja valdatímabil sitt
um þrjú árv*). En eftir þau
*) p. e. Framsóknarflokkurinn
og Alþýðuflokkurinn,
’*) Leturbr. N. dbl.
var bjargað úr fyrsta brotsjó
eftir að hófst hið mikla umrót
með byrjun heimsstyrjaldar-
innar.
Á Alþingi verður Guðmund-
ar í Ási lengi minst sem for-
seta efri deildar. Þar naut
hann sín vel í háu öndvegi,
fríður, fyrirmannlegur, í einu
mildur og fastur. Hann var
réttlátur í forsetastól og
þótti gott að hlíta hans úr-
skurðum og forustu.
í Svíþjóð leggur ríkisþingið
mikla virðingu á forseta sína,
og eru í þinghöllinni málverk
af þessum höfðingjum sænska
þingsins.
Það hafði verið umtal meðal
þeirra manna, sem eiga að
kaupa málverk fyrir landið, að
bjóða hinum glæsilega bænda-
höfðingja til Reykjavíkur nú í
vetur, til að fá gerða mynd af
honum fyrir Alþingi. Sú mynd
verður því miður ekki gerð á
þann hátt, sem bezt átti við.
En við vinir og samstarfsmenn
Guðmundar í Ási geymum
hver fyrir sig í minningunni
mynd þessa ágæta manns,
sem var svo vel gerður, að
hann gat ekki verið annað en
gæfumaður — sólskinsbam í
sjötíu ár, í einum mes'ta sólar-
dal, sem land hans átti til.
þrjú ár, hvað hyggjast þeir, að
þá taki við?“
Ef Vísir býst við því, að
stjórnarflokkamir geti á þenn-
an hátt „framlengt valdatíma-
bil sitt um þrjú ár“, hlýtur
hann að ganga út frá því sem
gefnu, að ríkisstjómin mjmdi
vinna kosningar, sem fram
færu næsta sumar. Hún ætti
þá ef'tir eitt ár af þessu kjör-
tímabili, en í þess stað kæmi
allt næsta kjörtímabil, 4 ár.
Það kallar Vísir, að „fram-
lengja valdatímabil sitt um
þrjú ár“.
Það er mjög ánægjulegt,
íyrir stjórnina, að þessi skoð-
un skuli vera ríkjandi, jafnvel
hjá andstæðingunum.
K a n p i ð
Álit Vísis: Sosningar i
snmar mymdn „fram-
lengja valdatimabil£t
rikisstlór narinnar
„um þrjú ár“
I