Nýja dagblaðið - 22.12.1936, Side 4
REYKJAVÍK, 22. DES. 1936.
NYJA DAGBLAÐIÐ
4. ÁRGANGUR — 296. BLAÐ
-------^
Vörurnar sem vid áttum von á eru komnar!
J
Agætt úrval til margskonar jólagjafa
Eaftætjaverzlun Eiríks Hjartarsonar.
Laugavcg 20. SSmi 4690.
Afar skemmtileg og
spennandi gamanmynd
af
GÖG og GOKKE.
Myndin sýnir æfintýri
þeirra 1 skoskri hersveit
í Indlandi.
Munið
að panta það bezta og ódýr-
asta í hátíðamatinn.
Rjúpur,
Gæsir,
Helsingjar (mjög ódýrir),
Hangikjöt.
Félagsmenn! Komið tímanlega
með pantanir, því nóg er að
gera.
Pöntunarfél.
verkamanna,
Skólavörðustíg 12.
Sími 2108.
H. f. Eimskípaiélag íslands
„Godafoss44
fer héðan 26. desember (annan
jóladag kl. 10 að kvöldi) um
Vestmannaeyjar til Hull og
Hamborgar.
„Gullfoss*4
er héðan striax eftir áramót,
um Vestmannaeyjar, til Kaup-
mannahafnar.
Anna: Hvar hefir þú fengið svona hlýjan og fall-
egan trefil?
Gunna: í Hlín.
Anna: Mikið er peysan þín smekkleg, hvar keyptir
þú hana?
Gunna: 1 Hlín.
Anna: En hvaðan eru þessi sætu útiföt, sem Sigga
litla er í ?
Gunna: Frá Hlín.
iÆugavegi 10.
Jólatrésskemmtun
Framsóknarmanna verður haldin í Oddfellowhúsinu
á sunnudaginn 3. í jólum (27. desember).
Þeir, sem ætla að koma með böm sín á jólatrés-
skemmtunina, eru beðnir að rita nöfn sín á áskrift-
arlitsta, sem liggur frammi á afgreiðslu Nýja dag-
blaðsins
fyrlr kl. 7 á Þorláksmessukvöld.
Skemmtun bamanna byrjar kl. 5 síðd. og stendur
til kl. 9 síðd. Einn fullorðinn maður má vera í
fylgd með bömum hvers heimilis.
Kl. 9,30 8iðd. hefst skemmtun fullorðna fólksins.
Gefið yður fram til þátttöku tímanlega. Húsrúiuið er takmarkað.
Undirbúningsnefndin.
í jólamatínn bjóðum við yður
Hólsfjallahangíkjötið
góða
Norðlenzkt dilkakjöt.
Svínasteik.
Svínakótelettur.
Nautakjöt í
Buff,
Gullash
og steik.
Saltkjöt.
Rjúpur.
Nýsviðin svið.
Lifur o. m. fl.
Rauðkál.
Rauðbeður.
Hvítkál.
Gulrætur.
Selleri.
Laukur.
Ávextir í dósum.
Pickles.
Tómat í fl.
Do. í pk.
Grænar baunir.
Aspas í dósum.
Do. í pk. o. m. fl.
Kjötverzlunin Herðubreíd
Fríkirkjuveg 7.
Sími 4565.
Sími 4565.
3STýj asta. loókxxx
Konan á klettinum
eftir Stefán Jónsson.
í bókinni eru 12 smásögur hver annari betri.
Þessa bók verðið þið að sjá
og eignast.
Frá Iðgreglunni:
Hjá lögreglunni eru óskilamunir, svo sem: úr, lind-
arpennar, gleraugu, veski, töskur, peningabuddur,
höfuðföt, treflar, skautar, reiðhjól, skíðasleðar o. fi.
Engin jólagjöf jafnast á við fallega
KVENT0 SKU,
Aldrei hefir úrval okkar verið jafn stórt og glæsilegt.
10% AFSLÁTTUR af öllum töskum frá kr. 8,75—18,00.
Ferðaáhöld, skrifmöppur og skjalamöppur.
Fádæma fallegt úrval af einstökum töskum.
— Hið fegursta sem enn hefir sést hér. —
Hljóðfærahúsið
Bankastræti 7.
Nýja Bió
Sherlock
Holmes
gegn rauða
hringnum
Spennandi og skemmti-
leg ensk leynilögreglu-
mynd, samkvæmt einni
af hinum heimsfrægu
sögum um lögregluhetj-
una Sherlock Holmes —
eftir enska skáldið Sir A.
Conan Doyle.
Aðalhlutverkið (Sher-
loch Holmes) leikur
Reginald Owen.
Aðrir leikarar:
Anna May Wong,
Wyndham Standing,
o. fl.
Börn fá ekki aðgang. .
Kanp og sala
1
Gott harmoníum til sölu með
tækifærisverði. Upplýsingar í
síma 1248.
Margar húsfreyjur hafa búr
við hendina, sem ávalt er vel
birgt af matvælum, en hinum
mörgu, sem ekki hafa það, vilj-
um vér benda á, að til okkar
geta þær sótt margskonar góð-
meti, selt við sanngjömu verði.
Til dæmis vilj-
um vér benda á
tilbúið á borðið:
Steiktar aligæsir,
— aliendur,
— rjúpur,
— kjúklinga,
— cótelettur,
(lamba- og svína).
líálfa, lamba- og svínasteikud.
Á kvöldborðið:
— Margskonar salöt
og áskurður á brauð
fjölbreytt úrval, —
LAX
nýr og reyktur.
Ef þér kaupið þetta, munuð
þér komast að raun um, að
ekkert „vantar í búrið“.
Gætið þess vel að panta í
tíma, annars verður ókleift. að
fullnægja öllum pöntunum.
Virðingarfyllst.
Búríd, Laugav. 26
Síuii 2303.