Nýja dagblaðið - 12.02.1937, Blaðsíða 3

Nýja dagblaðið - 12.02.1937, Blaðsíða 3
N T J A D AGBLAÐIÐ 6 ■■■....... NÝJA DAGBLAÐEÐ Útgefandi: Blaðaútgáfan b.f. Ritstjóri: pórarinn pórarinsson. Hitstjórnarskrifstofumar: Hafnarstr. 16. Sími 2323. Afgr. og auglýsingaskrifstofa Hafnarstr. 16. Sími 2353. Áskriftargjald kr. 2,00 á mán, í lausasölu 10 aura eint,. Prentsm. Edda h.f. Sími 3948. Híngað og ckki lengra Allir heiðarleg’ir vinnandi menn í landinu standa á önd- inni út af þvi hvað verður gert við Kveldúlf. Einn íhaldsmað- ur sagði við mig nýlega: „Þið eigið að gefa honum tvær mil- jónir“. Aðrir nefna þrjár mil- jónir. Þetta segja vinir Jensens- sona. Faðir þeirra hefir þrisvar sinnum len’t í gjaldþroti. Senni- lega finnst honum ekld mikið til um þó að hans mörgu son- um væri gefnar þrjár miljónir. Bjami Benediktsson, sem kall- ar sig prófessor, segir að Danir hafi aldrei gert eins vel við ís- lendinga, eins og að gefa þeim þessa feðga. „Æ sér gjöf til gjalda“. Bjarna mun þykja hóf á að gjöf Dana væri launuð með fáeinum miljónum frá hálfu þess fátæka lands, sem fengið hefir þessa dönsku send- ingu. En hvort sem íhaldið vill gefa Kveldúlfi tvær eða þrjár miljónir, þá finnst mér fómin helst til mikil. Ekki síz1!, þar sem sagan kynni að endurtaka sig. Alþingi samþykkti undir forsjón íhaldsins 1927 að ríkið skyldi taka að láni þrjár miljónir í kjölfestu handa þjóð- bankanum. Framsóknarflokk- urinn ög Alþýðuflokkurinn endursamþykkja þetta 1928. Síðan samþykkja allir þing- flokkar að fá þessa peninga að láni í Englandi. Ég var í Lond- on 1929 og 1930 í sambandi við þessa lántöku. Mér eru sæmilega kunnir þeir erfiðleik- ar, sem á því eru, að taka slíkt lán. Og mér er þessvegna ef til vill ljósara en sumum íhalds- mönnum hvílík þjóðarsmán það væri, að gefa einu fyrirtæki alla „kjölfestu“ þjóðbankans, cg halda svo áfram að hleypa sömu ráðdeildarmönnunum í sjóð landsmanna eins og ekk- ert hefði í skorizt. Þannig finnur þjóðin til. Ég þekki engan heiðarlegan eða óspilltan mann, sem lætur sér koma til hugar annað en skip og eignir Kveldúlfs verði að fá aðra húsbændur og aðra stjóim. Og menn eru nokkurn veginn sammála um, að það er ekki hið framkomna fjártjón eitt, sem er þjóðarmein. Ef til vill er sú spilling enn hættulegri, sem leiðir af því, að borgurum landsins sýnist eins og mestu creiðumennirnir hafi mesta tiltrú. Þeim verði bezt til veltu- fjár. En þúsundum af dugleg- Blekkingar Mbl. um nýju fjárlögín Það bæíír iímm míiljónum við úfgjöldín og þrcfaldar útgjaldahækkumna! Morgunblaðið birtir í gær mikinn vaðal um fjárlagafrv., sem lagt verður fyrir næsta þmg. Annar ritstjóri blaðsins, Valtýr Stefánsson, hefir auð- sjáanlega ekki getað beðið eftir því að frv. yrði lagt fyrir þing- ið og síðan yrðu hafnar um- ræður um það eins og venju- legt er. Viss eðlishneigð hans hefir brotið sér útrás og hann orðið að fullnægja henni með því að ná frv. á óleyfilegan hátt. Nýja dagblaðið hefir áð- ur lýst þessari eðiishneigð Val- týs í sambandi við grein Sig- úrðar á Kvískerjum og myndir, sem teknar voru af Pourqui Pas? strandinu. En meðferðin á þýfinu er í samræmi við það, hvemig þess er aflað. 1 greininni er hrúgað blekkingu á blekkingu ofan. En allar eiga það sammerkt, að sýna meira vilja en getu. Skal hér vikið nokkuð að þeim helztu, en það yrði oflangt mál, enda óþarft, að eltast við þær allar. Útgjaídahækkan- íraar firefaldaðar Samkvæmt upplýsingum, sem Nýja dagblaðið hefir aflað sér, eru fjárlögin fyrir 1938 byggð á nákvæmlega sama grund- velli og fjárlög yfirstandandi árs og undanfarinna ára, og eru að mestu leyti samhljóða. Vegna breyttra kríngum- stæðna hefir þó orðið að gera nokkrar smábreytingar á ein- stökum tekju- og útgjaldalið- um og reglusömum atorku- mönnum verður að neita um rekstursfé, af því mörgu mil- jónirnar standa inni hjá sonum Thors Jensen í Reykjavík. Þetta ástand verður að hætta. Dugandi menn á íslandi láta ekki bjóða sér þá óvirð- ingu, sem í því felst að gefa einu fjölskyldufyrirtæki allar þær miljónir, sem landið tók að láni eríendis, til að vera vara- sjóður allra fjármálaviðskipta í landinu, og halda síðan áfram að leggja sparifé landsmanna í sömu hítina. Vafalaust er allri þjóðixmi orðið ljóst, hvað hér er um að ræða. Æfintýri Jensenssona er orðið of dýrt fyrir almenning í landinu. Leikur þessara dýr- mætustu Dana, sem komið hafa til íslands í 600 ár eins og Bjarni Benediktsson segir, verður að enda eins og hið al- danska æfintýri í Landmands- bankanum, þegar þar var hreinsað til og byrjað nýtt og heiðarlegt starf. J. J. um, en flestar eru það smá- vægilegar, að þær raska ekki verulega heildarupphæð eða heildarsvip fjárlaganna fráþví, sem verið hefir. Vegna nokkurra nýrra laga og aukins kostnaðar við lög- bundna starfrækslu, hefir þó orðið óhjákvæmilegt að hækka útgjaldabálk fjárlaganna um 232 þús. kr. frá því, sem áætlað er á þessu ári. Liggur þessi útgjaldahækkun í eftirfarandi liðum, talið í þús. kr.: Hækkun til lögreglunnar í Reykjavík, vegna fjölg- unar...................... 50 Hækkun jarðræktar- styrksins, sem gera má ráð fyrir að aukist vegna nýju jarðræktarlaganna......... 45 Útgjöld vegna nýrra laga um ríkisframfærslu sjúkra manna og örkumla........ 63 Aukinn rekstrarhall’ sjúkrahúsa, sem reynst hefir oflágt áætl......... 93 Hefir hér þegar verið gerð grein fyrir heildarhækkuninni og rösklega það. En Morgunblaðið hefir eins og vænta mátti ekki getað far- ið með réttar tölur um út- gjaldahækkunina. Það segir að hún sé „nákvæmlega reiknuð kr. 624.300,00 á rekstraryfir- litinip- (leturbr. Morgunbl. sjálfs)! Eða m. ö. orðum blaðið nær þrefaldar útgj aldahækkunina, og furðar því engan, þó það já'ti að „því sé erfitt að svara í hvaða liðum þessi stórfellda útgjaldahækkun liggur“! En 1 þessu sambandi er það fróðlegt til athugunar fyrir Morgunblaðsfólkið, að þegar í- lialdið gekk seinast frá fjár- hagsáætlun fyrir Reykjavík, þá hækkaði það útgjöldin um 740 þús. kr. eða rösklega þre- falda þá upphæð, sem útgjalda- hækkun fjárlaganna 1938 nemur. Morgunblaðið hefir ef' til vill haft þessa tölu í huga, þegar það þrefaldaði útgjalda- hækkunina á fjárlögunum. Mbl. eykur útgföld ijárlaganna um 5 milljónír! En blaðið lætur sér ekki nægja að þrefalda þannig út- gjaldahæklcun fjárlaganna, heldur hækkar það útgjöldin líka um 5 millj. kr. Þau eru á- ætluð á rekstrarreikningi fjár- i laganna um 15.1 millj. króna, | en þau „nema á þessu síðasta | fjárlagafrv. Eysteins yfir 20 — tuttugu — milljónir króna“, segir Morgunblaðið. j Þessa upphæð fær blaðið þannig að telja útgjöld ríkis- fyrirtækjanna, s. s. pósts, síma, Áfengisverzlunarinnar, Tóbaks- einkasölunnar, Viðtækjaverzl- unarinnar o. fl. til útgjalda rík- issjóðs, en slíkt er vitanlega bin herfilegasta blekking. Væri það samskonar og ef gjöld hafnarinnar, rafveitunnar, vatnsv'eitunnar og gasstöðvar- innar yrðu talin til útgjalda bæjarsjóðs. Er merkilegt að starfslið Morgunblaðsins skuli telja sér trú um svo magnaða fáfræði almennings, að halda, að honum vei'ði talin trú um þetta og það með, að þetta séu ný útgjöld, sem núv. stjórnar- ílokkar hafi stofnað til. Póstur, sími, áfengisverzlunin o. fl. þessara stofnana voru til í ráð- herratíð Jóns Þorlákssonar, án þess að honum hugkvæmdist þetta bókfærslufyrirkomulag, sem klorgunblaðsmenn reyna nú að nota til blekkinga. Laun starfsmanna Þá gerir blaðið mikið veðui- út. af því að núv. fjármálaráð- herra hefir tekið upp þá venju að birta aftan við fjárlagafrv. skrá yfir alla starfsmenn ríkis- ins og ríkisstofnana, ásamt launagreiðslum. Almenningur á þannig auðvelt með að gagn- rýna launagreiðslurnar, en með- an íhaldið fór með völd, var þeim haldið vandlega leyndum, cg má þar finna mun tveggja hinna ólíku stjómarstefna, í- haldsstefnunnar og framsókn- arstefnunnar. Morgunblaðið segir að launa- greiðslur ríkis og ríkisstofnana fari stöðugt hækkandi og séu orðnar 5 millj. kr. Hvað fyrra atriðið snertir, er það algér- lega rangt, því samanlagðai launagreiðslur ríkissjóðs hafa lækkað en ekki hækkað í tíð núv. stjómar. En það athyglisverða, sem Morgunbl. bendir óbeint á í þessu sambandi, er það hvem- ig launagreiðslurnar skiptast milli landshluta. Morgbl. telur t. d. upp laun við stofnanir, sem greiða samanlagt um 800 þús. kr. í laun, og eru allar i ! Rvík. Fjölmargir starfsmenn þess opinbera hér í bænum eru samt sem áður ótaldir. Það væri fróðlegt að athuga, hversu mikil laun ríkið greiðir saman- ; lagt hér í bænum, og hversu stór hluti af útgjöldum ríkis- ins lendir að öðru leyti hjá ; Reykvíkingum. Myndi það ekki bnekkja að fullu rógskrifum -í- haldsblaðamia um ofsókn ríkis- | valdsins gegn Reykjavík. Eaddir mábnanna Bær með 50 |>ús. íbúa Forseti bæjarstjómar, Guð- mundur Ásbjörnsson, er nú á ferð erlendis. — íhaldsblöðin segja að hann hafi átt viðtal við kaupmannablaðið „Börsen“ cg sagt m. a. að Reykjavík yrði bráðum bær m'eð 50 þús. íbú- um. — Vafalaust er það draumur Guðmundar og stéttarbræðra hans, kaupmanna, húseig- enda og lóðabraskara, að Reyk- javík verði fljótlega bær með 50 þús. íbúa. En ætla að at- vinnuleysingjum þessa bæjar finnist það þó ekki réttara af bæj arstj órnarmeirihlutanum að hugsa fyrir atvinnu handa þessum 35 þús., sem nú bygg'ja bæinn, áður en 15 þúsundunum \-erður bætt við ? Og ætli þeim og fleirum finnist ekki heppi- legra að stöðva fólksstrauminn til Reykjavíkur alveg a. m. k. í bili, en að fjölga hér fólki, sem hefir ekkert annað víst framundan en örbirgð og at- vinnuleysi ? Draumar spekulantanna fara venjulega ekki saman við hags- muni almennings og þjóðar- heildarinnar og það gloppast stundum upp úr þeim í fram- andi löndum, sem þeir álíta ó- heppilegt að segja frá hér heima. Morgunbladid og Hóímfastur Morgunblaðið kemst að þeirri gáfulegu niðurstöðu í gær, að með því að veita kaupfélögum innflutningsleyfi í hlutfalli við félagsmannatölu þeirra, þá sé gjaldeyrisnefndin að taka upp siðvenju gömlu einokunarinn- ar, sem lét flengja Hólmfast á Brunnastöðum fyrir að verzla þar, sem hann vildi verzla sjálf- ur, en ekki á hinum fyrirskip- aða verzlunarstað. Framh. á 4. síðu. Flokksþíng F ramsóknarmanna verður sett í dag, kl. 10 árdegis að Hótel Borg (gengið nm suðntdyi) Fulllrúar, sem eigi ha§a sldlað kjör- brélum komi á skriSstofu Nýja dag- blaðsins og veiti aðgöngumiðunum móttöku par. Jónas Jónsson. Eysteínn Jónsson.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.