Nýja dagblaðið - 20.05.1937, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 20.05.1937, Blaðsíða 2
2 N Ý J A DAGBLAÐIÐ Eftír aðeíns tvcggja ára starfsemi er svo komið að Sjóvátryggingarfélag Islands h.L líftryggir meira hér á landi en nokkurt annað félag, og er þetta í fullu samræmi við reynzlu annara pjóða, að innlendu félögin líftryggja alltaf mest, svo framar- lega sem pau eru að öllu leyti samkeppnisfær. Nánari upplýsingar gefur Líitiyoomgaideild Sjóvátryggingariélags Islands h.í. Aðalskrif stof a: T ry ggingar skrif st of a: EIMSKIP II. HÆÐ. CARL D. TULINIUS & C 0. Sími 1700. Austurstrœti 14, I. hæð Simi 1730. FramboSsfrestur er nú út- runninn og aðeins einn mánuð- ur eftir til kosninga. Þar sem blaðið hefir orðið þess vart að að margir lesendur þess vilja fá yfirlit yfir kosningaúrslitin' seinast, fer' þáð hér á eftir: í Reykjavík féllu atkvæði þannig rriilli flokka: Sjálfstæð- isflokurinn 7.525, AJþýðuflokk- urinn 5.039, Kommúriistaflokk- urinn 1.014, Framsóknai’flokk- urinn 805, Nazistar 215, Bænda- fiokkurinn. 183. Hafnarfjörður: Emil Jónsson ÍA) 1064, Þorleifur Jónssori : (S 781, Björn Bjarnason 3i. Landlisti Framsóknarfiokksins fékk 7 atkv. ... Gullbringu- og kjósarsýsla: Ólafur Thors (S) 'l240, Sigfús Sigurhjartarson (A) 309, Klemens Jónsson (F) 187, Fínnbogi Guðmundsson (N),i 84, Hjörtur Helgason (K) 48, Jónas Björnsson (B) 31. Borgarf jarðarsýsla: Pétur Ottesen (S) 602, Jón Hannes- son (F) 236, Guðjón Baldvins- son (A) 233, Eiríkur Alberts- son (B) 127. Mýrasýsla: Bjarni Ásgeirs- son (F) 481, Gunnar Thorodd- sen (S) 398, Guðjón Benedikts- son (K) 40, Arngrímur Krist- jánsson (A) 21, Pétur Þórðar- son (B) 38. Snæfellsnessýsla: Thor Thoris (S) 793, Þórir Steinþórsson (F) 356, Jón Baldvinsson (A) 330, Sigurður E. Ólason fB.) 91. Dalasýsla: Þorsteinn,' Þor- steinsson (S) 344, Þar; jteinn Yfirlít yfír úrslítin í síðustu alþingískosningum Briem (B) 260, Jón Árnason (F) 146, Kristján Guðmunds- son (A) 35. Barðastrandarsýsla: Bergur Jónsson (F) 508, Sigurður Ein- arsson (A) 292, Jónas Magn- ússon (S) 266, Hákon Kristó- fersson (B) 140, Hallgrímur Ilallgrímsson (K) 70. V estur-ísaf jarðarsýsla: Ás- geir Ásgeirsson (U) 491, Guðm. Benediktsson (S) 223, Gunnar Magnússon (A) 164, Landlisti Framsóknarflokksins 47. ísfifjörður: Finnur Jónsson (A) 701, Torfi Hjartarson (S) 534, Eggert Þorbjarnarson (K) 69, Norður-ísaf jarðarsýsla: Jón Auðunn Jónsson (S) 780, Vil- mundur Jónsson (A) 740. 1 Strand.asýsla: Hermann Jón- I asson (F) 359, Tryggvi Þór- hallsson ;(B) 256, Kristján Guð- laugsson (S) 244, Björn Krist- mundsson (K) 28. Vestur-Húnavatnssýsla: Hann es Jónsson (B) 266, Skúli Guð- mundsson (F) 243, Björn Björnsson (S) 215, Ingólfur Guðmundsson (K) 37. Austur-Húnavatnssýsla: Jón Fálmason (S) 454, Jón Jónsson (B) 334, Hannes Jónsson (F) 216, Jón Sigurðsson (A) 33, , Erling Ellingsen (K) 17. j- Skagaf jarðarsýsla: Magnús ■' Guðmundsson (S) 934, Sigfús Jónsson (F^ 911, Jón Sigurðs- son (S) 911, Steingrímur | Steinþórsson (F) 898, Magnús I Gíslason (B) 65, Pétur Laxdal j (K) 51, Elísabet Eiríksdóttir j (K) 47, Pétur Jónsson (A) , 36, Kristinn Gunnlaugsson (A) j 34. j Eyjafjarðarsýsla: Bernharð i Stefánsson (F) 1319, Einar j Árnason (F) 1252, Garðar Þor- steinsosn (S) 917, Einar Jónas- son (S) 905, Barði Guðmunds- son (A) 371, Stefán Stefánsson (B) 348, Halldór Friðjónsson (A) 303, Pétur Eggerz (B) 301, Gunnar Jóhannsson (K) 262, Þóroddur Guðmundsson (K) 237. Akureyri: Guðbrandur Isberg (S) 921, Einar Olgeirsson (K) 649, Ámi Jóhannsson (F) 337, Erlingur Friðjónsson (A) 248. Suður-Þingeyjarsýsla: Jónas Jónsson (F) 1093, Kári Sigur- jónsson (S)303, Aðalbjörn Pétursson (K) 173, Hallgrímur Þorbergsson (B) 96, Sigurjón Friðjónsson (A) 82. Norður-Þingeyjarsýsla: Gísli Guðmundsson (F) 464, Sveinn Benediktsson (S) 298, Ásgeir Magnússon (K) 32, Benjamín Sigvaldason (A) 32, Jón Sig- fússon (B) 22. Norður-Múlasýsla: Páll Her- mannsson (F) 451, Páll Zop- honíasson (F) 441, Árni Jóns- son (S) 385, Árni Vilhjálmsson (S) 350, Halldór Stefánsson (B) 254, Benedikt Gíslason (B) 219, Skúli Þorsteinsson (A) 62, Sigurður Árnason (K) 42, Áki Jakobsson (K) 38. Seyðisfjörður: Haraldur Guð- rnundsson (A) 294, Lárus Jó- hannesson (S) 219, Jón Rafns- son (K) 27. Suður-Múlasýsla: Eysteinn Jónsson (F) 1062, Ingvar Pálmason (F) 947, Magnús Gíslason (S) 679, Árni Pálsson (S) 603, Jónas Guðmundsson (A) 564, Ólafur Þ. Kristjáns- son (A) 378, Amfinnur Jóns- son (K) 141, Jens Figved (K) 116, Sveinn Jónsson (B) 84, Ásgeir L. Jónsson (B) 49. Austur-Skaftafellssýsla; Þor- bergur Þorleifsson (F) 299, Pálmi Einarsson (B) 155* Stefán Jónsson (S) 96, Eirík- ur Helgason (A) 40. Vestur-Skaftafellssýsla: Gísli Sveinsson (S) 423, Lárus I-Ielgason (B) 231, Guðgeir Jó- bannsson (F) 143, Óskar Sæ- mundsson (A) 51. Vestmannaeyjar; Jóhann Þ; Jósefsson (S) 785, Páll Þor- björnsson (A) 388, Isleifur Högnason (K) 301, Óskar Hall- dórsson (N) 64, Landlisti Framsóknarflokksins 18. Rangárvallasýsla: Jón ólafs- son (S) 856, Pétur Magnússon (S) 850, Sveinbjörn Högnason (F) 836, Helgi Jónasson 826, Svafar Guðmundsson (B) 36, Lárus Gíslason (B) 34, Guð- j mundur Pétursson (A) 34, Nikulás Þórðarson (U) 15. j Árnessýsla: Jörandur Bryn- ! jólfsson (F) 893, Bjarni 1 Bjarnason (F) 891, Eiríkur ■ Einarsson (S) 840, Lúðvík ! Nordal (S) 730, Magnús Torfa- J son (B) 424, Sigurður Sig- , urðsson (B) 285, Ingimar Jóns- son (A) 240, Jón Guðlaugsson í (A) 177,Magnús Magnússon j (K) 47, Gunnar Benediktsson ! (K) 36. j Á frambjóðenduma sjálfa | féllu ekki öll þau atkv., sem greind eru við nafn þeirra, 1 heldur féllu sum á landlista. | Alls voru greidd 1447 atkv. á landlista og skiptust þau þann- ig milli flokka: Sjálfstæðis- flokkurinn 476, Alþýðuflokkur- inn 418, Framsóknarflokkurinn 264, Bændaflokkurinn 167, Kommúnistaflokkurinn 122. Atkvæði skiptust þannig milli flokka: S jálf stæðisflokkurinn 21.974 F r amsóknarflokkurinn 11.377 Alþýðuflokkurinn 11.269 Bændaflokkurinn 3.348 Kommúnistaflokkurinn 3.098 Ásg. Ásgeirsson og Niku- lás Þórðarson 499 Nazistar 363 Framh. á 4. síðu.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.