Nýja dagblaðið - 01.07.1937, Side 1
Geríst kaupendur
Nýja dagblaðsíns
strax í dag!
D/°\Q»IBIL?yÐIIC)
5. ár. Reykjavík, íimmtudaginn 1. júlí 1937. 149. blað
Grænmetísskálinn
verður opnaður á morgun
Kartöfíukjalíariim getur tekid
2500 tunnur
10 þúsund
félagsmenn
í S. I. S.
Aðalfundur þess hófst
í gær
Aðalfundur Sambands íslenzkra i
samvinnufélaga hófst á Laugar-
vatni' síðdegis í gær.
Formaður sambandsstjórnarinn-
ar, Einar Árnason alþm., setti
fundinn. Minntist hann séra Sig-
íúsar Jónssonar kaupfélagsstjóra
sérstaklega í ræðu sinni, en hann
átti sæti í stjórn Sambandsins.
Meginstarf fundarins í gær var
athugun kjörbréfa, nefndarkosn-
ingar og skýrsla formanns. For-
stjóri og framkvæmdastjórar
munu sonnilega flytja skýrslur
sinar í dag.
Tvö félög liöfðu óskað eftir inn-
göngu í S. í. S. og var samþykkt
að verða við beiðni þeirra. Voru
það Kaupfélag Borgfirðinga í
Borgarnesi og Kaupfélag Tálkna-
ljarðar á Sveinseyri. þegar þau
félög eru meðtalin er tala félags-
manna i S. í. S. um 10 þús.
Fundurinn er mjög vel sóttur.
íslira.fl á
HíLn aflóa.
Samkvæmt fregnum, sem blað-
inu barst frá Djúpavík í gærdag,
or talsverður ís á Húnaflóa og var
liann kominn inn að minni Reyk-
jafjarðar og jafnvel inn í fjörðinn.
Talið er þó, að hér sé aðeins um
sundurlaust íshröngl að ræða.
LONDON:
Frumvarp f j ái'rmi 1 a ráöh e ri'an s
franska um viðreisn fjármáJalífs-
ins'hefir nú verið afgreitt í báð-
um þingdeildum. Fulltrúadeildin
laulc við afgreiðslu" málsins í fyrri-
nótt og öldungadeildin um kl. 4
í gær.
Samkvæmt þvi verður stjórninni
falið að gera hverjar þær ráðstaf-
anir sem hún telur nauðsyn til
bcra til þess að vernda frankann
frá gróðabralli, hindra það að
gullforði landsins hverfi úr landi,
og til þess að koma á tekjuhalla-
lausum ríkisbúskap. Heimild
stjórnarinnar urn þessi efni gildir
til ágústloka.
Umræður um málið urðu mjög
heitár í báðum deildum, sérstak-
lega þó í fulltrúadeildinni, og varð
Grænmetisverzlun ríkisins og
Áluirðarsala ríkisins hafa hinasíð-
ustu mánuði haft í smíðum bygg-
ugu mikla á horni lngólfsstrætis
og Sölvhólsgötu. Er þetta kartöflu-
kjallari og' grænmetisskáli. Tíð-
indamaður Nýja dagblaðsins fór
í gær að slvoða mannvirki þetta
og átfi tal við Árna G. Eylands
ráðunaut, en hann er forstöðumað-
ur hinna tveggja umræddu stofn-
ana.
— Á undangengnum árum liefir
það mjög liamlað sölu á innlend-
um kartöflum, að ekki hafa verið
tú nsegilega stórar geymslur, þar
s em unnt væri að varðveita þær
óskemmdar, sagði Eylands.
Til geymslustaða fyrir kartöflur (
verður alveg sérstaklega að gera
þær kröfur, að þeir séu loftgóðir
og a.ð hitinn sé hæfilegur, hvorki
nái þangað frost né nein veruleg
hlýindi.
Hús það, sem hér hefir verið
ráðizt í að byggja til að greiða
íyrir sölu grænmetis og garðjurta
i bænum og gera bæjarbúum
kleift, að fá þessar vörur betur
mcð farnar, er 30X15 metrar að
grunnmáli, ein hæð og kjallari.
Hinsvegar er byggingin öll svo
traustlega gerð, að síðar meir mú,
ef henta þykir, hæta einni hæð
eða tveimur ofan á.
Byggingin er öll úr steinsteypu,
að stöðva umræður þrisvar sinn-
um í þeirri deild vegna æsinga,
sem í deildinni urðu, bæði meðal
þingmanna og á áhorfendasvölum.
Fjármálaráðherrann var spurður
að því, hvers vegna þingið hefði
ekki viljað veita stjórn Leon
Blums hið sama einræðisvald eins
og nú væri farið fram ú fyrir
hönd núverándi stjórnar. þessu
var svarað á þú leið, að Blum
stjórnin hefði ekki getað komið á
tekjuhallalausum ríkisbúslcap.
Gekk þá fjármálaráðherra Blum-
stjómarinnar út úr þingsalnum og
varð mikið hark i þinginu.
Fjármálaráðherrann sagði að
það væri nauðsyn á því fyrir
stjómina að draga úr ýmsum
greiðslum rikisins .eins og fjárhag
Framh. á 4. síðu.
en innan á steinveggina var sett
í þumlunga þykkt lag af reiðings-
torfi, síðan vikurplötUr og loks var
allt sementshúðað að innan og
or því einangrunin mjög góð.
Bíkissjóður sá fyrir lóð undir
bygginguna, en teiknistoía Bygg-
ingar- og landnámssjóðs gerði
uppdráttinn. Allur byggingar-
kostnaðurinn er orðinn 100 þús.
kr. og af þvi liafa 40 þús. farið í
verkalaun, auk þess hefir nokltru
fé verið varið til kaupa á innlendu
olni, vfkri, reiðingi o. s. frv.
Kjallari hússins er ætlaður til
kartöflugeymslu og er loftrúsum
miklum komið fyrir í gólfinu, en í
klefa undir kjallaranum er dælu-
útbúnaður, er halda skal loftinu
á hreyfingu. þann tíma ársins,
sem hlýjast er í veðri, er fyrir-
hugað að dæla lofti í kjallarann
að næturlagi.
Kartöflurnar verða geymdar
iausai' í stórum byngjum og alls
er áætlað, að kjallarinn taki 2500
tunnur í einu og er það nægilegt
til að fullnægja þörfum Reykja-
vikurbæjar í hátt á annan mánuð.
Uppi er grænmetisskálinn. þar
geta menn þeir, sem slika ræktun
stunda, fengið að hafa bækistöð
sína allt, frá því í júlíbyrjun og
fram á haust, eins lengi og þeim
þykir hentugt. Er hugmyndin, ef
bæjarráð fyrir sitt leyti fellst á
það atriði, að aðalgrænmetissala
bæjarins fari þarna fram, en jafn-
framt sé leyfð torgsala í einum
stað í Austurbænum og öðrum í
Vesturbænum, sem hægt væri að
reka þegar vel viðraði og væri það
! gert í samráði við þá menn, er
, liafa aðalaðsetur sitt í grænmetis-
' skálanum. Með þessu fyrirkomu-
lagi væri hægt að reka hér mark-
; aðssölu grænmetis, sem samboðin
væri menningarþjóð og fullnægði
almennum heilbrigðisskilyrðum,
Varan væri ekki lengur ofurseld
ícgni og ryki götunnar, en við-
sltipti framleiðenda og noytenda
færu fram milliliðalaust og öll ó-
þarfa álagning útilokuð.
— Hvenær hefst græmnetissala í
skálanum?
— Sennilega verða slíkar vörur
hér á boðstólum á morgun í
fyrsta skipti. ‘Annars má segja,
að garðjurtir hafa, vegna kaldrar
og óhagstæðrar veðráttu, þroskast
iila í sumar, svo allt verður nú
siðbúnara af þeim ástæðum held-
ur en vcnja er þegar betur árar.
Sennilega verða því vörumar fá-
breyttar fvrstu dagana.
— Mun Áburðarsalan hafa ein-
liver bein not af byggingunni?
— það er i ráðum, að á þeim
tíma árs, sem Grænmetisverzlun-
in hefir enga þörf fyrir húsrúmið,
verði það notað sem geymsla fyrir
Frumvarp Chautempsstjórn-
arinnar var samþykkt í báð-
um deildum þíngsins
Bonnet ætlar að lækkaríkisútgjöldín
Mannsók
borglirzku
fjárpestarinnar
Viðtal við enska sérfræðinginn dr. Taylor. —
Hann álítur að veikin stafi ekki
frá lungaaormum
Fyrir tæpum 3 vikuin síðan
kom hingað til lands, að tilhlutun
forsætis- og landbúnaðarráðherra,
dr. Ernest Leonard Taylor, for-
stöðumaður sníkfafræðideildar
dýralækningarannsóknastofu land-
húnaðarráðuneýtisins hrezka, í
þeim erindum að rannsaka borg-
firzku fjárpestina. Er dr. Taylor
nýkominn úr f.erð um aðalsýking-
arsvæðin og náði Nýja dagbl. tali
al lionum í gærkvöldi, í rannsókn-
arstoíu Háskólans.
Dr. Taylor er enginn skininn
bókabéus; útlitið og framgangan
ber öll einkenni hins brezka
iieimsborgara, hann gæti verið
iangferðamaður, veiðimaður, iðn
eða búhöldur.
— Að svo stöddu get, ég ekki
sagt yður nema lítið eitt, af því,
s:em ég hefi verið að gera. Ég legg
aftur upp á morgun og býst við að
koma aftur í næstu viku og geta
þá sagt yður meiri fréttir.
Ég fór 6. júní að heiman, en þó
ég hafi verið hér heldur stutt, get
ég þó ekki annað sagt en að ég sé
ánægður með hvað áunnizt hefir á
svo skömmum tíma, enda hefi ég
von um góðan árangur af förinni.
Ástæðan til þess að ég segi þetta,
er sú, að á þeim hálfum mánuði,
sem ég- hefi ferðazt um Boi'gar-
fjörð og Húnavatnssýslú ásamt
Guðmundi Gíslasyni lækni, hefir
það vakið sérstaka athygli mína
hve gagngei'ður munur hefir verið
á banvæni veikinnar eftir því á
hvaða bæjum féð hefir sýkzt.
jtcssi munur á því hve féð hefir
verið næmt fyrir veikinni, er
miklu meiri en svo, að um það
geti ráðið venjuleg hending; þessi
munur er svo mikill, að hann
bendir tvimælalaust til þess að
hér sé einhver sérstakur áhrifa-
valdur að verki. En þótt svo megi
fara, að langt, líði unz oss tekst
íullkomlega að grafast fyrir rætur
þessarar veiki, þá er þó vel hugs-
nnlegt aö unt sé að kornast að
þvi innan skamms, hver þessi á-
hrifavaldur er og þá líka að út-
rýrna honum.
Álítið þér að lungnáormum
kunni að vera um að kenna?
— Fyrsta verk mitt hér var að
rannsaka þá tilgátu. það var ein-
mitt tilgáta hins ágæta enska sér-
fræðings, McFadyean prófessors,
áburðarforða einkasölunnar. Einn-
ig get ég frætt yður á því, að
þessi húsakynni verða notuð í
sambandi við sýningar, t. a. m.
garðyrkjusýningu i sumar og lík-
lcga refasýningu í haust.
að iungnaormar væru bein orsök
svipaðrar, ef ekki nákvæmleg’a
sömu sýki, som gerði vart við sig
í Englandi fyrir nokkrum áruiii,
þótt ekki yrði hún þar eins skæð
og borgfirzka veikin hér. þetta
var einnig tilgáta hins ágæta
suðurafríkanska sjúkdómafræð-
ings, dr. de Kock og franska sjúk-
dómafræðingsins, Mr. Peron. Pró-
íessor Dungal hefir borið sig sam-
an við alla þessa menn um borg-
firzku veikina, og sent þeim sýkt-
an lungnavef til rannsóknar, og
allir komust þeir að þeirri niður-
stöðu, að veikin stafaði frá
ámgnaormum. þessa skoðun mun
prófessor Dungal hafa aðhyllzt til
skamms tíma. Ég fékk færi á að
rannsaka sýktan lungnaormavef
áður en ég lagði af stað fi’á Eng-
iandi og komst þá að þeirri niður-
stöðu, að veikin stafaði sennilega
ekki beint frá sníkjuormum, en
að þeir gætu átt mjög mikilvæg-
an þátt í því að hún væri svo
banvæn.
Nú hefi ég prófað þessa tilgátu
með því að gera mörgum sinnum
samanburð á sýktu og beilbrigðu
fé, og á fé bænda, sem margt
hafa misst og annarra, sem fátt
’iefir drepizt hjá. En það reynd-
‘ist algerlega ómögulegt að sjá
nokkurt samband milli þess, að
veikin væri á bæ, eða jafnvel
rnjög skæð, og hins, að mikið
væri um lungnaorma í fénu. Með
óðrum orðum: Víða er mikið um
'.ungnaorma, án þess að féð sé
Framh. á 4 sið"
Uppreísnarmenn
verða fiyrir miklu
maunfialli á Jar-
amavígstöðvunum
LONDON:
Síðdegis í gær bárust þær
fréttir frá Spáni, að ægiiegar or-
ustur væru bæði á suður- og norð-
urvígstöðvunum. Uppreisnannenn
fullyrða að þeir séu nú á góðri
ieið með að vinna Santander. Sú
fregn cr óstaðfest ennþá.
Sömuleiðis hafa uppreisnar-
menn gert, ákafar tilraunir til
þess að brjótast í gegn um varn-
arlíniu’ stjórnarinnar á Jarama-
vígstöðvunum. En þar hafa þeir
verið hraktir til baka með miklu
manntjóni og missi vopna og her-
gagna. Er svo að sjá, að hér sé um
úrslitasigur fyrir stjórnina að
væða að minnsta kosti í bráðina.
— FÚ.