Nýja dagblaðið - 18.07.1937, Side 1

Nýja dagblaðið - 18.07.1937, Side 1
Geríst kaupendur Nýja dagblaðsíns strax í dag! ID/^GpIBII/MÐIHÐ 5. ár. Reykjavík, sunnudaginn 18. júlí 1937. 164. blað Umsetníngín í Markaðsskálanum Sér ört vaxandí. Tíðindamaður Nýja dagblaðsins var einn þeiixa, sem kom í Mark- oðsskálann í gærdag, þegar einna mest vai' þar að gera, þar voru liúsfreyjur, heimilisfeður, ungar slúlkur og- stálpaðir drengir, svo að sölumennirnir máttu hafa sig alla við að afgreiða. A hoðstólum voru næpur, gul- rófur, lireðkur, spínat, salat, ra- Jiarbari, gúrkur, tómatar, blóm í pottum á eina krónu, afskorin blóm og rósir. Kostaði . snotur, 'ilmandi ' bJómvöndur eina kj'ónu og afskornar rósir 35—65 aura stykkið, en tómatarnir 1.75 pundið. Sölumennimir voru tveir, en þeir annast sölu lyrir marga, meðan umsetningin og framboðið er ekki meira. Sakir tíðarfarsins má heita aö uppskera garðávaxta sé mán- uði á eftir venjulegum tíma. Fyrst um sinn eru markaðsdag- arnir tveir í viku, miðvikudagur og laúgardagur, og fer markaðs- salan fram á þessum dögum kl. 9—4. Tegundum fjölgar ört úr þessu, sem verzlað verður með. Búizt er við að nýjar kartöflur og blóm- kái komi þarna á markað í næstu viku. Markaðsskálinn er prýðilegt liús, bjart og rúmgott. Eftirgjald- ið, sem seljendur greiða fyrir að- ítöðuna, er lágt ræstingargjald, en það stuðlar að því, að bæjar- liúar sœti þarna haglcvæmari kaupum en völ er á annarstaðar. Frá Genéve á Þíngvöll Eínka'iréttarilari „New York Timcsé< segir Nýja dag- biaðinu frá álití sínu á íslenzkri meimingu og airek- um síðustu ára. ! Hér hefir verið stödd undanfar- ið ungfrú Alma Luise Olsen, bú- sett i Stokkhólmi, en á Norður- löndum einka-fréttaritari heims- blaðsins mikla „New York Times", og skrifar aðallega um listir og 1/ókmenntir og fornmenjar, en cinnig um stjórnmálaviðhorf. Nýja dagblaðið náði tah af henni núna i vikulokin, sama daginn og hún tók sei' far með „Lyru" til Noregs. i — þér eruð fædd og uppalin í , Bandarikjunum, ungfrú Olson? — Já, í sænskri nýlendu í Kan- f asríki. þar lærði ég fræði Lúthers liin minni — eins og þið gerið víst Iiéi' á íslandi — og að því námi loknu fannst mér ég hafa öðlazt alla þekkingu á löndum mínum lieima í Svíþjóð! — En stúdents- próf tók ég við Bethany College, í I.indsborg, stærsta bænum. í þess- a í'i sænsku nýlendu. — Bethany College, sem gert h.efir Lindsborg fræga, og varpað ci'ðstír hennar og sveitarinnar ykkar um alla Norður:Ameríku og reyndar víðar, með páska- hljómleikunum árlega? — Já, sá er staðurinn sami. — Og hvað lögðuð þér svo fyrir yður? — Æ, við skulum tala um eitt- rvað annað en æfiferil minn. I-Iann er að engu leyti markverður. En við Cliicago-háskóla lauk ég Verkfall á ýmsum vínnu- stöðvum í gær. Sáttasemjari ríkisins mun leita hófa um samninga. Hinn nýi kauptaxti, er sam- þykktur var á Dagsbrúnarfúndi á fimmtudagskvöld, olli vinnustöðv- un á ýmsum stöðum i bænum í gær. Við byggingar var þó sums- staðar unnið og höfðu ýmsir vinnuveitendur á því sviði gengið að kauphækkunarkröfum verlca- manna, og hjá öðrum þar sem svo var ástatt, að eigi varð hætt vinnu, nema verulegur skaði hlyt- ist af, var unnið að fengnu leyfi t'innuveitendafélagsins. En sums- staðar var þó ekki unnið við bygg- ingar. Hjá Eimskipafélagi íslands var ekki unnið í gær. Framkvæmda- stjórinn lét verkstjóra sína til- kynna verkamönnunum, að hann sæi sér ekki fært að fallast að svo komnu á hinn nýja kauptaxta. Vinnustöðvun þessi lcæmi þó all- Jiart niður á félaginu, þar eð Brúarfoss kom í fyrrakvöld hlað- inn vörum og fær ekki affermt, auk þess sem félagið hefði samið um ýmsai’ hleðslur og þar á með- al um flutninga á síldarmjöli frá verksmiðjum, er hafa takmark- aðar mjölgeymslur, og gæti því \ innustöðvunin liaft mikla truflun lyrir félagið i för með sér. Hjá öðrum skipaafgreiðslum var heldur ekki unnið í gær, nema Slvipaútgerð ríkisins. ]Já höfðu kolaverzlanir bæjarins í gær ekki gengið að hinum nýja kauptaxta. Vinnuveitendafélag íslands boð- aði tii fundar í fyrrakvöld og sam- þykkti svohljóðandi tillögu: „Fundurinn samþykkir, að fé- lagar í Vinnuveitendafélagi ís- lands í Reykjavik láti því aðeins Iramkvæma daglaunavinnu laug- ardaginn 17. þ. m., að kaupgjald verði óbreytt frá því, sem verið liefir“. Á fundi Vinnuveitendafélagsins, sem hófst kl. 5 síðd. í gœr, var samþykkt að fallast á að sátta- Frh. á 4. síðu. meistaraprófi í enskum bókmennt- uin og við það lmeigðist hugur minn að því, að rýna dálítið eftir keltneskum áhrifum á norrænar bókmenntir. Og svo fór ég til — Landið? — Já, það er undursamlegt; stórfenglegir og þó rólegir og fagr- ir drættir einkenna landslagið; blálitirnir sterkari og fjölskrúðugri en nokkur ímyndun fær skapað, og að jafn grænt gras væri tii myndu New York og varð loks starfsmað- 5 iæstir trúa’ nema sjón yrði sö&u ííkari. — Eg- fór um Borgarfjörð og um Suðurlandsundirlendi að Múlakoti, ur „New York Times“. ; — Stærsta blaðs í heimi? — það veit ég ekki með vissu, 1 þótt t. d. sunnudagsblaðið sé um 1 120—130 blaðsíður. En liitt held ég 1 að sé óhætt að segja, að það sé < itt af þeim tíu, eða kannske 1 íimm, blöðum í heiminum, sem 1 mest áhrif hafa, og þá fyrst og fremst sökum þess hve vandað það er í fréttaflutningi, og hve ' hárra hugsjóna gætir í ritstjóm- inni — það er af ýmsum talið frem- ur íhaldssamt. — Ég held ekki að það sé á gildum rökum byggt. Mér finnst að vel mætti einkenna viðhorf þess með orðunum „óvilhallt og óttalaust“. Ég veit, að það leggur ríkt á við frétta- og fréttabréfa- ritara sína, að skrifa hispurslaust það sem þeim virðist um ástandið umhverfis þú, og þess vegna hafa lika menn eins og Duranty og Rirchall getað unnið sér heims- 1 frægð með fréttabréfum frá Moskva 1 og meginlöndum Evrópu. Blaðinu 1 virðist, að þannig gegni það helzt köllun sinni, að láta engan mann, jafnvel ekki aðalritstjóra sinn, sitja heima í New York og rit- skoða verk þessara manna, til þess að vinza úr þeim eftir eigin geð- þótta. — Hvað segið þér um hihn nýja aðalritstjóra, dr. Finley? — Að þar hæfi inikill maður miklu blaði. Annars er hann á- hugasamur um það sem gerist á Norðurlöndum og hefir, ásamt rit- stjórn blaðsins, glöggt auga fyrir menningu Norðurlanda og verð- mæti þess fordæmis, sem stærri þjóðir geta þar fundið. Enda kem- ur þetta m. a. fram í því hve ríf- legt í'úin blaðið lætqr fréttum frá Norðurlöndum í té. — það hefir vitanlega borið yð- ni’ margt fyrir augu og eyru síðan þér ui'ðuð fréttabréfaritari „New Vork Times"? — Nú skulum við i hamingju- bænum ekki fara að tala um mig aftur. En annars hefir eiginlega ekkert drifið á dagana fyrir mér, fyrr en ég' kom til íslands! — Nei, heyrið þér nú, þetta er að vísu fallega sagt, en — — -Tæja, en þó þér takið það ekki í orðsins allra fyllsta skiln- ingi, þá er þó mikill sannleikur í því. Hér hefi ég séð svo margt furðulegra, eða réttara sagt aðdá- anlegra en annarstaðar síðan ég kom. að Gullfossi og Geysi, sem brást mér þó svo, að ég fékk ekki að sjá hann gjósa — það var á alls- lierjarhátíð samvinnumanna, og ég sagði í gamni við fréttaritara einn sem spurði mig að því hversvegna ég héldi, að Geysir hefði ekki vilj- ið gjósa, að þessi kyrrstaða hans stafaði líklega af forundran yfir því að sjá þar í einum hóp full- trúa Nazista, sjóliðsforingjana þýzku og fulltrúa samvinnubænd- anna íslenzku. — Hvernig leizt vður annars á þn fulltrúa? — Eg- get í allri einlægni sagt: Sérlega vel. Mér virtust þeir í ‘onn einarðlegir og prúðir og bæði greindarlegii' og vingjamlegir. Og 1 því sambandi langar mig til þess að segja, að ég býst við að ykkur virðist samvinnuskipulagið vera ykkur lifsnauðsyn — enda or það vafalaust rétt. En ef vel á að vera, verður það að byggjast á mjög dýrmætum eiginleika, hjálp- týsi við náungann, sem ég hefi orðið meira vör við hér en með nokkurri annarri þjóð, frá því að ég gekk hér á land, án þess að þurfa að sýna vegabréf, og allt til þess að ég kom hingað aftur úr hringferð minni um nærsveit- irnar. Og þó segja mætti, að mér hafi ekki gefizt færi á að veita eftirtekt þessari hjálpfýsi nema í minni háttar viðburðum, þá virð- ist mér þó bersýnilegt, að hún stafi ekki af yfirborðs stimamýkt, lieldur af hjartalagi. Jtess vegna finnst mér lílca, að hér ætti að vora sérstaklega frjór jarðvegur og auðfundinn traustur grundvöllur undir samvinnuhreyfinguna. Ann- ars er mjög fróðlegt, amerískum borgara, að kynnast einmitt nú, þegar Roosevelt starfar svo kapp- samlega að tilraunum til þjóðfé- iagsbóta, öllu þvi, sem hér hefir bersýnilega verið afrekað síðustu ái'in. — þér eruð jafn glöggskygnar á matt viljans til hins góða í smá- um hlutföllum sem stórum. — því ekki það? Ekki rýrir það íegurð Gullfoss þótt Niagara sé lika fagur, og bæði hærri og ótal sinnum vatnsmeiri. Og hvað hefir okki líka verið hér unnið þjóð- inni til frama og gagns og uppeld- is. Rafvirkjanir bændanna t. d. og hitaveituhverfin. Og þó kann- ske alveg sérstaklega héraðsskól- arnir og vegakerfið. Hvílík afrek, Maður hverfur. Hans hefír verið leitað án árangurs. A föstudaginn hvarf af heimili sínu, Suðurgötu 7, Pétur Hjalte- sted fyrverandi stjórnarráðsritari, 73 ára að aldri. Hafði hann tekið sér skemmtigöngu laust fyrir há- óegið, en þegar hann kom eigi aftui’ til hádegisverðar, tók fólk að undrast um lrann og loks var burt- vist hans tilkynnt lögreglunni. Yar síðan hafin leit að Pétri á föstudagSkvöld og aðfaranótt laug- ardags og leitað meðfram sjónum, i Orfirisey og víðar í nágrenni bæjarins og tóku skátar og fleiri l'átt í leitinni, ásamt lögreglunni. I gærmorgun og gærdag var haldið áfram að leita. Var farið á bátum umhverfis Örfirisey og meðfram strandlengjunni í ná- grenni bæjarins og leitað suður um Ivópavog og Fossvog og upp hjá Vífilstöðum og út um Seltjarn- arnes og Álftanes. Hefir öll þessi leit orðið árangurslaus. Síldarsöltun hófst í gær Fyrsta söltun síldar á Siglufirði liófst á hádegi í gær hjá Friðriki Guðjónssyni. Frá því í fyrrakvöld cg til hádegis í gær hafa 15 síld- veiðiskip komið til Siglufjarðar, öll af Slcagafirði, nema línuveiða- sltipið Sigriður, sem kom frá Langanesi með 1200 mál. Afli hinna skipanna var frá 150—500 mál. Mörg skip voru sögð á leiö til Siglufjarðar, bæði að vestan og austan. Mikil síld er nú sögð á svæðinu frá Mánáreyjum til Rauðugnúpa. Veiðiveður er nú sæmilegt, bjartviðri og hlýrra en að undanförnu. Síld er nú mikil fyrir Austur- landi, en þoka hamlar veiðum. rJ'vö síldveiðiskip voru væntanleg 1 i 1 Seyðisfjarðar kl. 15 í gær með um 3000 mál. þrettán skip hafa lagt afla sinn í verksmiðjuna undanfarna daga. Verksmiðjan hefii’ nú unnið til fulls 220 smá- lestir af mjöli og 108 smálestir af olíu. 3704 mál síldar hafa verið lögð h land á Dagverðareyri við Eyja- fjörð síðastliðna viku. Verksmiðj- unni Ægi i Krossanesi barst á sama tima 9544 mál af stórsíld og 1187 mál af smásíld úr Akureyr- arhöfn. á þessu fámenna og' strjálbyggða iandi! — En það sem mér hefir þó ef til vill fundizt allra mest til um er það, að hafa kynnzt hér þjóð, sem engan vigbúnað hefir, og þar sem vígbúnaður er sú órafirra, að engum lifandi manni dettur liann í hug, hvað þá heldur að hann sé orðaður. þetta er sannasta dæmið um siðmenningu, sem ég heti kynnzt. — Frh. á 4. síðu.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.