Nýja dagblaðið - 25.08.1937, Qupperneq 4
REYKJAVIK, 25. ÁGtJST 1937
5. ÁRGANGUR — 195. BLAÐ
NYIA DAGBLAÐIÐ
WK&fflGamla BiálWM
Eígínkonan gegn
skrífstoiustúlk-
unní
Skemmtileg og vel
leikin amerísk talmynd
Aðalhlutverkin leika:
JEAN HARLOW,
MYRNA LOY og
CLARK GABLE.
Annáll
Veðurhoriur í Reykjavík og ná-
grenni: Minnkandi norðvestanátt.
'Jrkomulaust að mestu.
Næturlæknir er í nótt Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12, simi
2234,
Næturvörður er í Reykjavíkur ,
apóteki og lyfjabúðinni Iðunn.
Dagskrá útvarpsins: Kl. 10,00
Veðurfr. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00
Veðurfr. 19,10 Veðurfr. 19,20 Hljóm-
plötur: Dansþættir úr stofutón-
verkum. 19,55 Augl. 20,00 Fréttir.
20,30 Erindi: Vatnajökull (Sigurð-
ur þórarinsson jarðfr.). 20,55 Ein-
söngur (frú Elísabet Einarsdóttir).
21,25 Hljómplötur: Álfalög (til kl.
22).
Bæjakeppni í íþróttum mllli
drengja fer nú fram í Vestmanna-
eyjum með þátttöku af hálfu Reyk
víkinga og Vestmannaeyinga. Hóf-
ust kappieikarnir á mánudag, en
«' gær átti þeim að lykta.
Torgsala í Grænmetisskálanum.
i dag verða seldar íslenzkar kar-
töflur, gulrófur í knippum og
lausri vigt, næpur á 25 aura
knippið, salat, spínat, grænkál,
hvítkál, tómatar rauðir og grænir,
gulrætur, gúrkur og mikið af
lilómum í pottum og vöndum.
Afar stórar síldartorfur voru út
aí Sléttu á sunnudagskvöldið og í
fyrramorgun. í eina torfuðu köst-
ustu átta skip samtímis og fengu
frá 300 til 600 mál hvert og sá þó
Jj'ít á torfunni. — Nokkur skip
Tuðu að sleppa 200 til 400 málum,
þegar þau höfðu fengið fulb
fermi. — FÚ.
Rotary-félogín lögð
níður í Þýzkalandí
Vélskólínn í Reykjavík
tekur til atarfa 1. október 1937. Þeir sem ætla
LONDON:
í þýzkalandi hefir verið gefin
út tilskipun sem býður öllum með-
limum Rotary-félaga að hafa sagt
sig úr þeim fyrir 31. desember
næstkomandi. Fyrirskipun þessi
hefir vakið allmikla furðu, þar
sem þýzka Rotary-félagsskapnum
hafði áður v.erið leyft að koma á
gagnkvæmum heimsóknum milli
Rotary-félaga í þýzkalandi og öðr-
að sækja skólann sendi eiginhandar umsókn
til skólastjórans, fyrir 20. september. — Um-
sóknin stflist til kennslumálaráðuneytisins. —
Um inntökuskilyrði, sjá lög um kennslu í vél-
fræði frá 23. júní 1986.
Skólastjórinn.
um löndum. — FÚ.
BÍÓX3ST
Serenade
Hin vinsæla söngkona Grace
Moore leikur aðalhlutverkið í
Nýja Bíó. Naut rödd hennar
sín yfirleitt mjög vel í hinum
ýmsu lögum er hún söng. Sér-
staklega má nefna „The Whist-
lirg Boy“, brúðusönginn, sem i
Grace Moore söng prýðilega I
umkringd af börnum. Eitt af j
stærri lögunum, sem hún sönd, I
var „Stándchen“ eftir Schu- j
bert. En þar virtist söngkon- j
una vanta skilning á meðferð
lagsins, sem hún hafði aftur í
ríkum mæli á jazz-laginu (
„Mirri the Moocher".
Myndin er í heild sinni mjög J
fjörug og söngur Grace Moore j
ánægjulegur.
Eígínkonan gegn
■krifstofuslúlkumii
1 þessari mynd átti skrif-
stofustjóri nokkur (Clark
Gable) því láni að fagna bæði
að vera vej giftur og hafa mjög !
duglega skrifstofustúlku (Jean j
Harlow). Enda var hann hinn !
ánægðasti með tilveruna. En
vinstúlkum konu hans (Myra '
Loy) fannst skrifstofustúlkan !
hættulega aðlaðandi vegna * 1
hjónabandsöryggisins. Tókst
þeim að gera konuna afbrýði-
sama, en það hafði þau áhrif,
að maður hennar fór fyrst að
veita skrifstofustúlkunni at-
Tíl dagblaðanna
í Reykjavík
Framh. af 2. síðu.
úrval, sleppa auglýsingum og
ómerkilegum dægurflugum,
hnútum og annari eyðufylli.
Og ekkert væri að því að
fylgja dæmi stórblaðanna í því
að gera úr registrinu lítið kver
í átta blaða broti, handhægt að
fletta upp í. Þetta kver mætti
meira að segja selja sérstakt
vægu verði til að hafa eitthvað
upp í kostnaðinn. Óþarft væri
að hafa upplagið eins stórt og
af blaðinu sjálfu, og væri hægt
að ákveða upplagið með því að
láta þá reykvíska kaupendur,
sem vildu, sækja það á ,af-
greiðsluna. Eflaust yrðu þeir
margir, sem ekki kærðu sig um
xegistrið, en hinsvegar myndu
kannske ýmsir kaupa registrið,
sem ekki kærðu sig um blöðin.
Enn er annað ráð til að
spara kostnað. Það væri, ef
dagblöðin fjögur, Morgunbiað-
ið, Vísir, Alþýðublaðið og
Nýja dagblaðið legðu öll sam-
hygli. Hófst nú hálfgerð skot-
grafabarátta . milli kvennanna
um hylli mannsins, sem lauk
með sigri eiginkonunnar.
Það má geta þess, að þetta
er einhver fyrsta mynd Jean
Harlows, sem sézt hefir hér,
þar sem hún hefir ekki leikið
„vampire“.
„Eiginkonan gegn skrifstofu-
stúlkunni“ telst í hóp léttya
skemmtimynda.
an í eitt registur, sem gefið
væri út á sama hátt og áður
er sagt.
Því miður veit ég engin
dæmi þess hér í enska heimin-
um, að mörg blöð hafi ruglað
reitum sínum á þennan hátt,
svo ég geri mér ekki miklar
vonir um að mér verði trúað.
Ég skal þó með einföldu dæmi
sýna, hvað fyrir mér vakir um
sparnaðinn. Setjum svo, að
! hans hátign konungi vorum
I dytti í hug að heiðra landið og
? Reykjavíkurbæ með heimsókn
* sinni 1. ág. 1937. Öll ■ blöðin
, geta þess þann sama dag og í
registrunum stendur þá sama
klausan fjórum sinnum: Kon-
ungskoman 1. ág. ’37. Væri
registrið eitt fyrir öll blöðin
stæði: Konungskoman M, V,
A, ND (eða ÖU) 1. ág. ’37. í
þessu dæmi næmi sparnaður-
inn nálægt 75%. Og ólíklegt
þætti mér ekki, að 25%—40%
væru viss sparnaður með því að
slá skránum saman. En ég tek
það aftur fram, að ég veit eng-
in dæmi til svona samlagning-
ar, svo hér yrðu íslenzkir blaða-
menn að renna á vaðið. En eins
og við íslenzku sveitamennirnir
vitum, þá voru það bara for-
ustusauðirnir, sem runnu á
vaðið.
■Ég gat þess, að ég hefði
fært þetta mál 1 tal við einn
ritstjóra, árangurslaust, 1933.
Mér finnst málið þess vert að
vakin sé athygli hinna þriggja
á því. En þótt allir daufheyrist
nema einn, þá væri mikið unnið,
því oft má ráða efni annara
blaða af því sem stendur í einu
dagblaði. Mér þætti ekki ólík-
mmm Nýja bió —
Serenade
Hrífandi fögur ame-
rísk söngvakvikmynd
frá COLUMBIA film.
Aðalhlutverkið leikur
og syngur hin heims-
fræga söngkona:
Grace Moore
og hinn fagri og karl-
mannlegi
Gary Grant.
Serenade er tvímwla-
laust bezta söngva-
niynd sem gerð hefir
verið í Ameríku til
þessa dags.
Nýkomin
góð íataeíni
Klæðaverzlunin
Guðm. B. Vikar
Laugaveg 17,
Sími 3245.
! legt að vinsældir blaðsins ykj-
I ust eitthvað, ef að þessu ráði
væri horfið. Ég skal a. m. k.
lofast til að gerast fastur
áskrifandi. Og ég skal senda
biaðinu eitt eintak af New
York Times Index til þess að
sníða registur sitt eftir. Betur
get ég því miður ekki boðið.
Með alúðarkveðju til ís-
lenzkir blaðamenn og þakkir
fyrir allt, sem ég hefi af yður
lært.
Yðar einlægur
Stefán Einarsson.
; P.S. Til íslenzkrai’ alþýðu.
Mér væri þökk á því ef menn
með sömu skoðun á þessu máli
og ég vildu láta álit sitt í ljósi
við biaðamennina. Það kynni að
ýta undir þá til aðgerða. S. E.
ÖRLAGAFJÖTRAR 25
mikla skjali framan í Luke.
— Það virðist vera alveg ósvikið, er ekki svo?
mælti hann brosandi.
— Jú. Því miður lítur út fyrir það.
— Þú gerðir víst áreiðanlega ráð fyrir að svo væri.
Ella hefðir þú ekki lagt aðra eins áherzlu á að ryðja
þessum mannaumingja úr vegi. Það allra skrítnasta
við þetta alltsaman er, að hann virtist ekki vita
hvers virði erfðaskráin er. Herra minn trúr, ef
hann vissi það að þetta smáblað gerir hann að
milljón-----------
—- Uss-uss. Gáðu að þér. Það er þarflaust að vera
að hrópa þetta út um allt. Ég hélt að þú kynnir að
þegja. Þú hefir þó ekki vænti ég, getið mín á neinn
hátt í sambandi við þetta?
— Nei, þú hefir ekkert að óttast. Þessir félagar
mínir vita ekki neitt. Ég er sá eini sem veit nokkuð,
og eftir hálfan mánuð verð ég kominn áleiðis til
Ameríku.
Luke brosti háðslega.
— Eru táugarnar ekki í sem beztu lagi. Þetta er
yfirstaðið, og — — —
— Vert þú ekki að hugsa um mínar taugar. En
ég er búinn að fá nóg af því að vera hér.------Ef
að þessi karl kemst nokkurn tíma út aftur, þá vil
ég ekki --------
— Kemst út aftur. Hvað ert þú að tala um. Held-
ur þú að það komi til mála?
Tyson hristi höfuðið.
— Ég veit það ekki. Ég var einungis að tala um
það sem hugsanlegan möguleika. Ef hann kemst út,
þá verður einhver að borga brúsann. Hann er þann-
ig maður, að hann gleymir aldrei, og hann er svo
stór og sterkur að honum veitist auðvelt að ráða
niðurlögum fimm, sex venjulegra manna. Ef að þú
liefðir séð hvernig hann fór með okkur, þá mundir
þú líka geta hugsað þér þann möguleika, að hann
slyppi út. Ég er viss um —--------
Luke stakk fingrunum upp í eyrun.
— Það er komið nóg af þessu. Ég þarf að fara og
hitta annan mann að máli. Þú skalt fá skilaboð frá
mér innan skamms, en þangað til verður þú að gæta
erfðaskrárinnar vel.
Tyson kvaddi brosandi, og fór.
Luke var raunar ánægður eftir samtal þeirra. Þó
að erfðaskráin væri enn í höndum Tyson, þá skipti
það ekki svo mjög miklu máli. Hitt var meira um
vert, að Carew virtist vera örugglega geymdur. Og
þó svo færi, að hann slyppi út, seint og um síðir, þá
yrði skjalið eyðilagt, og engar sannanir fyrir hendí.
Luke var ekkert hræddur við stærð eða afl manns-
ins, heldur eingöngu við það vald, sem erfðaskráin
hafði yfir hans eigin kringumstæðum. Eftir því sem
leið á daginn, varð hann glaðari í skapi, og um
kveldið lék hann við hvern sinn fingur.
— Svo er guði fyrir að þakka, að Luke hefir
alveg týnt skapvonzkunni, sagði Margaret frænka.
Hann hefir verið þannig síðastliðna viku, að han’n
hefir ekki verið mælandi máli.
— Það er engin hætta á því, að hann finni ekki
skapillskuna aftur, mælti Blanshe. Hann hefir verið
að brjóta heilann um eitthvað.
— Það eru allir í þessu húsi að brjóta heilann
um eitthvað, svaraði Margaret. — Luke um pen-
inga, Cyril um skuldir, og þú----------
— Og ég um hvað?
— Ég veit ekki hvort ég á að segja það.
Blanche tók confect upp úr öskju er lá á borðinu
á milli þeirra, og stakk upp í sig.
— Það er ekkert að óttast. Ég er svo vön við að
mér sé hælt, að svolitlar ávítur gætu verið til góðs.