Nýja dagblaðið - 10.09.1937, Side 2

Nýja dagblaðið - 10.09.1937, Side 2
2 N t J A DAGBLAÐIÐ D ANSLEIK K. R. VALUR balda knattspyrnufól. sameigin- lega aö Hótel Borg laugardaginn 11. sept. kl. 9,30. FRAM Víkingur Hver er beztí knattspyrnumaður ársins? (Bikarinn verður afhentur). NÝJA HLJÓMSVEITIN SPILAR! Aðgöngumiðar v«rða seldir á Hótel Borg eftir kl. 4 á laugardag. Það óvíð- jafn- an- legt. A U S T U Rs 01fusá, Eyrarbakkí, Stokkseyi'í Tvisvar á dag. Steindór, sími 1580. Kjötverzlanír Seljum hreinsaðar kindagarnir Gamastöðín, Reykjavík. Simi 4241. Athngið! »Nýja þvottahiísið», simi 4898, hefir fukllomnustu þvottavólar, hitaðar með gufu — (ekki með gasi) — þvotturinn guln- ar því ekki við að liggja og lyktar sem útiþurkaður. Þið sem þvoið heima, látið okkur þurka og rulla þvottinn, — Spyrjist fyrir um verð. »Nýja pvottahúsið“, Grettisgötu 46. Útbreiðið Nýja dagblaðíð S u n d m ó t á Akureyri Dagana 21., 22. og 29. ágúst síöastliðinn var sundmót fyrir Norðlendingafjórðung háð í sundlauginni á Akureyri. Að- eins tvö félög sendu þangað keppendur, það voru íþrótta- félagið „Þór“ Ak., sem einnig stóð fyrir mótinu og Sund- íélagið „Grettir“ Ak. — Kepp- endur voru alls 26 og urðu úr- slit þessi. 100 m. sund, frjáls aðferð, karlar. 1. Magnús Guðmundsson (Þór) 1 mín. 13,2 sek. 2. Jónas Einarsson (Grettir) 1 mín. 14 sek. 3. Hjalti Guðmundsson (Þór) 1 mín. 22 sek. 200 m. bringusund, karlar. 1. Kári Sigurjónsson (Þór) 3 mín. 12 sek. 2. Jón P. Hallgrímsson (Þór) 3 mín. 33,3 sek. 3. Ragnar Sigurðsson (Þór) 3 mín. 42,8 sek. 400 m. sund, frjáls aðferð, karlar: 1. Jónas Einarsson (Grettir) 6 mín. 34,2 sek. 2. Magnús Guðmundsson (Þór) 6 mín. 39,4 sek. 3. Hjalti Guðmundsson (Þór) 6 mín. 55,2 sek. 400 m. bringusund, karlar. 1. Kári Sigurjónsson (Þór) C mín. 50,6 sek. 2. Ragnar Sigurðsson (Þór) 7 mín. 53,0 sek. 3. Jón P. Hallgrímsson (Þór) 8 mín. 0,6 sek. 100 m. bringusund, konur. 1. Hjördís Jónsdóttir (Grett- ir) 1 mín. 49,4 sek. 2. Gunnhildur Snorradóttir (Grettir) 1 mín. 50,4 sek. 3. Ásta Hallgrímsdóttir (Grettir) 1 mín. 55,2 sek. 50 m. baksund, karlar. 1. Jónas Einarsson (Grettir) 44.6 sek. 2. Hjalti Guðmundsson (Þór) 48,4 sek. 50 m. sund, frjáls aðferð, drengir: 1. Jónas Einarsson (Grettir) 32.6 sek. 2. Jóhann Kristinsson (Þór) 36,8 sek. 4X50 m. boðsund, karlar. 1. Þór (A-sveit) 2 mín. 24,8 sek. 2. Grettir 2 mín. 37,2 sek. 3. Þór (B-sveit) 2 mín. 55,6 sek. 100 m. sund, frjáls aðferð, konur féll niður, en Anna Snorra- dóttir synti utan mótsins um Axels-bikarinn og vann hann til tfullrar eignar, synti hún vegalengdina á 1 mín. 32 sek. Hinir vandlátu nota ■ S ^ VÖ eingöngn handsápuna SAV0N de PARIS fæst í næstu verzlun. Til Akureyrar alla daga nema mánudaga. HvUtfÍfíhVííí'P alla miðvikuda»a) föatudaga. IIIClUlvi ÖIÍ laugardaga og sunnudaga. 2ja daga ferðir þriðjudaga og fimmtudaga, Áfgreiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð Isiands, sími 1540. Bifreiðastöð Akureyrar. Bökunardropar A, V. R, Romdropar Vanilludropar * CÍtrondropar Möndludropar Cardemommudropar Smásöluverð er tilgreint á hverju glasi Öll glös eru meö áskrúSaðri hettu. Áfengisverzlun ríkisíns. Smiðir. Við höfum til sölu eSni til gljáning- ar (Poleringar) sem eru Sljótvirkari en eldri aöSerðir. Allmargir amiðir eru þegar farnir að nota þessi efni. Vélritaðar notkunarreglur fyrir hendi. Biðjið um þ»r á skrifstofunni. Áfengisverzlun ríkisins.

x

Nýja dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.