Nýja dagblaðið


Nýja dagblaðið - 10.09.1937, Qupperneq 4

Nýja dagblaðið - 10.09.1937, Qupperneq 4
5. ÁRGANGUR — 209. BLAÐ REYKJAVlK, 10. SEPT. 1937. NYJA PAGBLAÐIP JGamla Bíó| Sídustu dagar P O M P E J I Stórfengleg og áhrifa- mikil talmynd frá dög- um Krists og hnignun- artímabili hins vold- uga Rómaveldis, með glæsilegum sýningum af skylmingaleikjum Rómverja og gosi Vesu- viusar sem huldi hina fögru borg Pompeji. Aðalhlutverkin leika: PrestonFoster og Basíl Rathbone. Til SÖLU tvö sólrík nýtízku j steinhús á hornlóðum, einstök. Annað alveg nýtt. Útsýni mikið frá hinu varanlegt. Jón Magn- ússon, Njálsgötu 13 B. Heima eftir kl. 6 síðd. Hafið þér athugað fataefnin hjá mér. Fötin frá 125 kr. — Klæðaverzlunin Guðm. B. Vik- ar, Laugaveg 17. Sími 3245. ÁtYÍnia Annast aðgerðir á allskonar fatnaði. Svört fataefni til sölu. J_æví, Framnesveg 6 B. Há82IB»ðÍ Sölubúð við Laugaveginn, með 1—2 tilheyrandi herbergj- um, óskast til leigu. Leigusalar, er vilja sinna þessu, leggi inn á afgreiðslu þessa blaðs, fyrir 18. þ. m., nafn og heimilisfang eða síma- 'númer, merkt „Verzlun“. Aanáll Veðurútlit fyrir Reykjavík og ná- grenni: Hæg vestan átt, skýjað loft. Víðast úrkomulaust. Næturlæknii er í nótt Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474. — Næturvörður er í lyfjabúðinni iðunn og Reykjavíkur apóteki. Útvarpað í kvöld: 19,20 Skýrsla um vinninga í happdrætti Há- í-kólans. Hljómplötur: Harmon- ,'kulög. 19,55 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Hljómplötur: a) íslenzk lög; b) Valsar (til kl. 22) Ritlingur um Stefán Guðmunds- son. Blaðinu hefir borizt 16 blað- síðna hefti um Stefán Guðmunds- son. Útgefandi þess er Guðmundur F.iríksson. Fyrst er í heftinu ör- stutt ágrip af æfi Stefáns, en síð- an þrjár aðrar stuttar greinar um ýms atvik úr æfi Stefáns. Loks eru útdrættir úr ummælum ýmsra blaða, erlendra og innlendra. Skipafréttir. Gullfoss fór frá Siglufirði í gær áleiðis til ísa- fjarðar. Goðafoss kom frá útlönd- um í gærmorgun. Brúarfoss er á !eið til Leith frá Kaupmannahöfn. Dettifoss kom til Grimsby í gær- morgun. Lagarfoss er á leið til útlanda frá Austfjörðum. Selfoss er á leið til Rotterdam frá Siglu- firði. — Drottningin fór frá Akur- eyri í nótt. Súðin er í Reykjavík. Esja var á Sauðárkróki í gær- kvöldi. Lyra fór í gærkvöldi. Forstjórastaðan við útibú Lands- bankans á ísafirði er laus frá 1. október næstkomandi. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara skemmtiför næstk. sunnudag iil Sogsfossa og í Grafninginn. Lagt af stað kl. 8 árdegis og ekið austur Hellisheiði með Ingólfs- fjalli, um þrastalund, upp með Alptavatni og að Ljósafossi. Sogs- virkjunin skoðuð, en hún er eins og kunnugt er, mesta mannvirki sem ráðizt hefir verið í hér á landi. pá verður gengið að hinum tilkomumiklu fossum: Kistufossi cg írufossi og einmitt nú er hinn íagri Axarhólmi í fullu skrúði. — í bakaleið farið um Sogsbrú upp með Alviðru, horður með Ing- óifsfjalli og er þá fagurt að líta yfir „Álftavatnið bjarta". Haldið upp Grafning og er þá Úlfljóts- Frú Vigdís Bergsteinsdóttir Framh. af 1. siðu. Er hér var komið æfi Vigdísar var vissulega mikið æfistarf unnið, er börnin voru öll upp komin, en þi'ek hennar var enn óbrotið, og 1914 gerðist hún ráðskona við geðveikrahælið á Kleppi og gegndi því starfi með hinni mestu snilld allt til 1929. Sá, er þetta ritar, kynntist Vig- disi fyrst árið 1930. Var hún þá hjá dóttur sinni, Jórunni, við Iiina ágætustu aðbúð, þar sem hún liefir jafnan dvalið síðan. Las hún mjög mikið hin síðari ár og iylgdist með öllu, jafnvel dægur- málum, enda sálarkraftar óvana- lega miklir fram til þess síðasta. Skrifaði t. d. sjálf sendibréf til Ameríku tæpum mánuði fyrir andlát sitt. Æfistarf slíkrar konu sem Vig- dísar Bergsteinsdóttur er mikið og i'agmt. þó eru það ekki verk henn- ai', sem hera hæzt í minningu minni, heldur hennar fagra æfi- kvökl og sá friður og göfgi, sem umvafði nálægð hennar. Slík göfgi var aðalsmerki elli hennar, aðalsmerki, er á skyldleika við konung lífsins. Tr. G. OSært veiðíveður Framh. af 1. síðu. hrimsúgur og undiralda útifyrir. Tankskipið Hermann Andersen byrjaði að ferma lýsi í dag hjá ilkisverksmiðjunum. Hefir það legið í Siglufirði síðan á sunnu- dag og ekki getað aðhafst vegna brims. Farmur þess er um 1700 smál. til Noregs. — Tankskipið Mitra kom til Siglufjarðar fyrir helgi frá Svalbarðseyri og fermdi 150 smálcstir af síldarlýsi hjá Tljaltalín. Undanfarna daga hefir snjóað í fjöll niðurundirsjó. - FU. vatn og Villingavatn á hægri hönd. pá er brátt komið í Haga- vík og staðnæmst þar til að njóta utsýnis yfir þingvallavatn og fara . berjamó. Svo er farið yfir Haga- \ ikurhraun og í hina fögru Hest- '■ík og norður með þingvallavatni Ódýru regnhlífarnar eru komnar aftur. ökaupíélaqiá Sérdeild Alpýðuhúsiau laiplð Uppreisnarmenn nálgast Gi j on Framh. af 1. síðu. 1000 menn úr liði uppreisnar- nianna liafi fallið. Flugvélar uppi’eisnarmanna liafa varpað niður flugritum yfir Gijon cg hvatt íbúana til þess að gefast upp. Uppreisnarmenn segja að her þein-a nálgist nú borgina óð- um eftir veginum, sem liggur með- iranr ströndinni. í Samkvæmt síðustu fregnum hef- ;i komið til innbyrðis óeirða í Gi- jon og hafa anarkistar náð yfir- íáðunx í boi’ginni. — FÚ. meðfram Heiðabæ og yfir Mos- fellsheiði lieimleiðis. — Farmiða selui' félagið á Steindórsstöð frá kl. 1 til 7 á laugardaginn. BHB Nýja Bló HHH í leynSIegrí þ jónustu (British Agent) Amerísk stórmynd fr& Warner Bros sem gerist í Rússlandi á byltingarárunum og segir frá viðburðum þeim er drifu á daga hins enska leynierind- r e k a Br uceLo ckhart Aðalhlutverkin leika: Kay Francis, Leslie Howard o. fl. Böm fá ekki aðgang. Gullfoss fer héðan tíl útlanda annað kvöld. Goðafoss fer^vesturiáog norður .■mKHses.il-'-' ■ i I I annað kvöld. aðeins Loitur. ÖRLAGAFJÖTRAR 37 Crispins, hafði þessi kaldræni tillitslausi maður, lif- að hér áhyggjnlausu auðkýfingslifi. Og ekki nóg með það. Hann hafði án efa oft hugsað um það, — á hve einfaldan og heppilegan hátt hann hefði los- að sig við hinn hættulega keppinaut. Kit steig út af gangstígnum, og sleit blóm af Pergoleum-brúski. Hann var að festa það í hnappagatinu á jakkanum, þegar ríðandi maður kom skyndilega í ljós fram- undan, við bugðu á stígnum. Reiðmaðurinn stað- næmdi hest sinn spölkom frá Kit, og lyfti hinni löngu svipu sinni. — Því vogar þú að koma hér inn? æpti hann. Kit starði á aðkomumanninn. Hann laut örlítið áfram, og hendur lians kitlaði eftir því að grípa í hinn háværa mann, er á hestinum sat. Luke Cav- andish — en sá var maðurinn — tók nú fyrst eftir blóminu í jakkahorni Kits, og þóttist sjá hvaðan það væri komið. — Hvar fékkstu þetta blóm? — Átt þú það, spurði Kit. — Á ég það, þú auðvirðilegi flækingur. Fyr má nú vera ósvífni. Ef þú ferð ekki tafarlaust á brott, læt ég handtaka þig. Kit horfði á Luke og yppti öxlum. Svo snérist hann á hæli og gekk áleiðis til hliðsins. Luke reið fram hjá honum og út um hliðið. I því kom drengur þar að eftir stígnum, — með körfu á handJegg sér. Hann tók ofan húfu sína og heilsaði Luke með auð- mýkt, en Luke virti hann ekki viðlits. Kit brosti til drengsins og mælti: — Var þetta herra Cavandish, drengur minn? — Já, það var hann. — Luke Cavandish? — Ja-á. Drengurinn var með munninn úttroðinn af ein- hverju góðgæti, en hann renndi því niður í skjótri svipan, og fór svo að útskýra hlutina nánar. — Hinn herra Cavandish, sá yngri, er ekkert lík- ur þessum. Hann er ekki eins feitur og svo er hann miklu betri. Hann gaf mér fimm skildinga á jólun- um í fyrra. Mér líkar vel við hann. Ég færi þeim alltaf kjöt í matinn, — sjáðu til. Vertu sæli. Drengurinn hélt áfram leiðar sinnar blístrandi. Kit fór út af stígnum og stefndi eitthvað út á gras- lendið. Fyrsti áreksturinn við Cavandish-fólkið, hafði orðið fyr en hann bjóst við, eða æskti eftir. En það hafði ekki sakað, úr því að honum tókst að stilla sig. Að láta kalla sig flæking, var illt að þola, en ef það var sagt af þeim manni er mest meinföng hafði sýnt honum, þá var það blátt áfram óþolandi. Kit bældi niður í sér gremjuna, og leit í kring um sig. Þrátt fyri.r allt og allt, var lífið gott og fagurt og yndi að því að vera til. Ef að vel var aðgætt, þá virtist Kit það verða niðurstaðan að það væri raunar smá- mannlegt að vera að hefna sín. Góðsemin var að sigra í hug hans, þegar óvænt hljóð barst honum að eyrum, og hann fékk annað umhugsunarefni. Snögg og hröð hófatök, heyrðust til hliðar við hann. Hann leit við. Yfir engið kom hestur á harða- hlaupum. Var auðséð að hann hafði fælst, og var hann utan við sig af hræðslu. 1 hnakknum sat mað- ur. Lá hann fram á makka hestsins og hélt í airnan tauminn, var hann auðsjáanlega að reyna að beygja hestinn útaf rás sinni, en án árangurs. Hesturinn færðist óðfluga nær, og sér til mikillar undrunar sá Kit að það var kona er sat á hestinum. Hann sá hvítt hræðslulegt andlit og stór augu, er skar af við dökkan hatt og reiðklæðnað, og grúfði yfir þyrl- andi faxi hestsins. Þegar hesturinn var kominn á hlið við Kit, varð fyrir honum hola, er næstum felldi hann. Við það breytti hann lítilsháttar um stefnu, og stefndi meir í þá átt er Kit stóð. Kit fylgdi hest- inum eftir með augunum og skyndilega fannst hon- um hjarta sitt sföðvast. Nokkurn spöl framundan var djúpur og snai’brattur lækjarfarvegur, og vo?u að honum háir bakkar. Beint áfram þaut hinn vit- stola hestur, með stúlkuna á baki sér, algerlega hjálparlausa. Kit heyrði hana reka upp óp, og hún reisti sig ofurlítið í hnakknum um leið og hún gerði síðustu tilraun til þess að hefta æði reiðskjóta síns. Hún var auðsjáanlega orðin hættunnar vör. En allt í einu hneig hún fram á makka hestsins, og taum- arnir féllu slappir úr höndum hennar. Það hafði liðið yfir hana. Kit hentist af stað. Hann þaut eins og ör flygi yfir graslendið, með augun fest á hinum þverhnýpta bakka, sem hesturinn stefndi að. Þá bai báða að sama bletti, en Kit varð að vera á undan. Hann æpti upp yfir sig, en hesturinn skeytti því ekki. Kit herti

x

Nýja dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.