Nýja dagblaðið - 19.09.1937, Blaðsíða 2
2
N Y J A
DAGBL AÐIÐ
/legzr þer kaupii barnasapu, þa
/t/aætiápess, hún sémcö þessu
merki þaó svíkur yíur ekki
Til Keflavíkur, Garðs
og Sandgerðis daglega
tvísvar á dag.
Steindór, sími 1580.
Gula bandið
•r bezta og ódýrasta smjdrlíkið.
í heildsðlu hjá
Samband i’sl. samvimiufélaia
Stei 1060
K % m p i d
aðeins Loftur.
ÚTBREIÐIÐ
NÝJA DAGBLAÐIÐ!
VERÐ VIÐTÆKJA ER LÆGRA HER A
LANDI, EN I OÐRUM LÖNDUM ALF-
UNNAR.
Viðtækjaverzlunln veitlr kaupendum viðtækja meirl
tryggingu um hagkvæm viðskipti en nokkur önnur
verziun mundi gera, þegar biianir koma fram í tækj-
unum eða óhöpp bera að höndum.
Ágóða Vlðtækjaverzlunarinnar er lögum aamkvæmt
eingðngu varið tii reksturs útvarpsins, almennrar út-
breiðslu þess og til hagsbúta útvarpsnotendum.
Takmarkið er: Viðtæki inn á hvert heimili.
Víðtækjavcrzlun ríkísíns
Lækjaa'götu 10 B. Sími 3823.
Smiðit.
Víð köSum til sölu eim til gljáning-
ar (Poleríngar) sem eru iljótvirkari
en eldri aðierðir.
Állmargir amiðir eru þeg&r iarnir að nota
þessi efni.
Vélritaðar notkunarreglur fyrir hondi.
Biðjið um þmr á skrifstofunni.
Áfengisverzlun ríkísins.
BORGIÐ NÝJA DAGBLAÐIÐ
Fyrir allmörgum árum síðan
skrifaði Leon Blum, fyrrv. for-
sætisráðherra Frakka og leið-
togi jafnaðarmanna þai' í landi
hók um hjónabandið. Vakti hún
mikla athygli, enda er rithæfni
Blums viðbrugðið. Þegar Blum
varð forsætisráðherra, var bók-
in þýdd á ensku, og vakti þá
mikið umtal á ný.
Gagnrýnendur, pem skrifað
hafa um bókina, virðast yfir-
leitt sammála um, að höfund-
inn skorti hvorki hreinskilni
eða skarpskyggni. Öli meðferð
efnisins sé líka þannig, að
menn hætti naumast við að
iesa bókina, ef þeir hafa byrj-
að á henni, enda þótt þeir séu
höfundinum ósammála um flest
atriði.
Ef frásögn gagnrýnendanna
er rétt, skrifar Blum um ástir
og kynferðislíf af meira hisp-
ursleysi, en góðu hófi þættij
gegna hér heima. Iíann jafn-
vel kynokar sér ekki við að
segja frá eigin reynslu, ef hon-
um býður svo við að horfa.
Hefir það m. a. orðið til þess,
að bókin hefir hlotið mikið um-
tal og harða dóma í þýzkum
blöðum. Hafa þau birt kafla úr
henni sem sýnishorn þess,
’nversu lágt Frakkar standi í
þessum málum, séð frá sjónar-
hæð nazismans.
Bók Blums er um
Kenning 300 síður, en að-
Blums eins 17 síður
um börnin og!
bnrnauppeldið. Blum ræðir
lijónabaridið frá talsvert öðrum
sjónarhól en flestir þeirra, sem
um þau mál skrifa. Iiann bind-
Leon Blum og hjónabandíð
Bók hans um hjónahandíð heiír hloi-
ið mikla athygli en misjaina dóma
ur sig meira við fá atriði, skýr-
ir þau vel og nákvæmlega, en
írá sjónarmiði ýmsra, munn
j:.a,ð þó ekki vera þeir þættir
hjónabandsins, sem mest velt-
ur á.
Það kemur líka skýrt fram,
að bókin er miðuð við það á-
stand, sem ríkir í þessum mál-
um í Frakklandi, einkum meðal
efnaðra fólksins. Blum hefir
haft rnest samneyti við slíkt
fólk. Margt í bókinni kemur
þess vegna þeim, sem ekkert
þekkja til franskra ástæðna, ó-
kunnuglega og jafnvel fávitur-
lega fyrir sjónir.
En meginkenningin í bók
Blums, og sem hún fjallar nær
eingöngu um, virðist þessi:
Menn eru yfirleitt sammála
um að eitthvað sé í óiagi með
hjónabandið. Sumir telja jafn-
vel heppilegast að láta það
hverfa úr sögunni og taka upp
einhverskonar fjölkvæni. En
það væri rangt. Hjónabandið
er langt frá því að vera óskyn-
samlegur félagsskapur. En það
hefir verið látið ná út yfir sín
eðlilegu takmörk. Af því stafa
ágallar þess. Það hentar aðeins
fyrir ákveðið skeið æfinnar, én
ekki fyrir allt lífið.
Tvö
tímabil
Eðli mannsins er
hvorki rígskorðað
við fjölkvæni eða
einkvæni, heldur
hvort tveggja. I þeim efnum
skiptist æfi mannsins í tvenn
tímabil. Fyrri hluta æfinnar
kann maðurinn betur við eins-
konar fjölkvæni. Hann vill hafa
vinfengi við fleiri en einn
kvenmann og hann vill geta
slitið vinfenginu og hafið leit
að nýjum ástaræfintýrum, án
]:ess að láta það kosta stór-
kostlega erfiðleika og stíma-
brak. Með aldrinum breytist
þetta. Hann hefir fengið nóg
af þessu. Hann þráir aðeins
samvistir við eina konu. Þá er
kominn tími til þess að hugsa
um giftingu, en fyrr ekki.
Alveg sama máli gegnir með
kvenfólkið.
Mestu erfiðleikar hjóna-
bandsins stafa af þessari eðlis-
hneigð mannsins. Menn giftast
óþroskuðum og þekkingarlaus-
um konum, ellegár gagnstætt.
Menn eru yfirleitt ekki undir
það búnir að giftast, fyrr en
þeir eru búnir að hlaupa af sér
hornin og hafa orðið lcunnug-
leika af helztu afbrigðum ásta-
líísins. Saklaus og óreynd stúlka
a ekki að giftast. Eftii' stutta
stund, sem hefir verið helguð
i eiginmanninum; kemst hún að
þeirri niðurstöðu, að hún elsk-
ar og þráir allt aðra. karlmenn.
Þá verður hjónabandið henni
böl. Þráin eftir frelsi í þessum
efnum byrjar fyrst eftir að
giftingin er um garð gengin.
Stúlkan liefir gifzt of fljótt.
Báðir aðilar þurfa að fullnægja
kröfum æskunnar um skamm-
vinn ástaræfintýri, sem ekki
lylgja neinar skuldbindingar
fyrir framtíðina, áður en þeir
ganga inn í fábreytileika
hjónabandsins.
„ .. Blum telur heppi-
Heppiieg- legasta giftingar-
astí gifting- a](jur karlmanna
araldurinn B5 ár og kven-
manna 30 ár. En hvað eiga þau
að hafa aðhafzt þangað til?
Blum gefur skýrt svar og þyk-
ist ekki einu sinni þurfa að rök-
ræða það: Engin ung stúlka
eða karlmaður getur lifað ham-
’ngjusömu lífi, án þess að eiga
einhvern félaga, sem fullnægir
óskum ástalífsins. Hann segir
við unga fólkið: Njótið lífsins!
Ilræðist það ekki að verða ást-
fangin! Verið saman eins og
ykkur lystir! Ef kærastan verð-
ur reið við unnustann, er það
hennar mesta lán, því þá getur
hún kynnzt öðrum! En um
fram allt, giftist ekki fyrr en
þið eruð orðin nægilega lífs-
reynd.
Hið fyrra tímabil, þörfin fyr-
ir nýja og nýja félaga með til-
breytilegum æfintýrum, bygg-
ir á eðlishvöt, en hjónabandið
■ á skynsemi. Hafí eðlishvötinni
! ekki verið fullnægt áður en
lijónabandið kom til sögunnar,
! yfirbugar það skynsemína. Við
getum sagt, að þessi eðlishvöt
sé til ills eins, en hún verður
ekki upprætt. Þess vegna er
bezt að takmarka fullnægingu
hennar við . ákveðið skeið æf-
innar, svo hún valdi- ekki tjóni
síðar meir, þegar það getur
orðið ennþá hættulegra.
Það er þó fjarri, að hjóna-
bandið eigi að vera einskonar
hvíldarheimili fyrir þreytta
elskendur. „Ég segi ekki: Nú
eruð þið búin að njóta lífsins
nógu lengi, hvílið ykkur því litla
stund áður en dauðinn knýr á
dyrnar! Ég segi: Maður getur
verið hamingjusamur án þess
að gefa sig fýsnunum á vald.
Hjónabandið er ekki svefn eft-
ii fjörugt og margbreytilegt
ástalíf. Það er ást og friðsamt
líf í riýju umhverfi, sem hentar
síðara aldursskeiðinu miklu
betur.
Þessar eru kenn-
Ef ég ætfl ingar Leons Blums
dóttir 1 stuttu mfyk
Margir telja, að
hann túlki aðeins eigin reynslu.
Ilann giftist tiltölulega gamall
konu, sem var á líku aldurs-
skeiði. Hjónaband þeirra er
sagt mjög hamingjusamt. í lok
bókarinnar segir hann eitthvað
ú þessa leið:
Hvað sem um hana verður
sagt, veit ég það eitt, að ég
Framh. á 4. síðu.