Nýja dagblaðið - 23.10.1937, Blaðsíða 4
REYKJAVÍK, 23. OKT. 1937.
5. ÁRGANGUR — 246. BLAÐ
Gamla Bió
Dansandi
gegnum líiið
Fjörug og skrautleg ame-
rísk dans og söngmynd.
Aðalhlutverkið leikur
„step“-drottning Ameríku,
ELEANORE POWELL
er öllum mun ógleymanleg
er sáu hana í myndinni
Broadway Melody 1936.
LEIiMLU KETUlflKIK
„ÞORLÁKCR
ÞREYTT I!44
Skopleikur í 3 þáttum
Aðalhlutverkið leikið af
hr. Ilaraldi Á. Sigurðssyni.
Sýning á morgun kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til
7 í dag og eftir kl. 1 á morgun.
Sími 3191.
Kennsln
Orgelkensla. Kristinn Ing-
varsson, Skólavörðustíg 28. —
Sími 4395.
Kenni í vetur íslenzku,
dönsku, ensku og þýzku. —
Garðar Svavarsson. Upplýsingar
í síma 3726, kl. 12—2 og 8—9.
1
Heyríð og sjáíð beztu
cabaretsöngkonu
Norðmanna
B o 11 e n S o o t
og Svend vonDíiring
í kvöld kl. 7,15
í Gamia Bíó.
Aðgm, 2,00, 2,50. stúkur 3,00 í
Hljóðfærahúsinu, sími 3656 og
hjá Eymundsen, simi 3135.
í DAG
er enn tækíSæri
til að fá slátur
og nýslátrað kjöt
SláturíéLSuðurlands
Sími 1249.
ÚTBREIÐIÐ
NÝJA DAGBLAÐIÐ
NYIA DAGBLAÐIÐ
Það er ekki tilvilj'
un, að þvottaduftið
PERLA
fer siprfðr nm alit land.
A: Það er ekki á það að góna, þvotturinn minn er
hvítur og blœfallegur, enda nota ég eingöngu
þvottaduftið Perla.
B.: Ja-ha, Perla. Það skal ég muna fyrir nœsta
þvott.
Fyrst og fremst er það, að PERLA
er framleidd úr fyrsta flokks hráefn-
um, og er aðalefnið bezta tegund. af
þvottasápu, sem verksmiðjan sjálf
framleiðir úr hinum beztu olíum.
PERLA inniheldur ekki klór eða
skaðleg klórsambönd.
Þvottaduftið PERLA fer því vel
með þvott og hendur, og er fljótvirkt
og síðast en ekki sízt, vandvirkt.
Það er sama hvort þér ætlið að þvo
vinnufatnað eða viðkvæman silki-
fatnað, svo sem: silkiblússur, silki-
nærföt eða silkisokka. Alltaf er
þvottaduftið PERLA tilbúið að rétta
yður sína hjálparhönd.
Til þess að ná sem beztum árangri,
þá gjörið svo vel að lesa notkunar-
reglurnar, sem prentaðar eru aftan
á hvern pakka.
Reynið þvottaduftið PERLA og þér
munið sannfærast um, að það ber
nafn sitt með rentu.
PERL A
fæst í uæstii verzlun.
íslenzk kona
í heimsókn
Framh. af 1. síðu.
er búin að vera þrjú ár í barnaskóla og
hún hefir þegar lært að lesa og skrifa
hið þunga bókmál. Börnum veitist það
einkennilega létt. Og Jón, sem er 13
ára, hefir lokið við barnaskólanám, sem
að jafnaði stendur yfir í 6 ár og er bú-
inn að vera einn vetur í menntaskólá.
Tíðindamaðurinn fékk nú að vita
það hjá hinum ungu, en einkar mann-
vænlegu kínversku íslendingum, sem
bæði tala ensku, að þau hefðu mest
hlakkað til að sjá snjó, þegar þau
kæmu til íslands, og aldrei sögðust þau
hafa getað hugsað sér svoná fallega
hvítt land. Og í gær höfðu systkinin
með mikilli gaumgæfni í fyrsta sinn
athugað og virt fyrir sér ís yfir smá-
pollum í götunni fyrir utan hús móður-
bróður síns.
Kínverzkur líst-
iðnaður
Prú Oddný Sen hefir öll árin lagt
stund á að safna kínverskum listiðnaði,
svo sem postulíni, útskurði, ísaumi o.
fl. og hefir frúin allmikið safn af þess-
um munum með sér. Kysi hún að geta
komið því við að halda almenna sýn-
ingu á þessum munum hér heima, til
þess að landar hennar eigi þess kost,
að kynnast þessum fornu menningar-
greinum kínversku þjóðarinnar, sem
hún er svo rómuð fyrir.
— Þótt mér, segir frúin að lokum,
hafi öll árin liðið mjög vel, átt heima
hjá „Paradís Austurlanda", en undir
því nafni gengur eyjan Kulangsu, sem
er rétt hjá Amoy-eynni, þar sem ég á
Merkí Umdæmís-
stúkus&nar nr. £
Umdæmisstúkan nr. 1 hefir
fengið leyfi til að selja merki á
götum bæjarins, í dag og á
morgun, til ágóða fyrir starf-
semi sína.
í fljótu bragði sýnist það ekki
líklegt, að mikil fjárhæð komi
inn fyrir merki sem seld eru á
50 aura og 1 krónu, en ef allir
sem geta, kaupa merki, þá yrði
það álitleg upphæð, og mundi
stúkan geta mörgu góðu til leið-
ar komið með þeim styrk.
Þó að menn kaupi venjulega
svona merki vegna málefnisins,
sem þau eru tengd við, en ekki
vegna merkjanna sjálfra, þá vil
ég þó benda á það, að þessi
merki eru falleg, og gefa öllum
nokkurt umhugsunarefni.
Myndin á merkinu er af ungri
móður, sem er með barn við hlið
sér, og bók í hönd og bendir hún
mót hækkandi degi i austurátt.
heima, þá hefir þráin heim verið und-
arlega sterk. Og nú er ég komin heim!
og birtan yfir svipnum leynir ekki á-
nægjunni.
Prú Oddný talar svo hreina og
hreimfagra íslenzku, að maður undr-
ast og dáist að.
Um leið og tíðindamaðurinn kvaddi,
flutti bæjarpósturinn frúnni fyrsta
bréfið frá manni hennar, prófessor Sen
sem nú dvelur í Shanghai. Var hann á
leið til Kai-fung-háskólans í Honan-
fylki í Norður-Kína, en komst ekki
leiðar sinnar, sakir þess að járnbraut-
irnar höfðu eyðilagzt í ófriðnum.
Hvað það er, sem hin unga móð-
ir sér þar og er að segja frá,
verður ekki vitað.
Hvort er hún að segja frá
vonum sínum ungrar og draum-
um um yndisleg æfintýr, eða
vaknað hafa nýjar vonir í
brjósti hennar, sem eru bundn-
ar við þessa ungu veru, sem hún
situr nú með í mörgum sárum?
Ef til vill sér hún bjarma fyrir
nýjum degi, degi sem margar
vonir og þrár eru bundnar við.
Björn Björnsson hefir gert
merkið. Kaupið það og lesið sög-
una eins og ykkur finnst að hún
ætti að vera.
M. St.
Gömu! hjón Sórnst
Framh. af 1. síðu.
hverfa við svo búið.
Kl. 14.37 var brotinn bruna-
boðinn við húsið nr. 46 á Grett-
isgötu og einni mínútu síðar var
brunaboðinn á Káratorgi brot-
inn. Þegar slökkviliðið kom á
vettvang, 2—3 mínútum síðar,
var húsið því nær alelda og varð
ekki við neitt ráðið og engu
bjargað. Nægt vatn fékkst ekki
þegar í stað. Brann húsið innan
að mestu en þó er það enn uppi-
standandi.
Gömlu hjónin voru stödd sitt
i hvoru herbergi, þegar eldurinn
kom upp, og fundust lík þeirra
þar, er eldurinn hafði verið
slökktur, því loftið hékk uppi.
Var auðséð, að þau höfðu ekki
haft neitt ráðrúm til að forða
sér. Líkin voru mikið brennd.
Bæði voru þau í fötum þenn-
Nýja Bió
Intermezzo
Afburðagóð sænsk kvik-
mynd samin og gerð und-
ir ötjórn kvikmyndameist-
arans
GUSTAF
MOLANDER
Aðalhlutverkin leika 4
frægustu leikarar Svía:
Ingrid Bergman,
Gösta Ekman,
Inga TídMad og
Es-ik Berglund.
M E L E E S A
Afar spennandi og æfintýra-
rík ástarsaga eftir James Oliver-
Curwood.
Sagan gerist í frumskógum:
Norður-Ameríku og er, ásamt
því að vera mjög hugnæm ásta-
saga, jafnframt atburðarík og
merkileg ferðasaga.
Meleesa fæst í næstu bóka-
verzlun og á afgreiðslu Nýja
Dagblaðsins.
an dag, en þó hafði Ástríður
litla ferlivist haft, en Kristófer
var vel rólfær.
Þau voru bæði á níræðisaldri.
Ástríður var ættuð frá Uppsöl-
um í Hálsasveit í Borg.fj.s., fædd
árið 1851, en Kristófer var frá
Hraunsmúla í Kolbeinsstaða-
hreppi, fæddur 1852. Þau áttu á
lífi fjórar dætur: Jónínu, Önnu
Kristínu, gifta Lofti Bjarnasyni
hér í bæ og Guðbjargir tvær,
aðra í Danmörku en hina í Ame-
ríku. Þau höfðu verið gift í 57
ár, en dvalizt hér í Reykjavík í
53, ár. Var Kristófer fyrst sjó-
maður, en gerðist síðar ökumað-
ur hjá Hinu íslenzka steinolíu-
félagi.
Hið brunna hús var eign
Rvíkurbæjar, tvílyft timburhús,
með steyptum kjallara. í því
bjuggu fjórar fjölskyldur, tvær
uppi og tvær niðri. Voru innan-
stokksmunir vátryggðir, nema
hjá Láru yaldadóttur.
Málastuldur
Pramh. af 3. síðu.
„Engin virkjun viö Sog getur
keppt viö aukningu virkjunar-
innar við Elliðaár, svo langt sem
hún nœr.“
Benda þessi ummæli og af-
greiðsla framangreindrar tillögu
til þess, að íhaldið hafi átt upp-
tökin aö Sogsvirkjuninni og háð
baráttu fyrir framkvæmd þess
máls?
Hverju svara ritfíflin við
Morgunblaðið því?