Nýja dagblaðið - 10.12.1937, Blaðsíða 4
REYKJAVÍK, 10. DES. 1937.
NYJA PAGBLAÐIÐ
5. ÁRGANGUR — 287. BLAÐ
'.vi’JOvít'amIa Bíó v.v.v,:
í í
FLOTINN^
N
í D A
z A R;!
í Amerísk söng- og
■: danzmynd. í
< Aðalhlutverkln leika:
:: GINGER
ROGERS
og ::
J FRED ASTAIRE. |:
V.VV.V.'.VAV.V.V.V.V.V.VV
Ríkarður Jónsson
heiir til sýnis og sölu
í Málaranum allmikið
úrval aS munum úr ísl.
tré, beíní og horni —
Einnig steypta
veggskildí.
Stúkan Frón 10 ára
Framhald af 1. síðu.
gekkst fyrir förinni til Akraness, þeg-
ar bindindishreyfingin þar átti hálfr-
ar aldar afmæli.
Það, sem sérstaklega hefir einkennt
stúkuna er mikil eining og samhugur
í starfinu.
Meðal núverandi forystumanna
hennar eru Ludvig C. Magnússon
skrifstofustj., Jón Hafliðason fulltrúi,
Sig. Þorsteinsson bókhaldari, Hólm-
fríður Árnadóttir kennslukona og
fleiri.
Skrautsykur, 6 tegundir,
Lyftiduft í bréfum og lausri vigt,
Eggjaduft í bréfum og lausri vigt,
Strausykur,
Flórsykur,
Púðursykur,
Vanillesykur,
Hjartasalt,
Sódaduft,
Kakósmjöi,
Möndlur,
Súkkat,
Súkkuiaði,
og flelra.
Eilösaduð sulta,
Jarðarberjasulta,
SíKsjörlnk
Svínafeiti,
Jurtafeitir
Eardemonimur,
ftíegaall,,
Bökunai’dropar.
Marcipanmassi,
SSveiti No. 1 í lausri vigt,
Mveiti í smápokum,
SjTopí 1/2 og 1/1 kgr. dós-
zsm, Ijóst, brúnt og svart.
|CJ aðeins
einusintii
a ár)
Sleðaierðir barna.
A eftirtöldum svœðum og götum er beini-
ilt að renna sér á sleðum:
Karlakór Reykjavíkur
Söngsljóri Sig. Þórðarson
Samsöngur í Gamla Bíó
næstkomandi sunnudag kl. 2 e. hád.
tWflnVW.Tu ' • _
AVkwWyJa JBio jvwwv
STJENKA
RASIN
(Volga — Volga)
Þýzk kvikmynd aamkvæmt
hinu heimsfræga rússneska
kvæði um hetjuna Stjenka
Rasin.
Aðalhlutverkin lelka:
Adalb. v. Schlettow
Wera Engels
Heinr. George o. Sl.
1 myndinni syngur Don-
kosakkakórið fræga.
; Börn fá ekkl aðgang.
ÍV.W.V.V.V.V.VAV.V.W/.'
Ömurleg meðSerð
(Pramh. af 3. síðu.)
maður hér á landi um allt er að
jarðhita lýtur, skýrt frá því, að
þótt jarðhitavatn sé ekki í dag
haldið efnum, sem skaðleg séu
leiðslum þeim, sem notaðar yrðu,
þá geti sá háski verið fyrir hendi
á morgun. Lítilfjörleg jarðhrær-
ing gæti valdið slíku.
Þess vegna væri öruggast aö
geta átt kost á ofanjarðarvatni,
sem hitað yrði við jarðhita.
Með því eina móti yrði ending
leiðslukerfisins tryggð.
En slík aðstaða virðist vera
fyrir hendi með því að leiða
Kleifarvatn um Krísuvíkurhver.
Og stórlega væri búið i haginn
fyrir jarðhitavirkjun í Krísuvík
með hinni nýju Suðurlandsbraut
sem fullgerð yrði á næsta sumri
þangað suður.
í framhaldsköflum þessarar
greinar verður vikið að því,
hversu íhaldið í bæjarstjórn
Reykjavíkur hefir snúizt við
þessum tillögum, og hverjir á-
gallar eru á aðgerðum borgar-
stjórans og bæjarstjórnarmeiri-
hlutans um þetta mikilsverða
mál, sem svo mjög snertir hags-
muni ekki aðeins Reykvíkinga,
heldur jafnvel allrar þjóðarinn-
ar, nú og í framtíð.
Útgjöld bæjarins
AUSTURBÆR:
1. Arnarhóll.
2. Torgið fyrir vestan Bjarnaborg og milli
Hvcrfisgötu og Lindargötu.
3. Afleggjarinn af Barónsstíg, sunnan við
Sundhöllina.
4. Bragagata frá Laufásvegi að Sóleyjargötu.
5. Spítalastígur milll Óðinsgötu og Berg-
staðastrætis.
6. Egilsgata frá Barónsstíg að Hringbrant.
VESTURBÆR:
1. Biskupsstofutún, norðurhluti.
2. Vesturgata, frá Seljavegi að Hringbraut.
3. Bráðræðistún, sunnan við Grandaveg.
Adgöngumíðar eru seldir hjá
Eymundsen, Kaftrínu Víðar og
í Garnla Bíó irá kl. 10 f. hád.
á sunnudag. SÍÐASTA SINN.
I smjörleysinu
er ekkert sem jainast á við
spikfeítt Hólsfj allahangikj öt.
Framhald af 1. síöu.
þrátt fyrir rökstuddar tillögur,
sem Framsóknarflokkurinn hef-
ir lagt fram og gengið hafa I þá
átt.
Sú bæjarstjórn, sem lætur út-
gjöldin þannig vaxa sér yfir
höfuð, er fullkomlega skeyting-
arlaus um atvinnulíf bæjarins
og reynir hvergi að gæta hag-
sýni og sparnaðar, hlýtur að
verða dæmd og iéttvæg fundin
af þeim mörgu, sem verða að
standa undir hinum þungbæru
áiögum, sem eru afleiðingarnar
af hinni fyrirhyggjulausu og úr-
ræðasnauðu stjórn bæjarins.
Blfreiðaumferð um ofangreinda götuhluta
er jafnframt bönnuð.
Lögreglustjóri.
Fæst í flestum verzlunum
bæjarins.
"WWWWVWWW.'.V
Ú T BRE IÐIÐ
NÝJA DAGBLAÐIÐ.
AVANW.'MW.V.V.WAW.