Nýja dagblaðið - 21.06.1938, Blaðsíða 4
REYKJAVÍK, 21. JÚNÍ 1938.
NYJA DAGBLAÐIÐ
6. ÁRGANGUR — 139. BLAÐ
XvwwúOamla BÍÓ^SS^
Maiíi Stnrt
Hrífandi og tilkomumíkil
talmynd gerð eftir lekriti
Maxwell Andersons
„Mary of Scotland“
Aðajhlutverkin tvö Maríu
Stuart og Botwell jarl
leika hinir ágætu leíkarar
Katharine Hepborn
og
Fredric Marc.
„Að leita sannleikans“
(Framhald af 3. síðu.J
það fjárplógsmennska og gyð-
inglegt okur, að hagnast á því
að byggja á ódýrum tíma? Ég
veit ekki betur heldur en að vel-
flestir ofannefndir stóreigna-
menn hafi eins og ég hagnast
á húseignum. Ég er ekki alveg
viss um að leiga hjá sumum
þeirra þoli samanburð við þá
leigu, sem ég hefi tekið fyrir það
húsnæði, sem ég hefi leigt út.
En hvað um það. Ég hefi aldrei
heyrt, að það væri ekki heiðar-
legur atvinnuvegur í þessu þjóð-
félagi, að hagnast á því, að reka
heildverzlun, og að verja þeim
gróða til að byggja húseignir og
hagnast á því, að reka þær. Ég
skora á prófessor Bjarna, að
nota nú allt sitt lagavit til þess
að sanna hið gagnstæða. Mér
dettur ekki 1 hug, að halda þvi
fram, að þeir 5 menn, sem ég
hefi að ofan nefnt, hafi eignast
nokkum eyri af hinum mjög
álitlegu eignum slnum með f jár-
plógsmennsku eða gyðingshætti
okrarans. En þessu heldur pró-
fessor Bjami hiklaust fram um
mig, þrátt fyrir það þótt mínar
eignir, sem eru nálega 5 sinnum
minni en hvers hinna, sé einnig
fengnar fyrir samskonar löglega
starfsemi í þjóðfélaginu.
Hér hefi ég einnig rekið pró-
fessor Bjarna upp í horn. Hann
stendur einnig hér frammi fyrir
alþjóð sem opinber ósanninda-
maður, vísvitandi eða fyrir tmfl-
andi verkanir ímyndunaraflsins.
m.
Dreggjar íhaldsins hafa bæði
hér á landi og annars staðar
reynt að nota þá aðferð, að ljúga
upp sögum um andstæðinga
sina, ærumeiða þá og svívirða
og ætlað að koma þeim þannig
á kné. Ég tel það mikinn heiður
fyrir mig, — og þvi miður að
vissu leyti óverðskuldaðan heið-
ur, — að vera nú sá sem verður
fyrir valinu.
Það átti einu sinni að ganga
milli bols og höfuðs á Jónasi
Jónssyni. Ég skal ekki rifja þá
sögu upp í sambandi við pró-
fessor Bjarna nema frekari
ástæða gefist til. Kollumálið
fræga og hin dæmalausa ofsókn
á hendur Hermanni Jónassyni
forsætisráðherra er ajmað dæmi.
Sú herferð gerði nú hvorki
meira né mlnna að verkum, en
Stelán Gudmundsson
syngur
I Gamla Bí6 míðvikudagínn 22. p. m. kl. 7,15-
Við hljóðfærið:
Haraldur Sigurdsson.
Aðgöngom. seldir hjá K. Viðar og Eymundsen.
í. S. í. S. R. R.
Sundmeístaramótinu
lýkur í kvöld í Sundhöllinni.
Keppnin heSst kl. 8,30
AAgöngumiðar seldir par í dag.
Sundráð Reykjavíkur.
Fimm ný sundmet
(Framhald af 1. síðu.)
25 metra frjáls aöferð, drengja inn-
an 12 ára. Fyrstur varð Birgir E>orgils-
son Æ. 16,0 sek., annar Arngrímur
Kristjánsson Á. á 20,2 sek. og þriðji
Jón J. Einarsson Á. á 20;3 sek.
50 metra frjáls aðferð, drengir inn-
an 16 ára. Fyrstur varð Jón Baldvins-
son Æ. á 33 sek., annar Steingrímur
Þórisson XJ.M.F.R. á 33,9 sek. og þriðji
Randver Þorsteinsson Á. á 36 sek.
100 metra baksund, karlar. Fyrstur
varð Jón D. Jónsson Æ. 1 min. 23
sek., annar Carl Jensen-Brand Æ. 1
mín. 26,1 sek. og þrlðji Guðbrandur
Þorkelsson K.R. á 1 min 30,5 sek.
Mótinu heldur áfram í kvöld.
Hreðavatn.
KSSSSÍ rvýja Bió SSSSW
Rússnesk örlög
Spennandi og áhrifamikil
ensk stórmynd, er gerist í
Rússlandi fyrir og eftir
byltinguna og sýnir við-
burðaríka sögu um rúss-
neska aðalsmær og enskan
blaðamann.
Aðalhlutverkin leika
Marlene Dietrlch
og
Robert Donat
A\VAVA\VW.VWAVAWA
Ferðír í Fossvog og Sogamýrí
hefjast í dag með sérstökum vagni og verða ferðirnar sem hér
segir:
Kl. 12.30, 2.30, 4,30, 6.30 og 8.30. Ekið um Hverfisgötu, Bar-
ónsstíg, Reykjanesbraut (Hafnarfjarðarveg), Fossvogsveg, Bú-
staðaveg að Skeiðvellinum. Frá Skeiðvelli, um Sogaveg, Grensás-
veg, Suðurlandsbraut, Laugaveg að Lækjartorgi.
Kl. 1.30, 3.30, 5.30, 7.30. Ekið um Hverfisgötu, Laugaveg, Suður-
landsbraut, Grensásveg, Sogaveg að Skeiðvelli.
Frá Skeiðvellinum um Bústaðaveg, Fossvogsveg, Reykjanesbraut,
Eiriksgötu, Barónsstíg, Laugaveg að Lækjartorgi.
Frá Skeiðvellinum á heila tímanum.
Athygli skal vakin á því, að Lögbergsvagninn gengur hér eftir
um Fossvog að eins kl. 7, 8.30, f. h. og 11.30 e. h.
ATH. Landsspltalavagninn gengur ekki lögskipaða helgidaga.
Strætisvagnar Reykjavíkur h.fi.
áttu að taka þátt í þvi. En það
urðu nú aðeins 4 sem mættu til
leiks. Fyrstur var Sigurgeir
Ársælsson Á. á 2 min 11,4 sek.,
annar Gunnar Sigurðsson í. R.
á 2 min 15,6 sek. og þriðji Guð-
jón Sigurjónsson F. H. á 2 mln.
17,4 sek. Sigurgeir er mjög efni-
legur hlaupari, enda ungur að
aldri. Má óhikað telja hann
mesta hlauparaefnið á milli-
vegalengdum, sem komið hefir
hér fram á sjónarsviðið nú all-
lengi að minnsta kosti.
5X80 m. boðhlaup kvenna var
næstsíðasti liður á dagkránnl.
Þátt tóku þrjár sveitir, en frá
Ármann, ein frá í. R. og ein frá
K. R. Veðrlð var allan daginn
vont, en aldrei þó eins og með-
an boðhlaupið fór fram Fyrst
var sveit KJl. á 59,2 sek., önnur
sveit í. R. á 61,4 sek., en sveit
Ármanns var dæmd úr leik, þar
sem tvær stúlknanna skiptu ekki
rétt.
Síðasti llður á dagskránni var
reiptog milll Reykvíklnga og
Keflvíkinga. Drógu Reykvlklng-
ar í báðum lotunum, sem reynd-
ar voru. Aflsmunur sveitanna
var auðsjáanlega litill, en úr-
slitum réði hvemlg endamaður-
inn kom sér fyrir og beitti á-
tökum. Endamaður Reykvlk-
inga var ágætur, en endamað-
ur hinna var alls ekki svo góður
sem hann hefði getað verið. Er
þó ekkl að efa, að hann hafðl
næga krafta, en hann var með
kaðalinn utan um hálsinn i stað
þess að hafa hann yfir herðam-
ar og „togaðl“ í stað þess að
„liggja i“.
íprótfamótið
(Framhald af 1. síðu.J
Fyrstur varð Sigurgeir Ár-
sælsson Á. á 17 min. 7,6 sek,
annar Steingrímur Atlason F.
H. á 17 min. 33,7 sek og þriðji
Óskar Á. Sigurðsson K. R. 17
mín. 51,6 sek. Hlaupið var
skemmtilegt. — Steingrimur
„lúrði“ sem kallað er, og tók
svo Óskar á síðasta hring, en
virtist eiga óþarflega mikið eft-
ir, er hann kom að markí.
1000 metra boðhlaup. í þvi
tóku þátt 4 sveitir, F. H., Á., í.
R. og K. R., Fyrst var sveit K.
R. á 2 mín. 12,3 sek., önnur F.
H. á 2 min 13,2 sek. og þriðja
í. R. á 2 mln. 15,8 sek.
í kringlukasti áttu að vera 3
þátttakendur, en varð einn, Ól-
afur Guðmundsson í. R. Kast-
aði hann 35,33 m. Var líka ger-
samlega ófært veður meðan
hann kastaði, svo ekki þurfti
að vænta betri árangurs.
800 metra hlaupið hefði getað
orðlð skemmtilegt, ef þessir 10
menn hefðu allir mætt, sem
að að kosta lhaldið valdaaðstöð-
una í l'andinu.
Vilja nú ekki hinlr gætnari
ihaldsmenn hugleiða, hvort ekki
sé kominn tími til að þeir fari
að halda úrkasti sínu 1 skefjum.
Þeir hafa ekki grætt á þessum
bardagaaðferðum hingað til, og
ég hygg, að það sé ýmissa hluta
vegna ráðlegast fyrir þá, að gera
sér grein fyrir þvi i tima, að
þeir munu ekki græða á nýrri
herferð gegn mér.
Siguröur Jónasson.
Þar er fegursti staöurinn i Borgarfirði. A5al áningarstaður ferðamanna,
er fara milli Suður- og Norðurlands. Silungsveiði í þrem vötnum, laxveiðl í
Norðurá, fossar, læklr, skógur, hraun, hlíðar, brekkur, hvammar o. s. frv.
Vissara er fyrir ferðamenn, að panta með dálitum fyrirvara máltíðir 1
Hreðavatnsskála. Og þeir, sem ætla að dvelja á Hreðavatnl, 1 sumarleyfinu,
ættu að tryggja sér rúm sem allra fyrst, því venjulega vllja fleiri búa að
Hreðavatni 1 júll og framan af ágúst, heldur en að komast. — Símastöð er í
Hreðavatnsskála.
Kolaverð lækkar
frá mánndegi 20. p. m. kostar ágœtls teg-
und af enskum steam kolum:
Kr: 49,00 ÍOOO kg.
—— ■ 24,50 500 kg.
—— 12,25 250 —
11,00 200 —
— 5,50 ÍOO —
— 2,75 50 —
Ofanskráð verð er miðað við heimflutt
Reykjavfk.
Reykví kingar látlð pann njóta viðskifta yðar
sem varð til pess að lækka kolaverðið í
bœnum. - Athugið hver pað er sem heldur
kolaverðinu niðri.
, t
GEIR H. ZOEGA
Sfmar: 1064 og 4017.