Nýja dagblaðið - 22.06.1938, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 22.06.1938, Blaðsíða 4
REYKJAVÍK, 22. JÚNÍ 1938. NYJA DAGBLAÐIÐ 6. ÁRGANGUR — 140. BLAÐ W^Wramlo RÓA WAW WAv.^amia i£iovav.v llliti! Slnrtl Hrífandi og tilkomumikil talmynd gerð eftir lekriti Maxwell Andersons „Mary of Scotland“ Aðalhlutverkin tvö Maríu Stuart og Boíwell jarl leika hinir ágætu leikarar Kathariue Hepborn Og Fredric Marc. V.V.V.WW.WAWAWW, M O L A R 2. þ. m. fæddist Göring dóttir, sem sagt er að eigi að heíta Edda eins og dóttir Mussolini. — Ber- liner Tageblatt skrífar um þenn- an atburð af míklum fjálgleik. Það er stór fjölskylda, segir blað- ið, sem hér á hlut að máli. Sú fjölskylda er þýzka þjóðin öll, þess vegna óskar þjóðin þess, að sú hamingja, sem fjölskyldu Görings hefir nú fallið í skaut, megi verða varanleg. * Charlie Chaplin er nýkominn til Hollywood með fullgert handrit að nýrri kvikmynd. Hann hefir tilkynnt, að nœsta mynd sln verði tal- og hljóm- mynd. - Kaup og sala - VEIÐIMENN! Ánamaðkar til sölu á Spítalastíg 1 (önnur hæð). ÚRVAL af fallegum og ódýr- um kjólum og blússum. Einnig kjólakragar í íjölbreyttu úrvali. * Paulette Goddard, kona Chap- lins, undirbýr nú nýja kvikmynd, sem á að heita „The young heart". * í Wíen er nú verið að taka kvikmynd, sem dregur nafn af hinum síðustu stórpólitísku at- burðum. Myndin á að heita „Hermaðurinn frá Berlin, stúlk- an frá Wien“. — Saumastofan Uppsölum, Að- alstræti 18. Kopar keyptur í Landssmiðjunni. * Enska blaðið Daily Telegraphs, birtir mynd frá komu pólska ut- anrikisráðherrans til Stokk- hólms. Undir myndinni stendur: „Danski utanrlkisráðherrann, Sandler, býður pólska utanríkis- rdðherrann velkominn til Gyðíngaofsóknunum íBerlín heldur áfram Þær valda Þjóð- verjum ómetan- legu tjóni í Banda- ríkjunum. LONDON: í gær var gefin út i Þýzkalandl til- sldpun, sem bannar Gyðingum að verzla á kauphöllinni og peninga- markaðinum. í fyrrinótt var þvi haldið áfram í Berlín að mála og merkja glugga á búðum, sem tallð var að Gyðlngar ættu. „New York Times" ritar í gær langa grein um nýjar Gyðingaofsóknir í Þýzkalandi og segir, að fregnir um þessa atburði hafl vakið hinn mesta óhug 1 New York. Andúð sú, sem Þýzkaland baki sér með þessum of- sóknum geti mjög auðveldlega orðið til þess að skaða Þýzkaland stórkost- lega í Bandaríkjimum. FÚ. Njósnír Þjóðverja í Bandaríkjunum LONDON: í Bandaríkjunum hafa verið lagðar fram þrjár formiegar kæmr gegn 18 mönnum, sem sakaðir eru um njósnar- starfsemi fjTlr þýzka rikið. Hefir þess- ari njósnarstarf6emi verið skipt í þrjár deildir, einn í Þýzkalandi, annar i Bandarikjunum og þriðji á farþega- skipum, sem ganga milli Ameriku og Evrópu. FÚ. Bálfarafélag tslands. Stokkhólms." — Við íslendingar þurfum víst ekki að láta okkur bregða, þótt kunnugleiki útlend- inga á okkar högum sé minni en við óskuðum, þegar jafn stór þjóð og Sviar er svo hart leikin, sem raun ber hér vitni um. * Sœlgœtisframleiðendur í U. S. A. hafa stefnt Fox-kvikmynda- félaginu og krefjast yfir 100 þús. dollara skaðabóta. Ástœðan er sú, að í síðustu Shirley Temple myndinni spyr frú ein Shirley litlu, hvort hún hafi fengið nokkuð að borða. „Já,“ svarar Shirley. „Harry frœndi gaf mér spýtubrjóstssykur." „Takið það tafarlaust af barninu," segir fri\in, „og gefið því eitthvað sómasamlegt að borða.“ * Læknirinn: „Er sjúklingurinn ennþá með óráði?" Hjúkrunarkonan: „Já, herra lœknir. Þegar þér fóruð, spurði hann: Er hálfvitinn farinn? — og það var það síðasta, sem hann talaði af viti.“ * Presturinn: „Hvað á barnið að heita?“ Móðirin: „Gustav Adolf Alex- ander Cœsar Shakespeare Göthe Napoleon." Presturinn: „Já, já! (lágt við meðhjálparann) Ofurlítið meira vatn, Bjarni minn.‘“ * íslenzkur stjórnmálamaður átti óvenjulega annrikt við fundahöld og ýms önnur pólitisk störf úti á landi. Eitt kvöld áður en hann lagðist hvíldar, hrópaði hann til félaga síns: „Blessaður mundu nú að vekja mig klukkan átta í fyrramáli, ég þarf á nefndarfund klukkan sjö!“ * Skrifstofa: Hafnarstrœti 5. TIL ATHUGUNAR: Féiagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skirteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má grelða þau 1 femu lagi, á einu ári. Allar nánarl upplýslngar á skrtfstofu félagslns. Simi 4658. Kona fyrirgefur gjarna karl- manni, sem er henni ótrúr, en hún fyrirgefur aldrei kepplnaut I sínum. Nlnon de Lenclos. Hreðavatn. Þar er fegursti staðurinn í Borgarfirði. Aðal áningarstaður ferðamanna, er fara milli Suður- og Norðurlands. Silungsveiði í þrem vötnum, laxvelði í Norðurá, fossar, læklr, skógur, hraun, hliðar, brekkur, hvammar o. s. frv. Vissara er fyrir ferðamemi, að panta með dálitlum fyrirvara máltiðir í Hreðavatnsskála. Og þeir, sem ætla að dvelja á Hreðavatni, í sumarleyfinu, ættu að tryggja sér rúm sem allra fyrst, þvl venjulega vilja fleiri búa að Hreðavatni i júli og framan af ágúst, heldur en að komast. — Simastöð er i Hreðavatnsskála. I nestíð /AWW mr.VW.W AW.V/ I'yja ÖIO .V.V.W ■: í viðjum ásta og orlaga (Le Bonheur) Frönsk stórmynd. Aðalhlutverkin leika: Charles Boyer og Gaby Morlay. í MeS þessari áhrifamiklu J mynd hafa Frakkar enn á í ný sýnt yfirburði sína á £ sviði kvikmyndalistarinn- í ar. — «; .V.V.V.VAW.W.V.WAWV, sumavferðalaga er ekkert sem síðnr má vánta en Brotfilutníngur sjáliboðalíðanna írá Spáni Samkomulag' hlutleysis- nefndinni. I Fæst í flestum matvörubúðum. Prjónavélar Husqvarna- prjónavélar eru viðurkend- ar fyrir gæði Þó er verðið ótrúlega lágt Samband tst. samvínnuiélaga LONDON: Hlutleysisnefndin kom saman á fund í London í gær og ákvað að fallast á málamiðlunartillögur um brottflutn- ing útlendra sjálfboðaliða frá Spánl, sem Plymouth lávarður hafði lagt fram og fulltrúi Sovét-Rússlands hafði fallizt á. Nefndin kom aftur saman á fund síðdegis í gær til þess að ræða ýmis- leg fjármálaatriðí í sambandi við þess- ar framkvæmdir. Áður en siðari fundurinn var hald- inn heimsótti sendiherra Sovét-Rúss- lands í London Halifax lávarð utan- ríkismálaráðherra Breta og átti vlð- tal við hann. Om þær viðræður heflr ekkl neitt verið látið uppi opinber- lega, en talið fullvíst, að þær hafi snúizt um þessi mál. FÚ. Sundmeistaramótið (Framhald af 1. síBu.) sundi, frjáls aðferð, 14 mín. 39,8 sek. Gamla metið var 14 mín. 41,4 sek. Áhoríendur hylltu Jónas Halldórs- son að sundinu loknu. Hann heflr lika sýnt það á þessu móti, eins og raunar oft áður, að hann verðskuldar lof fyrir afrek sin. Vér vonum að honum gangi vel er hann fer að fást vlð erlendar hetjur í Wembley. Sundmeistaramótlð fór hlð bezta fram. Árangur sundmanna er ánægju- lega góður og má óhikað þakka hann Sundhöllinnl að nokkru leyti. Sýnlr það m. a. ljóslega- hversu bygging Smidhallarinnar er þýðlngarmikið spor í iþróttamálum vorum. Skriða veldur skemmdum í Eyjaiirði Aðfaranótt sunnudagsins 19. þ. m. hljóp skriða úr Kleifargarðsfjalli í Eyjafirði og féll skammt fyrir suiman Hleiðargai-ð — allt niður í Eyja- fjarðará. — Skriðan er um 300 metra breið sumstaðar og nálægt þriggja metra þykk þar sem mest er. Skemmd- ir urðu bæðl á túni, engjum og girð- ingu. — Akvegurinn hefir og tekist af, svo að þar er ófært blfreiðum unz við verður gert. Óvíst er enn hvort íé hefir farizt. Skriðuhlaup og vatna- rennsll hélzt alla nóttina og öðru hvoru á sunnudag. — FÚ.

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.