Tíminn Sunnudagsblað - 02.09.1962, Side 20

Tíminn Sunnudagsblað - 02.09.1962, Side 20
644 SUNNUDAGSBLAÐ polinmæði i rödd dvergsins, þegar hann svarar: — Ég veit það í hjarta mínu, ég hef engan prest heyrt segja það. Feð- ur okkar þekktu Komba, og þeirra feður þekktu Komba. Allir dvergarnir, sem sitja um- hverfis bálið, umla: — Forfeður okk- ar þekktu Komba. Lengra aftur í fortíðina nær vitn- eskja þeirra ekki. Til þess að full- vissa sig um, að þessar trúarhug- myndir væru raunverulega runnar undan rifjum dverganna án áhrifa kristinna manna (en ekki er vitað til þess, að þeir hafi haft samskipti við þennan þjóðflokk dverga) fór höf- undur bókarinnar til annars þjóð- flokks og lagði fyrir hann svipaðar spurningar og árangurinn varð hinn sami: Það var aðeins einn guð til, sem hét Komba, hann bjó í himnin- um og var ósýnilegur; — menn höfðu ekki einu sinni séð fótspor hans, segja dvergarnir. Og sköpunarsaga dverganna er furðu lík sköpunarsögu Biblíunnar: Fyrst bjó Komba til vatnið og síðan jörðina, svo bjó hann til mann og konu, en bæði eru þau verk Komba. Þegar maður deyr. stígur hann upp til Komba. „ivteh’en“ yfirgefur líkam- ann og tekur augu hins dauð'a með sér. Dvergarnir grafa hina dauðu, og þegar þvi er lokið, yfirgefa þeir þorp ið, því að hinn dauði getur komið til baka. Þeir fara svo langt, að hann getur ekki fundið þá! Þegar hann kemur til þorpsins, sér hann. að fót- sporin liggja í allar áttir út úr þorp- Veiðidans. Sá, sem er á undan, leikur ar spjót sitt aS „dýrinu". Dvergarnir ‘iœtt er viS að hvítum nútímakonum fyndist cþægilegt að hafa börn sín á brjósti meðan þse'' sýsluðu við starfa sinn, en dvergkonan er því vönust. einkum rík meðal þeirra negraþjóð- flokka, sem ekki hafa mikil afskipti af dvergunum. Þar sem dvergár og negrar eru í sambýli, fer. lítið fyrir henni. Dvergarnir gera líka sitt til þess að viðhalda þessum ótta negr- anna, því að það er þeim styrkur í smæð þeirra. Það eru bæði til illir og góðir galdramenn og heita þeir ýmsum nöfnum. Meðal „babendze- arna“, sem eru taldir sérstaklega göldróttir, eru þannig til tvenns kon- ar galdramenn; „Nganga“ heitir ann ar. Hann getur líka verið töfralækn- ir, þegar svo ber undir, og til hans leita menn, þegar þeir lenda í vand- ræð'um. Hann er í hávegum hafður meðal ættflokks síns, og oft erfa syn- ir hans „embætti“ hans. Menn óttast „nganga" yfirleitt ekki, og negr- arnir segja, að hann geri engum mein. Þegar „nganga“ deyr, óttast menn hann ekki meira en venjulegan dauðan mann. Öðru máli gegnir um „yikundu". Það er illur maður — reyndar oft kona — sem færir öðr- um mönnum ógæfu með galdri sín- um. Þeir eiginleikar, sem „yikundú“ hefur eru svipaðir þeim og galdra- nornum voru lagðar til fyrr á öldum. Yikundu-nornirnar geta bæði verið ungar og gamlar, og það ber meira að segja stundum við, að barn, sem ekki hefur náð unglingsárum, er tal- ið vera „yikundu11. Deyi einhver manneskja skyndilega, eða verði hún sjúk af ókunnu tilefni, eru það verk „yikundu“, sem stundum er þá talin vera eiginkona fórnariambsins eða jafnvel móðir þess. Verði það uppvíst, að einhver — maður eða kona — sé „yikundu'1, eru veiðidýrið, hinn er veiðimaðurinn og mund- eru flestum öðrum snjallari í látbragðsleik. inu, og þá heldui hann, að þorpið sé yíiigefið fyrir íullt og allt og kemur ekki • aftur. Því hefur verið haldið fram, að dvergarnir séu göldróttir og stundi rnjög svartagaldur. Negraþjóðflokk- ar, serr. lifa í námunda við heimkynni dverganna, álíta þá göldrótta og óttast þá af þeim sökum, jafnframt því sem þeir líta niður á þá. Þessi trú negr- anna á svartagaldri dverganna er

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.