Tíminn Sunnudagsblað - 02.09.1962, Síða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 02.09.1962, Síða 22
I næsta biaði birtist frásögn eftir Halldór Stefánsson, fyrrverandi alþingismann, um fang- ann, sem MjófirtJingar vistmhi í hömrum, svo atí hann stryki ekki úr gæzlu, og sckktu sítJan j sjávardjúp, þegar hann féli frá. Þaí var á nítjándu öldinni, a(S þessir at- buríir geríust. HOLDSVEIKI Á ÍSLANDI — Framhald af 631. sfSo. ei kora að sök, þótt þilplöturnar í Laugarnesspítala væru ef til vill ekki með öllu óbrennanlegar. Raflampar leystu eldri gerðir ljósfæra af hólmi, og öliu farnaðist vel. Loks kom þar, að þeir holdsveikisjúklingar, sem enn voru á lífi, voru fluttir á hæli í Kópa- vogi, en erlent setulið settist að í hinum gömlu húsakynnum þeirra. Þann atburð, sem menn höfðu ætlað að afstýra með þilplötunum dönsku, bar að að kvöldi hins 7. dags marz mánaðar 1943. Þá hafði bandarískt setulið tekið húsið til sinna nota. — Eldsins varð vart um áttaleytið, og svo ört læstust logarnir um hina gömlu timburbvggingu, að síðustu leifar hennar hrundu rúmri klukku- stund síðar. Yfir rjúkandi glæður og brunna branda gnæfðu aðeins fjórir reykháfar. sem glóði á í eldskininu. Laugarnesspítali var afmáður og horfinn. Hlutverki hans var líkalokið. Það var hlutverk, er við, sem aldrei höfum lært að óttast holdsveiki, get- am varla metið sem skyldi. J. H. (Helztu heimildir: Holdsveikimálið á íslandi og aðrir ritlingar eftir Eðvarð Ehlers, Ný félagsrit, ísafold, Fjall- kor.an. Þjóðviljinn ungi, Stefnir, Al. þingistíðindi, Skí-rnir (Ágrip af sögu holdsveikinnar á íslandi, eftir Sæ- mund P.jarnhéðinsson), Læknar á ís- landi, eftir Lárus H. Blöndal og Vil- mund Jónsson. Öldin, sem leið og Öldin okkar eftir Gils Guðmundsson). GAMLIR LEGSTEINAR — Framhald af 627. síðu. mikill, útvegasamur og auðugur vel. Hafði hann keypt jarðagóss mikið. Fastur var hann og féglöggur, en hamingjumaður mikill og vel virð- ur. Kona Lárusar Schevings hin fyrri var Þórunn dóttir Þorleifs lögmanns Ræft vi9 grasafræS- ing — Framhald af 639. síðu Kortssonar. Þau giftust 1892. í Sýslu- mannaævum segir, að hún sé látin hinn 13. nóv. 1696, og, gæti þvl út- farardagur hennar verið 20. nóvem- ber, en grafletrið er hér torlesið. Þeim hjónum varð þriggja barna auð- ið, en þeirra komst einnj.il fullorð- ins ára, Hannes, sýslumaður. Sonar- dóttir hans, Jórunn Lárusdóttir, átti séra Þorstein í Stærra-Árskógi Hall- grímsson prófasts Eldjárnssonar. Þeirra sonur var séra Hallgrímur kapelán á Hrauni í Öxnadal. Átti hann Rannveigu Jónasdóttur frá Hvassafelli í Eyjafirði. Þeirra sonur var Jónas skáld og náttúrufræðing- — Og þú hefur líka gert þig heima- kominn hjá skeldýrum. — Það var nokkuð snemma, sem ég byrjaði að rannsaka og skrifa um skeldýr. Eg skrifaði fyrstu greinina ’44 í „Náttúrufræðinginn“ sú grein var aðallega um, hvaða tegundir skel dýra ýsan étur mest. Eg varð að fara inn í heilan herskara af ýsum til þess að fá yfirlit um þetta. Svo skrifaði ég „Skeldýrafánu íslands" um allar samlokur í sjó við ísland, og nú er í prentun framhald þeirrar bókar, sem verður um sæsnigla með skel. Annars hef ég mest unnið við undafíflarannsóknir undanfarin ár. Vísindafélagið gaf út bók eftir mig á latínu um nýjar tegundir unda- fífla á íslandi 1957 og viðbót hennar tveim árum seinna. Nú vinn ég að yfirlitverki um útbreiðslu undafífla- tegunda hér á landi, og í því sam- bandi verð ég að athuga öll þau plöntusöfn, sem til eru á Norður- löndum frá íslandi, en er þegar bú- inn að athuga safn frá Cambridge, sem var frá því um miðja 19. öld. — Ertu búinn að sætta þig við, að þú komst ekki í skóla? — Já, ég er það núna. Mér hefur hlotnazt vmiss konar viðurkenni.ig fyrir störf mín, sem sýnir, að ég hef staðið háskólaborgurum á sporði i mínu fagi, og það er ekki víst, að ég hefði orðið neitt færari, þótt ég hefði komizt í skólann forðum. ur. Seinni kona Lárusar sýslumanns Schevings var Sophia, dóttir Daða sýslumanns í Kjósarsýslu. Þau giit- ust 1700. Sophía dó á Möðruvalla- klaustri, 23. ág. 1737, á 59. aldurs- ári. Hans, son Lárusar og Sophíu fékk Möðruvallaklaustur eftir föður sinn og hélt í 60 ár, eða til ársins 1782. Héldu þeir feðgar staðinn í tæp 90 ár. Enn er að vísu óráðið, hversu búið verður um legsteina matrónu Þór- unnar og sýslumanns Schevings á Möðruvöllum, en sjálfsagt virðist vera, að hefja þá úr jörðu og festa saman og líma sprungur og brot, en um það verk verður leitað tillagna og fyrirmæla þjóðminjavarðar. Ágúst Sigurðsson stud. theol. Birgir. Lausn 26. krossgátu 'mmmv / m S % & mm m 1 E 1 N N s E M i S 1 V m 1 P 1 L L H a 0 L fi K E 5 m L c 1 V m K R 0 F P E N D Ú L Lj i S N U N U V I r O R £> T p L fl T fi R L m T fi U É S E Y P u w * R D R M m s fi N 5 R I G Ð 6 B 0 T N' 5 m a N y R U M p E N 1 N G fi fá £ l N N B R O T N 0 T f£ G fi B I N u T T 1 V O P I fl K M i R Í jiT V £ 1 R H r •F R R s N d T fl Ö fl i N_ C N N T fl £ M I K fí f % N T T P 0 T U M 1 fl' N H F N fl R R s T T Ð N fi fi w O’ V I N 1 M 1 4. ÍE ■R Þ J 0 F U ■R I R S46 T í M I N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.