Tíminn Sunnudagsblað - 30.08.1970, Síða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 30.08.1970, Síða 8
; ín, og sífellt vantaði fleiri og fleiri haganlegar ræ'ður, ísmeygilegar ræður og snjallar ræður. Ég fann ekki betur en ég væri listama'ður á þessu sviði — einstaklega hagur á ræður, sem hrifu fólk og veittu því yndi. Mér var oft dillað, þegar ég var beðinn um ræðu, hvort heldur það . var handa kommúnista, sem var um það bil að verða fleygur, eða einhverjum kaupsýslumannin- . um, sem séð hafði fram á, hve gróðavænlegt var að koma ár sinni fyrir borð á stjórnmálasænum. Stundum hafði ég allnokkrar ræð- ur í smíðum samtímis. Þá mátti vinstri höndin efcki vita, hvað sú hægri gerði. Ég hafði komið mér upp safni hressilegra orðatiltækja handa fcommúnistunum. Þeim hentaði að tala um „verkfæri ný- lendukúgaranna“, „styrjaldaræði , heimsvaldasinna“ og „blóðsug- ur peningavaldsins“. Jafnaðar- mennirnir vildu slá úr og í, og þó sýnast þungir á bárunni. Ræð- ur þeirra sykraði ég með mein- lausum diguryrðum: „Látum aldrei til þess koma, að börn okfc- ar þurfi að segja. . .“ Eða þá: svo að allir geti lifað í sátt og friði og borið réttlátan hlut úr . býtum, af hvaða kynþætti sem , þeir eru, hvernig sem þeir eru á litinn og hvað trú, sem þeir að- hyllast“. Það glumdi ævinlega við ■ dynjandi lófatak, þegar þetta hafði verið sagt. Það kom einu sinni fyrir, að ég ruglaðist á ræðum. Ég hafði tvær ræður í takinu, og önnur átti 1 að vera handa Babalala, ungum kommúnista, en hin handa hæg- fara stjórnmálamanni, sem ekki vildi erta ríkisstjórnina neitt að ráði vegna gróðavænlegra ívilnana, sem hann hafði hreppt. Það var eftirlæti mitt að skrifa ræður handa þess konar mönnum. Hitt fannst mér dálítið áhættusamt að setja mig í fótspor eldrauðra bylt- ingarmanna. En þar sem ég var ' barn míns tímia, hafði ég gaman af því að bregða fyrir mig háði og tvíræðu orðalagi: Nú urðu skyn samir stjórnmálamenn að sigla á milli skers og báru, því að þeir máttu ekki ergja stjórnarvöldin, , en komust aftur á móti efcki hjá því að haga orðum sínum svo, að , blökkufólkinu líkaði — annaxs ; fengu þeir ekfci fylgi þess til þess ■ að sémja um mál þess við hvítu herrana. Þess vegna varð ég oft að semja langar og torskildar ræður, svo að einhver veigur virtist í þeirn, og sfceyta í þær ögn af frjálslegum hvatningum, sem þó svifu hæfilega í lausu lofti. Af einhverri slysni lenti nú í þess konar ræðu talsvert af víg- orðum Marxista, sem ætluð voru Babalala, kommúnistanum unga. Það var eitthvað um „þversagnir auðvaldskerfisins, sem dæmt er til þess að hrynja til grunna". Þetta las hinn gætni kaupsýslumaður þrumandi röddu á miðstjórnar- fundi í flokki sínum, öllum til stórhneykslunar. Þessu lauk þann- ig, að fundurinn leystist upp, og aumingja maðurinn lenti i klónum á öryggislögreglunni í Jóhannesar- borg. Þetta varð síðasta ræðan, sem ég samdi. Sfcömmu síðar handtóku þeir mig, kærðu mig fyrir flakk og tortryggilega lifnaðarhætti og létu Georg taka við mér. Og svo er herra Georg Holling- worth hér, sjálfum sér og öðrum til vanvirðu. Áður var Georg elju- samur reglumaður, starfsmaður í raftækjaverfcsmiðju. Þó að hann væri efcki lengur neinn hamingju maður, bar hann það ekki utan á sér. Þar til Zasa kom. Menn verða helzt að hafa séð Zösu til þess að skilja, hvernig hún kveikti í ágætlega kvæntum manninum, sem alltaf hafði hegð- að sér skynsamlega og hiafði skilj- anlega andúð á svörtu hörundi. En það er lífclega ónóg að segja, að Zasa hafi komið. Hún geystist fram á sviðið: Smá vexti, tuttugu og fjögurra ára gömul. iðandi f kolsvörtu skinninu, grönn eins og bambusteinungur, angandi eíns og heill víngarður, og innan undir lát- lausu dúkpilsinu og blússunni þessi dæmalausi kroppur, svo að segja blár á litinn, með eggjun í hverd hreyfingu. Þér getið ímyndað yður, að mér stendur hann fyrir hugskotssjón um — þessi dagur, þegar Zasa kom. Georg var að lesa kvöldblöð- in — sat í hægindastólnum, sem hann viTdi alltaf sitja i, þegar hann renndi augunum yfir blöð- in — og talaði inn á milli við Fransisku, sem var frammi í eld- húsinu. Ég var úti á svölunum að vökva blómin. Það var í þann veg- inn að síga yfir, þetta bláa rökk- ur Afríku, þegar friður og ró fær- ist yfir allt: Þá kom Zasa beina leið inn í dagstofuna til Georgs, iðandi í þessu freistandi, hættulegft skinni, og sáði tortímingu í hita' svækjuna. Munnurinn herptur og óverðskuldaður hæðnissvipuriná ediksúr. Georg reis á fætur, rétti úr sér og settist svo aftur. „Hvers vegna anarðu inn, án þess að berja?“ hrópaði hann. „Hver ertu eiginlega? Og hvað viltu?“ „Ég heiti Zasa“, svaraði gyðjan svarta og herpti munninn til merk is um vanþóknun sína á þessum viðsjála heimi. „Er þetta ekki hús herra Hollinigworths?“ Það var eins og rafneistar sindr- uðu um alTt húsið og fylltu það undarlegum spurningum, sem eng inn gat svarað fy-rr en seinna. „É-g er nýja stofustúlkan hérna“, bætti Zasa við. „Þeir s-endu mig hin-gað á skrifstofunni“. Þetta var, eins o-g ég hef sa-gt, upphaf þeirr-a sviptivinda, sem áttu eftir að feykja Geor-g um koll. IV. Við skulum nú bregða okkur til Georgs. Ég vona, að þér séuð ekki allt of viðkvæmur. Það er í sann- leika sagt ekki sjón að sjá hann. Hanm hefur breytzt ótrúlega mik- ið, þótt leiðinle-gt sé afspurnar. Auðvitað langa-r yður til þess að hfeyr-a sögu-lokin. Það vissi ég al-ltaf. Játið það hreinskilnislega, að við erum öll hræfuglar, fikin í að heyra um ófarir annarra. Ég hef en-gu að tapa, þó að ég kann» ist við það. En vlð skulum samt fara fljótt yfir sögu. Geor-g, sem alltaf hafði verið óvenjulega -stundvís o-g skyldui'æk- inn, uppi fyrir allar aldir til þes$ að koma ek-ki of seint í verksmiðj- una, fór að bregða út af þessarj ákjósanlegu venju sinni. Einkemv in eru alkunn. Hann missti matar- lyst, hann var ýniist ofsakátur eða fjarskalega niðurdreginn, svei't se-m í draumi eða vi-ssi hvorki | þennan heim né annan. Hann vad hættur að hafa ánægju af starfj sínu, sat oft hei-ma og þóttist vera veik-ur, þótt svo hann tyTldi ekkl annars staðar en í eldhúsinu, þíöP sem Zasa var við vinnu sína. Hélm hann sig í herbergi sínu, linnfl ekki köllunum: Zasa varð að snyi ast í krin-g um hann liðlan-gan da#> inn. Við höfðum séð það fyrir, o|( þess var ekki heldu-r lan-gt að bíðáj Georg fór að gefa ZÖsu gjafip, Hann keypti handa henni fÖt - T Í M I X N — SUNNUPAGSBLAP 632

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.