Tíminn Sunnudagsblað - 07.02.1971, Page 9
RÓBERT GRAVES:
FRANSKA BLAÐIÐ
„Hver í fjáranuim hefur láti’ð
þetta andstyggilega, franska blað
á borðið í lækningastofunni
minni?“
Bella Nightingale tók við velktu
tímaritinu og skoðaði mjmdirnar í
því vfir morgunverði sínum.
„Ó, drottinn minn,“ flissaði hún
glaðlega. „Eru þær ek'ki hræðileg-
ar?“
,,É:g var ekki að spyrja um fag-
urfræðilega gagnrýni þína“, sagði
Nightingale læknir gremjulega.
,Mig langar aðeins að vita, hvern-
ig þessi andstyggð hefur kom-
izt á borðið mitt. Þetta var þar
áreiðanlega ekki í gærkvöldi, og
Parker hjúkrunarkona er ekki
komin enn“.
„En elskan, þó að Parker hjúkr-
unarkona væri komin, býstu lífc-
lega ekki við, að hún gæfi þér svo
óviðeigandi gjöf? Ég veit, að hún
tilbiður þig, en ég trúi ekki, að
Aþenu, alþjóðlegur arðræningi eða
valdakerfi, sem heyr útrýmingar-
styrjöld og býr til vetnissprengj-
ur. Það er við djöfulinn, sem
kirkjan berst, þegar hún vill koma
á jafnrétti í Svíþjóð og annars stað-
ar í veröldinni.“
Almenningsálitið er vopn - kirkj-
unnar gegn djöflinum, segir erki-
biskupinn. En valdbeiting er efcki
Iausn, bætir hann við, og þess
vegna livetur hann ekki þá, sem
kúgaðir eru, til byltingar. En
komi til slíkra atburða, reynir á
samvizku kristinna manna. „Ég
myndi ekkl dirfast að kveða upp
áfellisdóm“, bætir hann við.
Gegn valdbeitingu og byltingu
teflir erkibiskupinn fram öðrum
úrræðum til þjóðfélagsbóta: Stríði
án valdbeitingar. Sænska kirkjan
hefur líka farið þess á leit, að
heimsráð.kirknanna taki þá af-
stöðu.
„Ég trúj þvi, að miklu meira
verði til vegar komið í veröldinni
með baráttu án valdbeitingar en
flesta órar fyrir“, segir erkibiskup-
inn. „Ég hef þá ekki aðeins í huga
viðskiptabönn og ýims úrræði, sem
hún færi að hætta starfsheiðri sín-
um með þvi að reyna að beina
huga þínum inn á þessar brautir. .
ó, Harry, líttu á þessa kven-
ófreskju og séða frá þessu undar
lega sjónarhorni“.
Nightingale hrifsaði til sín tíma-
ritið.
„í öllum guðs bænum, Bella,
stilltu þig og svaraðu spurningu
minni“.
,Ég býst ekki við, að þú hafir
tekið eftir þvi, að frú Jelkes kom
snemma i morgun, vegna þess að
hún þarf að vera við jarð
arför klukkan ellefu. Hún
hreinsaði lækningastofuna þína,
þegar hún var búin að taka
til i dagstofunni. Þessi um-
skiptingur, frændi þinn, skildi allt
eftir í megnustu óreiðu í gærmorg-
un, þegar hann skreiddist til baka
i herbúðirnar. Mín kenning er sú,
að frú Jelkes hafi fundið alla hers-
Martin Lúther King reyndi og aðr-
ir fleiri.
En fyrst og fremst verðum við
að standa vörð um manngildið. Við
verðum að sýna og sanna, að kirkj-
an lætur sig ekki einu gilda kjör
fólks og daglegt líf“.
í þessu efni gat erkibiskupinn
skírskotað til þess, að biskupafund-
ur hefur lýst yfir stuðningi sínum
við þá, sem lakast eru launaðir I
Svíþjóð, og sjálfur vék erkibiskup-
inn að hinum ólöglegu verkföllum,
sem námamenn í Kírúna háðu ekki
alls fyrir löngu:
„Þau voru vitnisburður um tor-
tryggni innan sjálfra verkalýðs-
samtakanna", segir hann. „Fulltrú-
ar kirkjunnar fóru til Kírúna. Þeir
höfðu ekkl afskipti af deilum
samtakanna, en kváðu upp úr með,
að það ber að styðja þetta fólk,
sem efcfci getur sætt sig við þau
kjör, sem því eru búin“.
Þessi ummæli benda sannarlega
til þess, að innan kinkjunnar eru
nú menn, sem hafa fleira fram að
færa en „orðamælgi uppi í skýjun-
um“. Og þess er vert að gæta, að
það er æðsti maður sænsíku kirtoj-
unnar, sem hér talar.
inguna undir koddanum haps og ;
fundizt hún þurfa að benda pér á,
hvers konar piltur hann raunveru-
lega er“.
Reiði Nighitingales f jaraði út.
„É'g býst við, að þetta sé skýring-
in,“ andvarpaði hann. „Það er eins
og hún vilji segja: „Bjóddu ekki
herra Nifculási hingað aftur, elleg-
ar ég fæ mér aðra vinnu og segi
nágrönnunum ástæðuna". Hvilíto
vandræði. Ég en andvígur því að
fórna Nikulási vegna hinnar
ósveigjanlegu samvizkusemi frú
Jelkes, en ég er hræddur um, að
hún sé ómissandi, að minnsta kosti
verður hún það, ef hún fer að
ógna okkur. Það verður dálítið
kyndugt, þegar Nikulás kemur
næst í skyndiheimsókn. Ég verð að
senda hann til baka og útskýra,
hvers vegna hann er ekki lengur
velkominn“.
„Það er hans eigin heimsku að
kenna. Ég hef yfirleitt samúð með
ungum hermönnum, en Nikulás
þinn er latur og kærulaus stráto-
hvolpur, og þú veizt það“.
„Veit ég það? Ég er að minnsta
kosti feginn, að hann er eðlilegur
karlmaður. Maður getur aldrei ver-
ið viss um slíkt nú á dögum, einr
kanlega þegar þeir yrkja ljóð. En
vertu nú svo góð að brenna
þetta“.
„Ég get það ekki. Frú Jeltoes er
í eldhúsinu og mig langar ekki að
veita henni þá ánægju að sýna mér
fyrirlitningu“.
„Jæja, feldu það þá einhvers
staðar, þangað til hún fer“.
Dyrabjallan hringdi hátt og
átoaft.
„Umferðarslys eftir hávaðan-
um að dæma,“ sagði Nightingale
læknir.
Hann hafði á réttu að standa.
Vörubílstjóri með reifað höfuð o"
dinglandi handlegg stóð fyrir utan
studdur af félaga ísnum.
Um leið og læknirinn benti þeim
að ganga inn, steinleið fyrir félaga
bílstjórans, og hann datt inn yflr
þröskuldinn. „Hann hefur aldrei
þolað að sjá blóð, þessi heimsk-
ingi“, sagði vörubílstjórinn með
fyrlrlitnlngu.
Parker hjúkrunarkona var enn
ékki komin, svo að Bella Nightin-
gale gleypti í slg kaffið, stakk blað-
inu inn í bunka vikurita, sem voru
ofan á útvarpinu og flýtti sér
tii starfa við lilið manns síns.
Mitt i þessu ðngþveiti hrlngdi
frænka Parker hjútorunarkonu.
T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ
305