Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 3. MAÍ 2003 ég vildi ég væri snjóflygsan sem fellur á nef þitt hægt og svo hljótt – bráðnar við snertingu þína leitar niður að munni þínum bíður þar átekta – uns tunga þín umlykur mig SIGRÍÐUR SVERRISDÓTTIR Höfundur er ljóðskáld í Kópavogi. Ljóðið var birt með umsögn um nýútkomna ljóðabók höfundar en misritaðist og er því birt að nýju. ÉG VILDI ÉG VÆRI

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.