Íslendingaþættir Tímans - 14.07.1979, Side 6
séra Tómas Hallgrimsson á Völlum, ákaf-
lega vinsæll og vel metinn klerkur.
Efnahagur L.-HámundarstaBahjóna
varB aldrei slikur, aB þau gætu kostaB
syni sina til náms.þó aB svo hefBu þau vlst
viljaB. Kristján Eldjárn var þvi orBinn
tvitugur, þegar hann sótti um námsvist I
Hólaskóla (1903). Lauk hann námi þar
eftir tvo vetur, en svo er þaB ekki fyrr en
1909, sem lokiB var tveggja vetra námi er-
lendis, ástæBan auBvitaB sú aB heilu
missirin jafnvel ár, inn á milli.fóru til
ýmissa starfa til aB afla fjár.
Þegar loks aB Kr. E. Kr. sest aB búi á
Hellu er hann fullþroskaBur maBur, þrl-
tugur aB aldri.fær I flestan sjó og enginn
veifiskati I neinu. Er þvl auBskiliB hvers
vegna á hann hlóBust þá þegar ýmsar
trúnaBarstöBur og hélt þvl fram langa
ævi. Kristján kvæntist 13. des. 1914 Sigur-
björgu Jóhannesdóttur (Jónssonar prests
Reykjallns I FjörBum norBur), duglegri
myndarkonu. LifBu þau saman I farsælu
hjónabandi hátt I fjóra tugi ára, en þá
missti Sigurbjörg heilsuna. Lést hún á
jólunum áriB 1952. Kristján lét þá af bú-
skap en viB tóku sonur hans og tengda-
dóttir. HefBi mátt ætla aB starfsævi sjö-
tugs manns væri þá aö mestu lokiö en þaB
var nú eitthvaB annaB. Heilsan var þá enn
góB eins og hún var nánast alltaf, þar til
biluöu sjónin og heyrnin. Hann hafBi þá
veriB 40 ár I sýslunefnd Eyjafjaröarsýslu,
I skólanefnd Arskógshrepps, jafnlengi
vegagerBarstjóri 130 ár, hreppstjóri 13 ár,
sparisjóBsformaBur I 20 ár, oddviti
hreppsnefndar I 10 ár (1928-38), auk
margra annarra tlmabundinna starfa
sem hér veröa ekki talin. Og einn áratug
enn starfaöi hann I sýslunefnd og skóla-
nefnd og hreppstjóri var hann til 1967, er
hann var 85 ára gamall. Þá missti hann
smám saman sjón og heyrn og var blindur
seinustu árin.
Búskapurinn og ræktunarmálin skipuöu
jafnan aöalsess I umhugsun og athöfnum
Kristjáns á Hellu, einkum framan af ævi,
en vissulega var hugaB aö fleiru. Félags-
mál ýmisleg og menningarmál áttu góöan
hauk I horni þar sem hann var. Eldri kyn-
slóö sveitunga hans mun minnisstæB bar-
átta hans fyrir byggingu Stærra-
Árskógarkirkju 1926-27 og þá ekki stöur
forystu hans I byggingarmálum skólans
og félagsheimilisins aö Árskógi,sem kom
á verstu kreppuárin og mætti töluveröri
mótspyrnu, aBallega vegna mikilla fjár-
hagsöröugleika. 1 þessum málum, sem og
flestum öBrum, kom skýrt fram vilja-
styrkur Kristjáns og seigla, ásamt bjart-
sýni hans og málefnalegum áhuga. Ég,
sem rita þessar llnur, hafBi mjög náin og
margþætt samskipti viö hugsjónamann-
inn á Hellu þann aldarfjóröung, sem ég
starfaöi á Ströndinni okkar sem kennari
og skólastjóri. ViB áttum margt sam-
eiginlegt og börBumst hliB viB hliö I
vandamálum skólans. Margt er eftir-
minnilegt frá þeim árum og verBur ekki
tiundaö hér en varla er hægt aö segja aö
nokkurn tlma félli skuggi á hiö langa
samstarf okkar. Olli þar mestu áhugi
skólanefndarformannsins fyrir málefnum
skólans og glöggur skilningur hans á
kennslustarfinu.en oft var siglt af lagni
milli skers og báru — og heilt komst
„fleyiö” I höfn.
Börn Kristjáns og Sigurbjargar
(móöursystur minnar) eru fjögur og ein
kjördóttir, náfrænka okkar, sem þau ólu
upp sem sitt eigiö barn. Snorri Eldjárn
Kristjánsson býr á Krossum og er hrepp-
stjóri og sýslunefndarmaöur eins og faöir
hans. Kona hans er Sigurlaug Gunnlaugs-
dóttir frá Brattavöllum. ÞuriBur Helga
Kristjánsdóttirer húsfreyja á Ytri-Tjörn-
um. Hennar eiginmaBur er Baldur H.
Kristjánsson, hreppstjóri öngulsstaBa-
hrepps. Sigriöur Kristjánsdóttirá heima I
Reykjavík, gift Bergsteini Jónssyni
deildarstjóra frá Prestbakkakoti á Siöu.
GuÐrún Sigriöur Kristjánsdóttir, kjör-
dóttirin býr einnig i Reykjavlk og er
mötuneytisstjóri. Hún er ógift en á dóttur,
sem ber nafn fósturmóöurinnar á Hellu.
Kristján E. Kristjánsson liföi meira en
fjóröung aldar eftir aB hann missti konu
slna. Fyrst eftir þaö var hann um skeiö til
skiptis hjá afkomendum sfnum aö eigin
vild þvi aö hjá þeim öllum var hann jafn-
velkominn. SIBar dró þó aö þvi aö hann
settist aö á Krossum, sem er næsti bær viö
Hellu. Þar naut hann takmarkalausrar
umhyggju og ástúöar þar til yfir lauk.
I reynd var Kristján mikill hamingju-
maöur. Eiginkona hans var honum sam-
hent I öllu, stjórnaBi oft búi þeirra jafnt
utan húss sem innan, þegar húsbóndinn
var fjarverandi viB hin margvlslegu störf
f. 15. okt. 1897
d. 1. mai 1979.
Óskar Bjarnason frá Þúfum lést fyrsta
dag maimánaöar s.l. á sjúkrahúsi SauB-
árkróks, en þar haföi hann dvaliö um
nokkurra ára skeiB vegna sjúkdóms sem
hann átti lengi viö aö striöa.
Óskar var sonur hjónanna Bjarna
Jóhannssonar og Jóninu Jónsdóttur og
fluttist hann meö þeim aB ÞUfum I Ós-
landshliö áriö 1898, þá ársgamall. Ólst
hann þar upp I hópi sjö systkina. Oll eru
þau nU látin nema einn bróöirinn
GuBmundur, sem dvelur nU á sjúkrahUsi
Sauöárkróks þar sem þeir bræBur voru
saman á stofu síBustu árin.
Óskar tók viö búi i Þúfum þegar faöir
hans lést áriö 1926, og bjó þar meö móöur
sinni þar til áriB 1944, en þá hætti hann bú-
skap ogseldi jöröina. Bak viö þá ákvörö-
un lágu margar ástæBur, m.a. versnandi
heilsufar. Óskar var góöur bóndi, hann
sat jörB sina vel og bætti á margan hátt
samfélagsins. Nýttist þá vel stjórnsemi
og dugnaöur húsfreyjunnar og mat hann
þaö jafnan mikils. Börnin uröu þeim ljúf
og samhent,fóru hæfilega sinar eigin göt-
ur, en kunnu vel aö meta forsjá foreldra
sinna. HugnaBist öldungnum þaö vel aö
sjá I afkomendum sinum framhald sinna
eigin starfa og áhugamála,HfsviBhorfa og
skoöana. Hann varB þeirrar ánægju aö-
njótandi aB upplifa óslitiö samhengiö milli
fortiöar og nútiöar, naut viöurkenningar
barna sinna á viöleitni forfeöranna til aö
lifa mannsæmandi llfi og fann fyrir áhuga
þeirra viB aö varöveita góöar erföir kyn-
stofnsins. 1 þessu fólst innileg gleBi
gamals manns. Þaö vermdi hann eins og
kvöldsólarskiniB, þegar þaö er heitast.
Kristján E. Kristjánsson var til moldar
borinn aö Stærra-Arskógi laugardaginn
26. mal s.l. aB viBstöddu fjölmenni. Séra
Kári Valsson I Hrisey jarösöng og fór
skilningsrlkum viöurkenningaroröum um
hinn látna heiBursmann. Heimamenn
sungu sinn fallna forystumann til moldar
og upprisu. Sveitarstjórn Árskógshrepps
kostaBi útförina I viröingarskyni viö hinn
látna. A eftir komu menn saman I Ar-
skógarskóla, sátu þar aö rausnarlegum
veitingum um leiö og þeir minntust mik-
illar hlutdeildar, sem Kristján á Hellu átti
I uppbyggingu þeirrar stofnunar fyrir 40
árum.
Ég kveö svo minn ágæta samherja og
vin meB viröingu og þökk fyrir samfylgd-
ina. Ég óska sveitinni hans og samfélag-
inu aB þaö eignist sem flesta hans llka.
1 Guösfriöi.
Jóhannes Óli Sæmundsson
bæöi ræktun og byggingar. Hann fylgdist
velmeBþróun mála á umbrotatlmum, en
var fastheldinn á venjur ogsiöi sem hann
taldi aö heföu enn nokkurt gildi. Honum
þótti vænt um jöröina slna, húsdýrin og
heimili, allt þaö sem hann taldi sig bera
ábyrgB á. öll hans verk einkenndust af
rlkri ábyrgöartilfinningu, heiöarleika og
snyrtimennsku.
Oskar naut ekki þeirrar hamingju aö
eignast eiginkonu og börn, og fór hann þar
mikils á mis, þvl hann var traustur heim-
ilisfaBir og barngóöur. Hann bjó eins og
áöur er nefnt meö móöur sinni Jónínu,
greindri gasöakonu, sem setti svip á heim-
UiB I Þúfum um nær hálfrar aldar skeiö.
Einnig voru á heimilinu um lengri tima
Sigurlaug og Halldór, börn Sigurjónu
systur óskars og manns hennar, Antons
Gunnlaugssonar. Sigurlaug reyndist
heimilinu afarvel og var sem hægri hönd
ömmu sinnar, einkum slöustu árin. Hún
býr núna á Sauöárkróki hin mesta sóma-
kona.
Óskar Bjarnason
6
islendingaþættir