Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 29.03.1980, Qupperneq 7

Íslendingaþættir Tímans - 29.03.1980, Qupperneq 7
Gruðlaug Alda Jónasdóttir t>a& var llfsglaður mannvænlegur hóp- ur meö eftirvæntingu í augum og óráðna framtið i farangrinum, sem brautskráðist Ur Samvinnuskólanum að Bifröst 10. mai sl-Þessi hópur hafði dvalist samvistum að ^ifröst I tvo vetur og kynnst þar náið við þann leik og starf, sem jafnframt jafnan ter fram I skóla og á heimavist. Engan grunaði við skólaslitin að eftir þrjá mán- u&i mundi dauðinn höggva skarð i þennan hóP og hann myndi ekki eiga eftir að hitt- ast allur aftur hérna megin grafar. Hinn 2. ágúst lést Guðlaug Alda Jónas- uóttir eftir stutta sjúkdmslegu. Guðlaug Alda var borin og barnfædd á Húsavik, ^óttir Jónasar Þorsteinssonar og Kristjönu Benediktsdóttur. Að loknu námi 1 barna- og gagnfræðaskólanum á Húsa- hélt hún til náms að Bifröst og settist i tyrsta bekk haustið 1977 ásamt 34 öðrum Ungmennum viðs vegar að af landinu. Huðlaug Alda var ekki i hópi þeirra, sem Hjótust var i viðkynningu i þessum hópi. Hún kynntist smám saman og áður en shólatiminn var allur var hún orðin hinn trausti félagi, sem sifellt vann á. Sem nemandi hafði Guðlaug Alda til að hera marga þá kosti, sem kennarar telja eftirsóknarverðasta, vandvirkni i allri vmnu, er viö kom náminu og haföi þar tumið sér reglusöm vinnubrögð, um- §engnishættir á heimavist voru til fyrir- myndar. Með sanmtraustleikanum leysti hun af hendi þau trúnaðarstörf,sem henni Voru falin i félagslifi. Þeir, sem guöirnir elska, deyja ungir, erstundum sagt. Þetta orðatiltæki er okk- ur, venjulegu fólkinu, litt skiljanlegt. Flestum hlýtur að finnast það hið æðsta hnoss að fá að taka þátt i hinu daglega amstri þessa heims frá bernsku til elliára. Þvi setur okkur hljóð, er almættið lýstur sprota sinum að þvi er viröist af órann- sakanlegri tilviljun og fyrir verður ung stúlka, sem átti svo margt eftir ógert. Fyrir hönd starfsfólks og nemenda Samvinnuskólans að Bifröst veturna 1977- 1978 og 1978-1979 votta ég foreldrum og öðrum ættingjum Guðlaugar Oldu dýpstu samúð. llaukur Ingibergssoi ■^tinningarljóð Vigdís Kristófersdóttir frá Stóra-Dal 10/11 ’90 d. 2/1 80. Lék um hana ljómi, Hjarta ljósið bar hún, litlum börnum unni. brunninn er aldin kveikur. Vitur kona og væn. Konu kveöja skal. Ylur var i orðum Hlúði að öllu heima, innri birta I fasi. btjóð i dagsins önnum, Heit var hennar bæn. var hún Vigga i Dal. Hul og engan dæmdi, dýrin átti að vinum, strauk þeim hlýrri hönd. Hjósár og lækir liða um sólardalinn batt þar ævibönd. *s|endingaþættir Allt skal enda taka, ómar rótt frá klukkum, glitrar snjór á grund. Yfir As og Felli andar hljóöur blærinn, kyrrö á kveðjustund. Pálmi Eyjólfsson. o sonar. Þau Guölaug eiga tvo syni: Geir, f. 1971 og Ingva Þór f. 1973. 2. Ásgeir, f. 1955, Jensson húsgagna- bólstrara Jónssonar. Kona hans er Guörún Þórisdóttir, Ottóssonar, klæð- skera. 3. Jósef Valgarö Þorvaldsson, f. 1956, búfræöingur, býr með foreldrum sfnum. Unnusta hans er Gunnþórunn Ingólfsdótt- ir, búfræðingur, bónda á Valþjófsstaö Gunnarssonar og konu hans Unnar Éin- arsdóttur, og eiga þau eina dóttur Ólöfu Sæunni f. 1976. 4. Þórdis Margrét Þorvaldsdóttir, f. 1962. Hún er við nám á Akureyri. Þá tóku þau Þórdis og Geir Ólaf Þ. Kristjánsson f. 1938, i fóstur og ólu hann upp. ólafur er sonur Kristjáns sjómanns Halldórssonar, bónda á Berserkjaeyri Péturssonar og konu hans önnu Vilmund- ardóttur. Kristján var háseti á togaranum Max Pemberton og fórst með honum árið 1944. Kona Ólafs c> uua Iiigvnsaóttir, vélstjóra á Akranesi Sigurössonar og k.h. Soffiu Guömundsdóttur frá Þingeyri. Þau Ólafur eiga þrjú börn: Kristján Geir f. 1963, Þórdisi f. 1966 og Katrinu f. 1972. Lundar I Stafholtstungum eru i þjóö- braut og var ætíð mjög gestkvæmt þar i búskapartiö þeirra Geirs og Þórdisar, en þau hjón vinamörg og gestrisin. Þórdis bjó manni sinum myndarheimili og eink- anlega var hún mikil hannyrðakona. Hún afði m.a. lært til slikra hluta I Tárna og þar á meðal listvefnaö og er til eftir hana fallegur vefnaöur. Þá saumaöi hún einnig mikiö út. Þórdfs var mjög félagslynd og tók virkan þátt i starfi Kvenfélags Staf- holtstungna. Hún var ætfö ákveðin stuðningskona Framsóknarflokksins. Arið 1959 brugðu þau Geir og Þórdis búi og fluttu til Reykjavikur. Geir réöist til Landsbanka Islands og starfaöi þar til sjötugs aldurs. Þótt ég kæmi einstaka sinnum aö Lund- um, þegar ég var drengur i sveit hjá frændfólki minu I Hjaröarholti, þá kynnt- ist ég Þórdisi ekki neitt fyrr en þau voru flutt á Hringbrautina. Þórdis tók gestum ævinlega vel. Hún var framan af ævi heilsuhraust en fékk aðkenningu að slagi fyrir fimmtán árum. Missti hún talsvert sjón og var orðin sjóndöpur siöari árin. Þó brá hún aldrei af vana sinum að sitja meö hannyrðir, og er mér minnisstætt aö f sfð- asta skiptið sem ég sá hana, skömmu áö- ur en hún dó, þá sat hún og var að prjóna á barnabarnabörnin sin, en hún var mjög barngóö. Þau Geir seldu ibúð sina fyrir tveimur árum og fluttu aö Hrafnistu. Bjuggu þau fyrst I hjónaibúö að Jökulgrunni, en voru nýflutt upp i sjálfa Hrafnistu þegar Þórdis lézt I svefni 15. febrúar s.l. Blessuö sé minning hennar. Haraldur Biöndal. 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.