Heimilistíminn - 29.04.1976, Blaðsíða 6
Stórkostlegustu auöævin var aö finna i Sóiarmusterinu i Cuzco. Þau voru fjarlægö - og
hurfu.
HVAÐ VEIZTU
1. Hver býr i Downingsstræti 10 I Lond-
on?
2. Hvaö eru margar milljónir i miil-
jaröi?
3. Hvaö heitir jólasveinninn i Bret-
landi?
4. Hver er aöaikorntegundin i hitabelt-
inu?
5. Hvaö kallast fbóar staöa sfn hvoru
megin á jöröinni?
6. Hvaö hét þriöji sonur Adams og
Evu?
7. Geta fiær flogiö?
8. Hvaö hét maöurinn, sem fann dr.
Livingstone f Afriku?
9. Milli hvaöa landa er Brennerskaröiö
1 ölpunum?
10. Er Tempeihof-fiugvöllur viö Aust-
ur- eöa Vestur-Berlln ?
_______________________________________ >
HÍ^IÐ
— Hér er dálitiö nýtt, frú. Bara aö
stinga steikinni i samband og hálftíma
seinna er hún tilbúin.
H L
Hugsaöu þig vandlega um, en lausnina — Þú hefur unniö of mikiö undanfariö.
er aö finna á bls. 31 Ég ráölegg þér aö fara til Mallorca.
6
þaö að allir fjársjóöir borgarinnar heföu
veriö faldir i nærliggjandi þorpi.
Þó fundu Spánverjarnir geymsluhiís,
fullt af silfri, en þeir uröu aö bræöa
mikinn hluta þess til aö geta járnaö hesta
sina.
Pizarro dvaldi langan tima i borginni
heilögu, i von um aö einhver prestanna
stæöist ekki skelfilegar pyntingarnar
lengur og leysti frá skjóöunni. En
prestarnir létust einn af öörum, án þess
aö ljóstra upp nokkru sem máli skipti og
Pizzaro hélt á burt, fullur örvæntingar
yfir óförum sinum.
í hinni heilögu borg, Pachacamac, sem
erum átta milur frá Lima, voru tvö geysi-
stór musteri, full af ómetanlegum verð-
mætum, gulli, silfri og gimsteinum. Meira
aö segja dyr annars musterisins voru
þaktar mósalkmynd geröri úr gimstein-
um á grunni úr gulli og silfri. Nú er þessi
stórfenglega borg ekki annaö en nokkrar
hálfhrundar byggingar, sem standa rétt
upp úr foksandi eyöimerkurinnar. Fjár-
sjóöur hennar, sennilega margra milljóna
punda viröi, hefur aldrei fundizt.
»Mamma<t?l