Heimilistíminn - 14.10.1976, Page 23

Heimilistíminn - 14.10.1976, Page 23
Pylsupottur með baunum 1 laukur 1/2-1 matsk. olla 300-400 gr dalapylsa 2 matsk. tómatpuré 2 1/2 dl. grænmetissoð 1-2 lárviöarlauf 1 pakki frystar baunir (einnig er hægt að nota þurrkaðar eða niðursoönar). Dalapylsa bökuð i ofni kartöflumús úr dufti múskat 300-400 gr dalapylsa 4 tómatar svartur pipar oregano 1 dl rifinn ostur Hakkið laukinn og skeriö pylsuna I ræmur. Velgið laukinn i ollunni, en brúnið ekki, bætiö I pylsunni, steikiö við vægan hita I nokkrar mínútur og setjiö tómat- kraftinn út i. Hellið soöinu á og bætiö I lár- viðarlaufum. Sjóðið I nokkrar mlnútur og bætið svo baununum I og látiö þær hitna með I um 5 min. Kryddið kartöflumúsið meö svolitlu múskati og setjið það i eldfast mót. Takiö plasthúöina af dalapylsunni og skeriö hana I sneiöar langsum. Raðið pylsu og tómatsneiðum á vixl ofan á kartöflu- músið. Kryddið meö svörtum pipar og oregano og þekið með rifnum osti. Bakið I ofni I um 10 mln, hiti 250-275 gr. Uppskriftirnar eru allar fyrir fjóra. 23

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.