Heimilistíminn - 14.10.1976, Síða 31

Heimilistíminn - 14.10.1976, Síða 31
Vikan veröur full af andstæðum. Þú ræður ekki sjálf(ur) yfir at- burðarásinni og það borgar sig fyrir þig að fara aö ráðum góðra vina. Þú ert áhrifagjörn (gjarn) i ástum. Mundu að allt hefur sinn tima. Mánudagurinn er ekki hag- stæður, gerðu ekkert sérstakt þann dag. Þú skalt ekki búast við að fá allar þinar óskir uppfylltar i þessari viku. Hugsaöu heldur um, hvaö þú getur gert fyrir aöra. I vissu máli skaltu láta mótspilarann eiga fyrsta leikinn, þannig nærðu betri stöðu. Margur ágreiningur getur jafnazt I góðum félagsskap. Vogin 23. sep. — 22. okt. Þú veröur fyrir þrýstingi i vissu máli, og sérð ekki fyrir vist úr hvaða átt vindurinn blæs. Skeyttu ekki um smámuni, reyndu aö sjá hlutina i viðara samhengi. 1 viku- lokin gefast góð tækifæri i f jármál- um og þau áttu aö nota þér. Vertu bjartsýnn, en taktu það ekki of geyst. Samband, em þú hefur verið óánægð(ur) með lengi, krefst nú uppgjörs. Þú skalt helga þig fjölskyldunni virka daga og gerið þið ykkur dagamun. Fjármálin eru óstöðug, vertu þvi ekki með óþarfa eyðslusemi. Eitthvað sérstakt er i aðsigi. Reyndu aö sýna umhverfi þinu meiri áhuga en hingað til. Þú getur búizt við breytingum og endurbót- um, bæði ieinkalifiog starfi. Þú ert heppin(n) i ástum og óvænt boð krydda tilveruna á næstunni. — Sá/ sem sér um þessa dagskrá um skordýraeitur, er alveg á bandi blaölúsanna. I fljótu bragði viröast myndirnar eins, en þó hefur sjö atriðum verið breytt á þeirri neðri. Beitið at- hyglisgáfunni, en ef allt um þrýtur, er lausnin á bls. 39. 31

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.