Heimilistíminn - 25.11.1976, Side 20

Heimilistíminn - 25.11.1976, Side 20
VÍKINGARNIR Haraldur Einarsson tók saman efni og teiknaði myndir í HJMTLANDÍ 45 Þeir stofnuðu konungsriki á eynni Mön i Irlandshafi og öflugt jarlsdæmi stofnsettu þeir á Orkn- eyjum og öðru hvoru riktu jarlarnir yfir hluta Skotlands. Yfir- ráð þeirra stóð samt lengst á Hjaltlandi eöa öðru nafni Shetlans- eyjum. 46 Baráttan milli hinna keltnesku kynflokka sem fyrir voru i land- inu og vikinganna var lengi hörð og tvisýn en um siðir runnu þeir svo saman I eina þjóð. Vikingar höfðu stöðv- ar á trlandi og fóru þaöan til árása á önn- ur lönd. A héldu dönsk 0 kaupskip e'n' bandinu mil*1 og annarr3 4Ö Þó að hin kristnu riki væru meiri menning- arriki, mannfleiri og auðugri, þá virtust þau lengi varnarlaus gegn þessum árásum. Skýringin er innan- landssundrung og valdastreita þar sem sumir leigðu vikinga- heri sér til framdrátt- ar. 4» Vikingarnirsigldu upp eftir fljótunum Rin, Signu, Garonne'og Loire og öðrum fljót- um sem skipgeng voru. Algengt var að vikingar frá öllum Norðurlöndunum færu saman i her og langt inó brenndu byé1 gerðu hin d1' 20

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.