Heimilistíminn - 24.11.1977, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 24.11.1977, Blaðsíða 30
Nautið 21. apr. — 20. mai Ekki er allt gull sem glóir, mundu það. Þú hefur mikið að gera þessa stundina vegna bréfaskrifta og ým- issar skriffinnsku annarrar. i viku byrjun lendir þú i vandræðum sem bezt er að leysa strax, það bætir ekkert aö slá þessu á frest. Steingeitin 21. des — 19. jan. Fólkiö i kringum þig er mjög áhugasamt um flesta hluti þessa stuudina og það hcfur áhrif á þig. Vinnugleöin er i algleymingi. Þú mátt búast við einhverju róinan- tisku ævintýri áður en langt um lið- ur en faröu ekki lengra en rétt er. Það gæti valdið erfiðleikum. Fiskarnír 19. feb. — 20. inar. Þú færð merkilegt tilboö. Þaö lftur út fyrir að skapa þér nokkra erfiö- lcika en þú ættir samt að Ihuga það vel áður en þú sleppir tækifærinu. Þú ættir að skemmta þér mikiö og þú munt hitta fólk sem hefur mikil áhrif á þig. Tviburarnir 21. mai — 20. jún. Þú ert meö mörg járn i eldinum þessa stundina, en þú ættir að gæta þess, að taka ekki meira að þér en þú ert fær um að ljúka við. Farðu mjög varlega varðandi fjármálin, ástandið er ekki eins gott og það gæti verið á þvi sviði. Vatnsberinn 20. jan — 18. feb. Hrúturinn 21. mar. — 20. apr.i Krabbinn 21. jún. — 20. júl. Þú færð tilboö i vinnunni. Það veld- ur þér nokkurri undrun að komast að raun um, hve margir hafa á- huga á þér og starfi þinu. Það er kominn timi til þess að ræða fjöl- skyiduvandamái, sem ekki hefur verið rætt um af eintómu kjark- leysi. Það fer mikill timi i þessar viðræður. Þú hefur gert einum um of mikiö að þvi að byggja upp loftkastala, og þess vegna hefur þú ekki horfzt i augu við raunveruleikann sem skyldi. Nú er kominn timi til að ; breyta þessu. Astarævintýri er á næstu grösum. Nú er rétti tíminn fyrir þá, sem alltaf eru að afla fjár, og þá sér- staklega, ef þeir hafa gert það með mikilli aukavinnu. Ef þú getur komið þvf svo fyrir, að þú vinnir upp á prósentur ættir þú að gera það, þá er engin hætta á, að aörir hirði gróðann. 30

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.