Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 05.04.1979, Qupperneq 21

Heimilistíminn - 05.04.1979, Qupperneq 21
Skövde. Þarna fæddust Uka tvær stiilkur en þaö er algengara aö síamstvlburar séu stúlkur en drengir. Mörg llffæri stiilkn- anna voru samtengd og var gerö tilraun til þess aö skilja þær aö. Þaö tókst ekki enda sögöu læknar aö llkurnar væru einn á móti milljón aö vel tækist...- Engir slamstviburar síöari ára hafa vakiö eins mikiö umtal og umskrif og itölsku systurnar Maria Santina og Guiseppina Foglia. Þær fæddust áriö 1958 á fæöingardeild i Asti rétt utan viö Milano. Móöir þeirra fékk alvarlegt áfall þegar hUn komst aö þvl aö hún haföi fætt af sér „skrlmsli” og því fór svo aö telpurnar ól- ust upp á barnadeild viö Egina Marg- herita sjúkrahúsiö i Toriéno. Þar fylgdustlæknarstööugt meö þroska þeirra bæöi likamlegum og andlegum á meöan veriö var aö undirbúa aögeröina sem átti aö skilja þær I sundur. Tvibura- systurnar voru samvaxnar um mjóhrygg- inn og li'ffæri þeirra aö undanskildum þörmum störfuöu algjörlega sjálfstætt og voru aöskilin frá upphafi. t fjórða skipti sem aðgerð tókst Svo var þaö 8. júni 1963, aö prófessor Luigi Solerio geröi á þeim fyrstu aö- geröina. Atta læknar aístoöuöu hann og 65, en Violet og iöpulagi sínu” Nfu dögum eftir aö Giuseppina og Maria Santina voru aöskildar var þessi mynd tekin. Þær haldast hér ánægöar i hendur I rúmunum sinum. ttölsku tvfburarnir Maria Santina og Giuseppina óiust upp á sjiikrahiisi. Þar fylgdust læknar náiö meö þroska þeirra. Myndu þær þola þaö andlega álag sem aöskiln aöinum fylgdi,spuröu margir? tókst þeim aö búa til nýtt þarmakerfi svo stúlkurnar þurftu ekki aö notast viö eitt sameiginlegt kerfi. Lengi lá viö aö Giuseppina liföi ekki af aögeröina en svo fór henni aö batna. Næsta aögerö var framkvæmd 6. mai, 1965.Smiöaö haföi veriö sérstakt skuröar- borö þar sem systurnar gátu báöar legiö og svæfingartæki höföu veriö flutt frá Bandarikjunum og reyndar margvisleg önnur tæki, sem nota átti viö aögeröina. Hryggjarliöir stúlknanna voru sam- vaxnir aö hluta og nú þurfti aö skilja þá i sundur oghvorug stúlkan mátti fá stærri hluta beinanna en hin. Aðgeröin — sjú f jóröa sinnar tegundar i heiminum — heppnaöist fullkomlega og stúlkurnar lifa 1 dag hamingjusömu og eölilegu llfi. Vildu ekki láta skilja sig að Tvær slams-tviburasystur sem ekki vildu láta aðskilja sig voru Violet og Daisy Hilton. Þær fæddust i' New York rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina. Faöir þeirra lét liliö i striöinu og þegar móöir þeirra yfirgaf þær, tók umboösmaður skemmtikrafta þær aö sér og feröaöist meö þær um allan heim og sýndi þær. Stúlkurnar voru aöeins samvaxnar á mjöömunum en þd læröu þær aö dansa. Þær sungu og spiluöu og þegar fram liöu stundir stofnuöu þær Hilton Sisters Jazz- band. Læknir einn bauöst til þess aö aöskilja þær, en þær vildu heldur afla sér peninga i skemmtiiönaöinum meö sköpulagi sinu. Þegar svo Viola varö ástfangin i dans- ara einum var henni neitaö um hjóna- vlgslu I tuttugu rikjum en svo fór þó aö lokum aö hún gat gift sig áriö 1936. Framhald á 28. siðu. 21

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.