Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 18.10.1979, Qupperneq 21

Heimilistíminn - 18.10.1979, Qupperneq 21
Postularnir og Jesús á ' •H skeiða- sköftum A íslandi söfnum við jóla- skeiðunum svokölluðu^ sem lengi hafa verið fram- leidáar og seldar i verzlun Guðlaugs Magnússonar i Reykjavik. Skeiðar þessar hafa orðið vinsælli og vinsælli með hverju árinu sem liður. Svo eru lika til skeiðar, sem seldar eru við önnur tækifæri, t.d. stúdentaskeiðar. En það eru að sjálfsögðu margir aðrir en við islendingar, sem smiðum og söfnum skeiðum. Lengi hefur þaö veriö hefö aö gefa guö- börnum sínum postulaskeiö I skirnargjöf i Englandi. Sögu þessara skeiöa má rekja allt aftur til siöaskiptanna. Guöforeldrar gáfu barninu þá skeiö meö mynd af þeim postulanum, sem þaö var nefnt i höfuöiö á. Af þessu leiöir, aö ekki er mikiö til af þessum skeiöum frá 15. öldinni, þegar þær fyrst kom fram, en flestar þær skeiöar, sem til eru meö myndum af Jakobi og Jóhannesi. Aöeins munu vera til fimm' sett af skeiöunum þrettán og meö hinni mjög svo sjaldgæfu aöalskeiö, sem ber mynd Jesú Krists. Nú hefur myntsláttan I Birmingham i Englandi hafiö framleiöslu á þessum skeiöum á nýjan leik, og eru þær geröar úr silfri. Þar sem alltaf var lögö mikil vinna i gerö þeirra hér fyrr á árum, og þær voru aö sjálfsögöu handsmiöaöar, þótti rétt aö halda sig viö þá framleiöslu- aöferö aö svo miklu leyti sem hægt var. Skeiöarnar eru þvi nú sem fyrr aö miklu leyti geröar af mannahöndum, en ekki i vélum, eins og flest nú til dags. Þegar Birmingham Mint valdi fyrir- myndir aö myndum postulanna á skeiö- unum, var ákveöiö aö taka myndir, sem eru á Wells dómkirkjunni I Sommerset til fyrirmyndar. Verkiö var unniö á árunum 1206 til 1242 á meöan Jocelin frá Wells var Biskup á þessum staö. Nú geta menn pantaö sér postula- skeiöarnar i Englandi. Þær eiga áreiöan- lega eftir aö veröa dyrmætir safngripir, þar sem ekki veröa smiöuö nema 1000 sett á ári hverju. Hver skeiö kostar um 28 sterlingspund eöa um 23-24 þúsund krónur. —fb i 21

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.