NT - 18.08.1984, Blaðsíða 3

NT - 18.08.1984, Blaðsíða 3
■ Ekki var búið að mála gangbrautina á nýja malbikið í Skógar- hlíðinni þegar slysið varð. NT-mynd:Sverrir Ekið á gamlan mann Gangbrautin ómáluð ■ Ekið var á áttatíu og þriggja framkvæmda var gangbrautin ára gamlan mann íSkógarhlíðí ómáluð. gær. Maðurinn slasaðist á höfði. Bíllinn sem ók á manninn, er Maðurinn var að fara yfir á líiil sendibifreið og var hún, að gangbraut, en vegna malbikunar- sögn lögreglu, á mjög lítilli ferð. Breiðholt: Innbrot I menninguna Síðdegis í gær var brotist inn í Menningar- miðstöðina við Gerðu- berg í Breiðholti. Einhverjar skemmdir voru unnar á húsnæði, en litlu stolið. Þegar NT hafði sam- band við lögregluna í gær, höfðu sökudólgarnir ekki náðst. Dræm veiði í Straumfjarðará Veiðihornið hafði sant- band við Valdimar Siggeirs- son í veiðihúsinu við Straum- fjarðará sem sagöi þær fréttir að veiði hefði verið ntjög dræm í sumar, aðeins komnir 165 laxar á land en Straum- fjarðará er um 500 laxa á á góðu sumri. Eins og víðast hvar annars staðar byrjaði veiðin ntjög vel í Straumfjarðará en síðan datt botninn úr þessu þegar leið á sumarið. Smálaxinn brást og það litla sem kom af honum var mjög smátt. En framan af var laxinn ntjög vænn og fallegur. Stærsti lax- inn sem hingað til er kominn á land úr ánni í sumar var 19 pund. Straumfjarðará er 10 km laxgeng, falleg og mjög meðfærileg laxveiði á. 460 laxar komnirúrBlöndu Nú eru komnir unt 460 laxar úr Blöndu sent er frekar Laugardagur 18. ágúst 1984 3 tftír treg veiði miðað við undan- farin ár, en eitt árið komst hún í 2000 laxa og var þá á toppnum sem ein fengsælasta laxveiðiá á landinu. I fyrra veiddust í Blöndu 511 laxar en hún nær tæplega þeint fjölda í ár, því veiði- tíniabilinu lýkur 4. septem- ber nk. Tveir laxar komu þó á land í gær svo þar er eitthvað að hafa. Stærsti lax- inn úr Blöndu í sumar var 24 pund. Eitthvað er laust af leyfum í Blöndu eftir 20. ágúst og í byrjun september og er verði stillt í hóf. Dagurinn kostar frá 500-800 kr. Laxá í Refasveit Veiðin hefur gengið ágæt- lega í sumar miðað við sumarið í fyrra. Þá nant heildarveiðin 57 löxunt en nú eru komnir á land 55 laxar og flestir mjög vænir. Eitthvað er eftir af leyfum síðast í ágúst og byrjun sept- ember og kostar dagsleyfið kr. 2000. Sæmundará í Skagafirði Nú er heildarveiðin í Sæ- ntundará komin í 55 laxa og telst það rétt sæmilegt miðað við fyrri ár. Laxinn sem veiðst hefur í sumar er mjög vænn að meðaltali, svona tíu til þrettán pund og stærsti laxinn er 17 og hálft pund. í Hjaltadalsá í Skagafirði er búin að vera ágæt silungs- veiði í sumar en því ntiður hefur laxinn lítið látið sjá sig og eru einungis þrír laxar komnir þar á land. Það líður að haustverkum Lásby og Howard fyrir húsdýraáburðinn Globusa ftHOWARD Keðjudreifari fyrir tað og seigfljótandi mykju. Aratuga reynsla á Islandi. Tvær stærðir Spr 3,0m3 verð kr. 65.000 Til afgreiðslu strax Spr 4,2m3 verð kr. 80.000 Væntanlegur Hagstæð greiðslukjör LÁSBY LÁSBY Mykjudæla dráttavélaknúin 3 metrar eða 3,6 metrar Tankdreifari 4000 lítra ca. kr. 93.000 6000 lítra ca. kr. 117.600 Sterkbyggðir Mjög stór flotdekk 16x30 Tæki sem óhætt er að treysta Til dreifingar úr mykjuþróm og kjöllurum. Galvaniserað eða lakkað. Yerð frá kr. 56.000 Leitið upplýsinga LÁGMÚLI 5, SÍMI 81555

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.