NT


NT - 18.08.1984, Síða 29

NT - 18.08.1984, Síða 29
JiJJJ_______Útlönd_____________ ísraelsstjórn „falsar“ tölur um gjaldeyrisforða Stórkostleg yfirhylming, segja blöð í ísrael Laugardagur 18. ágúst 1984 29 ■ Peningaskápurinn úr flakinu af Andrea Dorea skömmu áður en hann var opnaður í fyrrakvöld. Hann vegur samtals þrjú tonn. S-ínumynd-POLFOTO Lítið fé í fjár- sjóðsskápnum Jerúsalcm-Keuter ■ Seðlabanki Israel viður- kenndi í gær að gjaldeyrisforði landsins væri mun minni en áður hafði verið talið, og dag- blöð sökuðu ríkisstjórnina um að reyna að hylma yfír þá Rivíeran: Marglyttur keppa við túristana Toulon, Frakkland-Reuter ■ Innrás bleikra marglytt- na hefur valdið því að sund- iðkanir undan ströndum frönsku Rivíerunnar eru nú mikið hættuspil. Embættismenn franska ferðamannabæjarins Saint Raphael, sögðu að um það bil 70 baðstrandargestir hefðu brennst af völdum marglyttna undanfarna daga en nú er hápunktur ferða- mannatímabilsins á þessum slóðum. Þeir sögðu að ástandið í ár væri mun verra en venju- lega og ekki bætti úr skák að herskarar vespna og maura hefðu bæst í hópinn. Vísindamenn hafa lengi klórað sér í höfðinu vegna þess að á nokkurra ára fresti fyllast strendur Suður- Frakklands af marglyttum. Þeir hafa ýmist sett þetta í samband við aukningu á svifi vegna hitabreytinga, aukna nlengun, eða fækkun sjóskjaldböku sem er mesti ógnvaldur marglyttnanna. staðreynd að landið rambaði á barmi gjaldþrots. Talsmaður seðlabankans sagði fréttamanni Reuters að bankinn hefði breytt bókhalsað- ferðum sínum í síðasta mánuði og þá í fyrsta skipti talið með, sem opinberan gjaldeyri, pen- inga sem eru í einkaeign útlend- inga en geymdir eru í bönkum í ísrael. Þar með hefði verið hægt að sýna fram á að gjaldeyris- forðinn hefði aukist um 325 milljónir dala. Þrátt fyrir þetta sýndu opin- berar tölur fyrir tveim vikurn að gjaldeyrisforðinn hefði minnk- að um 351 milljón dala í júlí Indland: Hydrabad-Kcuter ■ Að minnsta kosti átta manns létust vegna skotsára í Andhra Pradesh fylki í Suður- Indlandi eftir að lögreglan hóf skothríð á hópa fólks sem mót- mælti því að forsætisráðherra fylkisins, N.T. Rama Rao, var vikið úr embætti. Fólkið kveikti í strætis- vögnum, pósthúsum, bönkum, kvikmyndahúsum og verslun- um. Lögreglunni tókst ekki að og væri aðeins 2,6 milljarðar dala, vel fyrir neðan rauða strik- ið sem sett var við þá 3 milljarða dala sem hagfræðingar telja nauðsynlegan gjaldeyrisforða til að halda landinu gangandi. Talsmaður bankans neitaði að gefa upp ástæður fyrir þessari breytingu á bókhaldi bankans, sem blöð í ísrael kölluðu stór- kostlega yfirhylmingu og bragð sem ætti sér enga hliðstæðu. Suntir telja að þetta hafi verið gert í örvæntingu vegna síauk- inna erfiðleika ísraelstjórnar við að fá erlend lán. Efnahagsvandinn setur mest- hemja óeirðaseggina fyrr en hún greip til skotvopna. Ram Rao hafði lýst yfir alls- herjarverkfalli eftir að fylkis- stjórinn vék honum úr embætti með aðstoð flokks Indiru Gandhi, Kongressflokksins, og nokkurra félaga úr hans eigin flokki sem hlupust undan merkjum. Óeirðirnar hófust þegar stuðningsmenn Rama Rao reyndu að loka stöðum þar sem verkfallið var brotið. Andhra Pradesh fylkið er eitt af örfáum indverskum fylkjum þar sem Kongressflokkurinn hefur ekki verið við völd en hann tapaði fyrir Telugu Desam flokknum í kosningum þar í janúar 1983 í fyrsta skipti frá því að fylkið var stofnað árið 1956. Leiðtogi Telugu Desam flokksins, N.T. Rama Rao, er fyrrverandi kvikmyndastjarna sem hefur leikið í næstum því 300 kvikmyndum. N.T. Rama Rao, sem er þekktur undir nafninu N.T. meðal stuðningsmanna sinna, er 61 árs gamall. Hann lék oftast hetjur og guði og er ekki laust við að kjósendur hans rugli honum stundum saman við þær sögupersónur sem hann hefur leikið. Flokkur hans er an svip á stjórnarmyndunarvið- ræður Verkamannaflokksins og Likúdbandalagsins sem nú fara fram, en verðbólga í ísrael er nú um 400%. Leiðtogar flokk- anna tilkynntu í gær að þokast hefði í samkomulagsátt í við- ræðunum, og talsmaður Verka- mannaflokksins sagði flokkana hafa komið sér saman um grundvöll sameiginlegrar efna- hagsstefnu, og væri nú verið að gera uppkast að samningi. En heimildir innan beggja flokk- anna sögðu að þeim bæri enn mikið á milli um utanríkismál og búsetu Gyðinga á herteknu svæðunum. mjög þjóðernissinnaður og hef- ur aukna sjálfstjón Andhra Pra- desh á stefnuskrá sinni. Rama Rao heldur því fram að inversku fylkjunum sé í reynd stjórnað frá Nýju Delhi og hann hefur einsett sér að breyta því. Síbería: Moskva-Keutcr ■ Sovéskir hellakönnuðir, sem voru að rannsaka helli einn í Síberíu, fundu lík manna og dýra sem orðið höfðu að múm- íum gegnum aldirnar. Talið er að líkin séu um 2000 ára gömul. Hellirinn er í Palmir-Altai- fjöllunum, rétt norður af Mong- ólíu, og eina leiðin til að komast inn í hann er að síga niður 75 metra löng lóðrétt göng. Ekki er vitað hvernig fólkið og dýrin komust þangað niður á sínum tíma. New York-Keuter ■ Sjónvarpsáhorfendur í 44 löndum fylgdust spenntir með því í beinni sjónvarpsútsend- ingu þegar peningaskápurinn úr farþegaskipinu Andrea Dorea var að lokum opnaður í fyrra- kvöld, 28 árum eftir að það sökk skammt út af ströndum Bandaríkjanna. Andrea Dorea sökk eftir árekstur við sænskt farþegaskip og með henni fórust 52 menn. Miklar sögusagnir voru á lofti um fjársjóð í skápnum. En þegar til kom reyndust aðeins vera í honum seðlabúnt með tiltölulega verðlitlum banda- rískum og ítölskum peningum. Peningaseðlarnir eru aðallega 10 og 20 dollara seðlar og 500 líra seðlar sem eru ákaflega En múmíurnar voru ekki einu íbúar hellisins. Þegar könnuð- irnir komu aftur upp á yfirborð- ið sáu þeir að þúsundir örsmárra gegnsærra inaura höfðu bitið sig fásta við liörund þeirra og olli bit þeirra sársaukafullum kaun- um. Þessi örsmáu dýr kunna að vera skýringin á þjóðsögu sem innfæddir á þessu svæði segja um „svartan dauða" sem bíði allra sem fari niður í hellana. Bit mauranna er eitrað og jafn- vel banvænt ef ekkert er gert við því í tíma. verðlitlir nú á dögum. Það er ekki enn vitað hvað heildarupphæðin er mikil þar sem seðlarnir eru gcgnsósa af saltvatni enda liafa þeir legið í sjó undafarin 28 ár. Sjálfsagt verða tekjur fjársjóðleitar- mannsins Peters Gimbel vegna sýningarréttar sjónvarpsstöðv- anna margfalt meiri en sem svarar verðmæti innihaldsins í skápnum. Öpnun skápsins var undirbú- in rækilega til þess að hún vekti sem mesta athygli. Skápnum var bjargað úr llakinu fyrir þremur árum en síðan hefur hann verið geymdur í sjávarbúri með hákörlum sem liafa gætt hans auk þess sem sjórinn hefur komið í veg fy rir frekari skemmd- ir á innihaldi skápsins. Fálkar komnir úr tisku: Þjóðverjar stela nú alparósum Innshrúk, Auslurríki-Rcutcr ■ Fjórir Þjóöverjar voru handteknir á landamærum Austurríkis og Vestur-Þýska- lands þegar á þeim fundust 140 alparósir sem þeir höföu t ínt i leyfísleysi. Alparósir eru'mjög sjald- gælar og því lögverndaöar í Austurríki, þar sem þær eru einskonar þjóðartákn. Safn- arar greiða hátt verð fyrir blómin. Lögreglan sagði að sést hefði til Þjóðverjannaþarsem þeir voru að tína alparósir nálægt Groebenalm þjóð- garðinum, og tollverðir fundu síðan blómin sem mennirnir höfðu falið innanklæða. Bandarískir geimkúrekar: Reyna að snara villt gerfitungl Washington-Reuter • ■ Bandaríska geimskutlan Discovery mun í nóvember reyna að bjarga indónesísku fjarskipta- gerfitungli The PaDala sem villtist í geitnnum eftir að það var sett á ranga braut fyrr á þessu ári. NASA Tilkynnti um björgunar- leiðangurinn í gær, sem farinn er í samvinnu við tvö tryggingarfyrir- tæki sem tryggðu gerfitunglið. Tryggingarfélögin, sem hafa þegar greitt Indónesíumönum 75 milljónir dala, samþykktu í gær að greiða 4,8 milljónir dala upp í kostnaðinn við að bjarga gerfi- tunglinu. Ef geimskutlunni tekst að koma gerfitunglinu aftur til jarðar geta tryggingarfélögin selt það til að ná einhverju upp í tapið. Ekki hefur verið skýrt frá því hvernig áhöfn geymskutlunnar mun fara að því að snara gerfi- tunglið og koma því um borð í Discovery. Átta féllu fyrir skotum lögreglu Fundu2000ára gamlar múmíur 70% kluntt d oUa fij 295 kr <Oo Skoverslun 'o Þórðar Péturssonar Laugavegi 95, Kirkjustrœti 8, sími: 13570, sími: 14181

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.