NT


NT - 18.08.1984, Side 30

NT - 18.08.1984, Side 30
 ÍW' Laugardagur 18. ágúst 1984 30 LlL íþróttir Enski boltinn rúllar af stað með leik Liverpool og Everton um góðgerðarskjöldinn: Margir leikmenn skiptu um félag í 1. deildinni í sumar ■ Enski boltinn byrjar að rúlla aftur í dag, að loknu sumarfríi leikmanna, en þá ieika nágrannaliðin Liverpool og Everton hinn árlega leik milli deildarmeistara og bikarmeist- ara um góðgerðarskjöldinn á Wembley leikvanginum í Lundúnum. Þessi sömu lið léku til úrslita í Mjólkurbikarnum í fyrra og þá vann Liverpool 1-0 í auka- Ipswich. Keypti:Alan Sunderland frá Arsenal, ókeypis. Seldi: Tony Kinsella til Millwall, ókeypis. Leicester. Keypti: Mark Bright frá Port Vale, kaupverð ekki gefið upp. Seldi: Engan. Liverpool. Keypti: Poul Walsh frá Luton á 750.000 pund. ■ JesperOlsen, tilMan.Utd. leik, en fyrri viðureign liðanna lyktaði með markalausu jafn- tefli. Everton hefur því vafalít- ið fullan hug á að hefna þess taps, auk þess sem leikmenn liðsins eru orðnir langþreyttir á að standa sífellt í skugga frægðarljómans sem leikið hef- ur um Liverpool síðustu 15 ár. Enska deildarkeppnin byrjar síðan eftir slétta viku og mun þá margur „sófasnillingurinn" taka gleði sína á ný. Peim og öðrum áhugamonnum til yndis- auka fylgir hér á eftir úttekt á leikmannaskiptum hjá 1. deild- arliðunum. Pó að skráin sé e.t.v. ekki alveg rétt, er ekki ástæða til að ætla að marga leikmenn vanti í upptalning- una. Arseiial. Keypti: Viv Anderson frá Nott- ingham Forest á 225.000 pund. Seldi: John Kay til Wimbledon á 25.000 pund. Alan Sunder- land til Ipswich, ókeypis. Pouf Gorman til Birmingham, ók- eypis. Aston Villa. Keypti: Engan. Seldi: Andy Blair til Sheffield Wed. á 30.000 pund. Chelsea. Keypti: Doug Rougvie frá Aberdeen, kaupverð ófrágeng- ið. Seldi: Clive Walker til Sunder- land á 75.000 pund. Coventry. Keypti: Brian Kilclien frá Notts County á 60.000 pund. Steve Ogrizovic frá Shrewsbury á 72.500 pund. Martin Jol frá WBA, ókeypis. Bob Latchford frá NAC Breda, Hollandi, ó- keypis. Kirk Stephens frá Luton í skiptum fyrir annan leikmann. Seldi: Steve Jacobs til Birming- ham ókeypis. Tommy Langley til Wolves, ókeypis. Gerry Daly til Birmingham, kaupverð ófrágengið. Ashley Grimes til Luton í skiptum fyrir annan leikmann og 50.000 pund að auki. Everton. Keypti: Poul Bracewell frá Sunderland á 250.000 pund. Seldi: Andy King til Belenenes, Portúgal, ókeypis. Seldi: Graeme Souness til Sam- pdoria, Ítalíu, á 650.000 pund. Luton. Keypti: Andy Diblc frá Cardiff á 125.000 pund. Vince Hilaire frá Crystal Palace í skiptum fyrirannan leikmann og ntilli- gjöf. Steve Elliott frá Preston, kaupverð ófrágcngið. Ashley Grimes frá Coventry í skiptum fyrir annan mann og 50.000 pund að auki. Seldi: Poul Walsh til Liverpool á 750.000 pund. Brian Horton til Hull, ókeypis. Trevor Aylott í skiptum fyrir annan leikmann til Crystal Palace. Kirk Step- hens til Coventry í skiptum fyrir annan leikmann. Milan, Ítalíu, á 1.400.000 pund. Scott McGarvey til Portsmouth á 80.000pund. Lou Macari til Swindon, ókeypis. Newcastle. Keypti: Engan. Seldi: John Trewick til Oxford, ókeypis. David Mills til Mi- ddlesbrough, ókeypis. Norwich. Keypti: Gary Rowell frá Sund- erland, ókeypis. Steve Bruce frá Gillingham fyrir 135.000 pund. Seldi: Engan. Nottingham Forest. Keypti: Trevor Christie frá Notts County, kaupverð ekki gefið upp. Johnny Metgod frá Real Madrid, Spáni, á 225.000 pund. Gary Megson frá Shef- field Wed. Franz Carr frá Blackburn. Seldi: Ian Wallace til Brest, Frakklandi, á 100.000 pund. QPR Keypti: Gary Bannister frá Sheffield Wed. Seldi: Clive Allen til Totten- ham á 750.000 pund. Sheffield Wed. Keypti: Andy Blair frá Aston Villa á 30.000 pund. Brian Marwood frá Hull, kaupverð ekki gefið upp. Lee Chapman frá Sunderland á 100.000 pund. Seldi: Tony Cunningham til Manchester City á 100.000 pund. Gary Megson til Notting- ham Forest. Gary Bannister til OPR. Southampton. Keypti: Joe Jordan frá Verona, á 150.000 pund. Seldi: Frank Worthington til Brighton, ókeypis. Stoke. Keypti: Engan. Seldi: Neville Chamberlain til Newport, ókeypis. Poul Mag- uire til Tacoma Stars, Banda- ríkjunum. Sunderland. Keypti: Clive Walker frá Chelsea á 75.000 pund. Rodger Wylde frá Sporting Lisbon, Portúgal, á 15.000 pund. Steve Berry frá Portsmouth, ókeypis. Gary Bennett frá Cardiff á 65.000 pund. Seldi: Paul Bracewell til Ever- ton á 250.000 pund. Gary Row- ■ Steve Archibald, til Spánar. Manchester United. Keypti: Alan Brazil frá Totten- ham fyrir 700.000 pund. Jesper Olsen frá Ajax, Hollandi, á 800.000 pund. Gordon Strachan frá Aberdeen á 500.000 pund. Seldi: Ray Wilkins til AC Leiknir vann ■ Leiknir, Fáskrúðsfirði, sigraði í meistaraflokki karla á Austurlandsmótinu í handknattleik utanhúss, sem haldið var á Fáskrúðs- firði nýlega. í meistara- flokki kvenna sigraði Huginn, Scyðisfirði og Seyðfirðingar unnu einnig í 3. flokki karla. Auk þess- ara tveggja liða tók Hrafn- kell Freysgoði frá Breið- dalsvík þátt í mótinu. Dagur Blikanna ■ Hinn árlegi Blikadagur knattspyrnudeildar UBK verð- ur haldinn í dag. Dagskráin veðrur fjölbreytt að vanda og má þar nefna kappleiki í ýms- um aldursflokkum, m.a. mæt- ast „Kópavogsrisarnir" Breiða- blik og Augnablik í spennandi uppgjöri. Pá stendur gestum til boða að taka þátt í knattþrautum og vítaspyrnukeppni, leika mini- golf og fara í Tívolí. Öll framan- greind atriði fara fram á Kópa- vogsvelli frá kl. 10.00-16.00. 1 félagsheimili Kópavogs verður kaffisala og hefst hún kl. 15.00 og þar verður síðan haldið Blikaball um kvöldið. golfmót ■ Tvö golfmót verða haldin á landinu um helg- ina. Á Sauðárkróksvelli fer fram Norðurlands- mótið og verða leiknar 36 holur, með og án forgjaf- ar. Á Selfossi verður hið svonefnda Hitachi boð- mót í dag. Leikið verður á Alviðruvelli við Sog er þar einnig keppt með og án forgjafar. Sérstök verðlaun verða veitt fyrir að slá 9. og 6. holuna í einu höggi, eða eitt stykki litsjónvarp og mynd- bandstæki. ■ John Bailev, Everton og Alan Kennedy, Liverpool eftir úrslitaleik þessara liða i Mjólkurbikarnumi í fyrra. Hvor skyldi hrósa sigri í kvöld. ell til Norwich, ókeypis. Lee Chapman til Sheffield Wed. á 100.000 pund. Rob Hindmarch til Derby, ókeypis. Tottenham. Keypti: Clive Allen frá QPR á 750.000 pund. John Chiedozie frá Notts County á 365.000 pund. Seldi: Alan Brazil til Manchest- er United á 700.000 pund. Paul Price til Minnesota, Bandaríkj- unum. ókeypis. Steve Archi- bald til Barcelona, Spáni, á 1.000.000 pund. Watford. Keypti: Engan. Seldi: Charlie Palmer til Derby, ókeypis. WBA Keypti: Engan. Seldi: Martin Jol til Coventry, ókeypis. Derek Monaghan til Port Vale, ókeypis. Alan Webb tl Port Vale, ókeypis. West Ham. Keypti: Tony Gale frá Fulham á 150.000 pund. Seldi: Engan. 1. deildin í knattspyrnu: Dæmdir í bann ■ Þrír leikmenn júgó- slavneska knattspyrnu- liðsins Rauða Stjarnan frá Belgrad hafa verið dæmdir í keppnisbann vegna óíþróttamannlegr- ar framkomu eftir úrslita- leik júgóslavnesku bikar- keppninnar í fyrra. Leikmönnum félagsins þótti dómarinn sér mjög óvilhallur í leiknum og neituðu að ganga inn á völlinn til að taka á móti verðlaunum sínum eftir leikinn. Þá hefur félagið sjálft verið dæmt í 3.000- doll- ara sekt fyrir hegðan leik- mannanna. ÍA-KA í dag - og heil umferð í 2. deild ■ Nú fer að síga á seinni hluta íslandsmótsins í knattspyrnu en um helgina hefst 15. umferð 1. deildarkeppninnar og 14. um- ferð 2. dcildar verður leikin í dag. Fyrsti leikurinn í 15. umferð verður í dag á Akranesi og taka heimamenn þá á móti KA. Hannhefstkl. 14.30. Ámorgun sunnudag, leika svo Fram og ÍBK á Laugardalsvelli. Tveir leikir verða síðan á mánduag. Þór og KR leika á Akureyri og Þróttur og Valur á Laugardals- velli. Umferðinni lýkur svo á þriðjudag með leik UBK og Víkings í Kópavogi. Allir þess-1 ir fjórir leikir hefjast kl. 19.00 Urslit í 14. umferð 1. deildar urðu sem hér segir: Þór-Fram..................3-0 Valur-ÍA .................4-2 KR-KA.....................2-0 Víkingur-Þróttur .........0-0 ÍBK-UBK ................. 2-1 í 2. dcild leika Víðir og Skallagrímur í Garði, ísfirðing- ar fá Tindastól í heimsókn, KS og FH mætast á Siglufirði, Njarðvíkingar halda til Vest- mannaeyja og Völsungur skreppur á Vopnafjörð og leikur við Einherja. Allir leikirnir í 2. deild byrja kl. 14.00. Vítií súginn ■ Grindavík sigraði Stjörnuna 2-1 í A-riðli 3. deildar íslandsmótsins í knattspyrnu á fimmtu- dagskvöld. Staðan í hálf- leik var 1-0 fyrir Grinda- vík. Helgi Bogason skoraði fyrra mark Grindvíkinga og Gunnlaugur Bogason hið síðara. Mark Stjörn- unnar gerði Sveinn Axel Sveinsson. Jónas Skúla- son misnotaði vítaspyrnu fyrir Stjörnuna rétt fyrir leikslok. STAÐAN 11. DEILD: Heima Uti Samtals Leikir Unnið Jatnt Tapað MÖrk Stig Loikir Unnið Jafnt Tapað Mörk Stig L U J T M St. ÍA 6 5 0 1 10-4 15 7 5 1 1 14-8 16 13 10 1 2 24-12 31 IBK 7 5 1 1 11-6 16 7 3 2 2 7-7 11 14 8 3 3 18-13 27 Valur 7 2 4 1 10-7 10 7 3 1 3 9-7 10 14 5 5 4 19-14 20 Þróttur 7 3 3 1 10-6 12 7 1 4 2 4-6 7 14 4 7 3 14-12 19 KR 7 3 2 2 9-11 11 7 1 4 2 6-9 7 14 4 6 4 15-20 18 Víkinqur 7 2 4 1 12-9 10 6 2 1 3 9-11 7 13 4 5 4 21-20 17 Þór 7 1 2 4 8-11 5 7 3 1 3 11-10 10 14 4 3 7 19-21 15 UBK 7 0 3 4 7-11 3 7 2 4 1 6-5 10 14 2 7 5 13-16 13 KA 7 2 1 4 11-14 7 7 1 3 3 8-15 6 14 3 4 7 20-29 13 Fram 7 2 2 3 7-7 8 7 1 1 5 7-13 4 14 3 3 8 14-20 12

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.