NT


NT - 27.08.1984, Side 14

NT - 27.08.1984, Side 14
< ■Jackson-hljómleikaferðin í Bandaríkjunum: eningavél í gangi nýja rokk-guði Reuler-New York ■ Líklega mun enginn kalla þá mesta rokk og roll-band í heimi, en þeir Michael Jackson og bræður hans halda nú áfram hljómleikaferð sinni um Bandaríkin í glitrandi Ijósadýrð og moka inn peningum. - Glæsilegt „ljósa-sjó“ með lasergeislum yfir sviðinu minnir helst á „Stjörnustríð“ í diskóstíl, sagði í umsögn um fyrstu sýninguna. M Það er 15 ára aldursmunur á Joan Collins og Peter Holm. Þau setja hann þó ekkert fyrir sig og kannski á Joan bara betra með að atbera leiðindapúkann Peter vegna þess hvað hann er ungur! Peter er sá almesti leiðinda- púki semég hef kynnst - segir gömul vinstúlka hans 14 27. ágúst 1984 • Þrátt fyrír ýmsar uppá- komurí sambandi Joan Collins og Peter Holm, virðast nú allar líkur á að þau láti pússa sig saman í náinni framtíð. Það hafa a.m.k. sænsk yfirröld haft í huga, þegar þau afgreiddu loks ákærumál á hendur Peter, sem hafa gert hann að útlaga frá heimalandi sínu síðustu 9 árin. Peter var ákærður fyrir þátt- töku í gimsteinasvindli og not- aði tækifærið á meðan beðið var eftir að dómur félli í málinu til að flýja land. Nú hefur dómstóll í Gautaborg fellt þann úrskurð, að Peter skuli greiða sem svarar 280 dollurum í sekt og þar með sé hann laus allra mála. Segjast Svíar þar með hafa gert honum kleift að sýna konu sinni föður- land sitt, og þá ekki síður gefið Svíum tækifæri til að komast í námunda við hina óviðjafnan- legu Joan Collins, en Dynasty- þættirnir hennar njóta óhemju vinsælda í Svíþjóð. Það er vonandi Svía vegna að Joan snúist ekki hugur einu sinni enn. Það er t.d. ekki víst, að hún sé sérstaklega hrifin af þeim lýsingum, sem laglegur enskur einkaritari, Melody Cramer að nafni, gefur af títt- nefndum Peter í blaðaviðtali fyrir skemmstu. Nú hefur Jackson-fjölskyld- an um það bil hálfnað þessa sögulegu 13 borga sigurför (Victory Tour) og allt virðist benda til þess, að þeim Jack- sonum takist að standa við þau orð sín að safna 50 milljónum dollara á ferðalaginu, en mest- an hluta ágóðans mun Michael Jackson hafa tilkynnt að hann gæfi til líknarmála. Fyrir utan ágóðann af hljómleikunum koma inn miklir peningar fyrir minjagripi, svo sem boli, mynd- ir og Michael Jackson-dúkkur. í hinum óstöðuga popp- heimi nútímans hefur gengi Jacksonsbræðra rokið upp úr öllu valdi, og miðar á hljóm- leikana í New York seldust á svörtum markaði fyrir stórpen- ing. Þar mátti sjá fjöldann allan af þekktum persónum, svo sem Yoko Ono, myndlist- armanninn Andy Warhol og leikkonuna Katharine Hepburn. Þó Jermaine, Randy, Tito og Marlon Jackson séu vissu- lega allir færir og skemmtilegir popp-tónlistarmenn, þá er það vissulega Michael Jackson sjálfur, sem frægastur er og flestir koma til að sjá. Plata Michaels Jack- son „Thriller“ hefur selst í 40 milljónum eintaka,en engin hljómplata hefur áður selst í - Hann er það leiðinlegasta af öllu leiðinlegu, segir Mel- ody. Hún segist hafa kynnst honum í gegnum blaðaauglýs- ingu, þar sem sænsk pop- stjama ádraumabíl óskaði eftir að kynnast fallegri konu. Draumabíllinn reyndist þegar til kom vera beyglaður gamall Hillman, í stað a.m.k. Lamb- orghini, sem Melody hafði séð fyrir sér. Og ekki tók betra við, þegar þau fóru að ræða saman, eða öllu heldur þegar Peter fór að tala og tala og tala um sitt eftirlætisumræðuefni, sjálfan sig. Þessi einræða Peter fór fram á heimili hans. Að fjórum stundum liðnum keyrði hann svo Melody heim til sín og kyssti hana á húströppun- um. - Það er hreint sá ógeðs- legasti koss, sem ég hef orðið að þola um dagana, segir Mel- ody og bætir því við að hún hafi helst verið farin að hallast að því að Peter væri eitthvað afbrigðilegur í kynferðismál- um, hann hefði verið svo dauf- ur og aðgerðalítill á því sviði. Því meira sem Peter gekk á eftir Melody með grasið í skónum upp frá því, því frá- bitnari varð hún að hafa nokk- uð saman við hann að sælda. Hún varð því ekki lítið hissa, þegar hún frétti að hann væri farinn að búa með Joan Collins. -Hugsið ykkur bara, segir hún - Joan Collins ætlar að fara að giftast náunga, sem ég sagði upp á sínum tíma. Það er svolítið notaleg tilhugsun! M Michael á tónleikum í full- um skrúða. ö<Vu eins upplagi, og Michael hefur fengið 8 Grammieverð- laun. Það þykir sérstakt við Jac- ksons-hljómleikana, að þar má sjá fólk á öllum aldri, unglinga með foreldrum sínum o.s.frv. Allt annar blær er sagður á þessum hljómleikum en sést hefur hjá frægum hljómsveitum í Bandaríkjun- um á undanförnum árum. Ekki er reynt að æsa áheyrendur upp til óláta, eins og oft er gert á popphljómleikum, heldur þvert á móti er allt gert til að allir megi skemmta sér sem best og hafa það sem notaleg- ast. Jackson-fjölskyldan hefur fylgt söfnuði Votta Jehóva* en sagt er að þeir líti óhýru auga framferði popparanna, svo sem kynæsandi söngva og and- litsmálningu og sviðsfram- komu. Við fyrstu sýningu í ferðinni voru yfir 2000 löggæslumenn, og forráðamönnum hljómleik- anna leist alls ekkert á þennan löggufjölda, og fannst sam- koman fá á sig leiðinlegan svip. Þegar til kom höfðu lög- gæslumennimir lítið semekkert að gera, nema þá helst að hirða þá sem ætluðu að svindla sér inn, en gæslumenn skernmtu sér hið besta, eins og aðrir áheyrendur. • „Good-bye My Summer Love“, gæti Michael Jackson verið að syngja þarna. Svona brúóu má nú fá í Bandaríkjun- umáum500ísl. kr.-ogþærrennaúteinsog heitar lummur.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.