NT


NT - 27.08.1984, Side 17

NT - 27.08.1984, Side 17
Mánudagur 27. ágúst 1984 IX/IV'rBcfl; ■ Spingoldmótið bandaríska, seni haldið var í Washington í júlí, var eitt dramatískasta mót sem haldið hefur verið þar vestra frá upphafi. Fyrst var Edith Ros- enkranz rænt, en hún er eigin- kona George Rosenkranz, auðj- öfursins og bridgemeistarans frá Mexíco, og á meðan leitað var að henni komst sveit Georgs í úrslit. Edith kom þó fram heil á húfi, tveim sólarhringunt eftir að henni var rænt en sveitarfélagar George áttu í miklum erfiðleikum með úrslitaleikinn, leik sem nær allir óskuðu George og félögum sigri í eftir atburði undanfarinna daga. Með George spiluðu þeir Meckstroth, Rodwell, Bergen og Cohen en hin úrslitasveitin var skipuð þeim Alan Sontag, Steve Sion, Allan Cokin, Bernard Chaxen og Jirn Sternberg, en þeir sem fylgjast með bridgeþátt- um N T vita e.t.v. að þessi sveit hefur valdið miklu fjarðrafoki undanfarna mánuði vegna svindlmáls Sions og Cokin fyrir fimrn árum. Bergen og Cohen þóttust vera með tapaðan leik þegar þeir stóðu upp frá borðinu eftir síð- ustu 16 spilin, en klukkutíma seinna komu Meekstroth og Rodwell loks út úr lokaða salnum. Eftir samanburð korn í Ijós að Rosenkranzsveitin hafði unnið með 4 impa ntun. Eða hvað? Við nánari athugun kom í ljós að eitt spilið hafði - verið sett vitlaust í bakkana. Það var því ógilt og þurfti ao spila aftur. Á þessu spili hafði Ros- enkranz tapað 15 impum þannig að munurinn var nú 19 impar og eitt spil eftir: Vestur Noröur 4 KG107 4 D875 ♦ G942 4 5 Austur 4 62 4 D83 4 - 4 A632 ♦ AD87 4 K106 4 AKDG864 4 1032 Suftur 4 A954 4 KG1094 ♦ 53 4 97 Sontag og félagar þurftu að græða 20 impa á spilinu til að vinna mótið og það var því ekki óeðlilegt þó Cokin í vestur í öðrum salnum opnaði á 7 laufum. Hann hafði þó ekki heppnina með sér: Norður spil- aði út spaða og spilið fór tvo niður. Við hitt borðið sátu Sontag og Sion NS. Þar opnaði Sontag í suður á 4 hjörtum, Bergen í vestur sagði 5 lauf og Sion stökk í 6 hjörtu. Bergen doblaði þegar að honum kom og Sontag re- doblaði!! Slemman fór síðan 4 niður og sveiflan í spilinu var því uppá 20 impa en til sveitar Ros- enkranz. Og mótið var því þeirra. 4423. Lárétt l) Land. 6) Fugl. 7) Fóta- vist. 9) Fugl. 11) Efni. 12) Tveir eins. 13) Lim. 15) Eins sérhljóðar. 16) Skepnu. 18) Rifrildi. Lóðrétt I) Hindraði. 2) Bókstafur. 3) Reipi. 4)Tók. 5) Merkti. 8) Blöskrar. 10) Mann. 14) Hól. 15) Beita. 17)51. Ráðning á gátu No. 4422 1 II 7 S 75 ■ // Lárétt 1) Akranes. 6) Ála. 7) Dós. 9) Gám. 11) RS. 12) SS. 13) Akk. 15) Lok. 16) Ati. 18) Afleitt. Lóðrétt 1) Aldraða. 2) Rás. 3) Al. 4) Nag. 5) Samskot. 8) Ósk. 10) Ása. 14) Kál. 15) Lll. 16) Te. - Vertu ekki að rífast við pabba þinn strákur. Þú veist ekki eins mikið og hann og gerir það ekki næstu tvö þrjú árin. - Varstu virkilega ekkert hissa á því hvað ferðin var ódýr?

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.