NT


NT - 07.09.1984, Síða 19

NT - 07.09.1984, Síða 19
- Helgin framundan Föstudagur 7. september 1984 19 Keramik w i Gallerí Langbrók Italia in Islanda ■ Á morgun kl. 14.00 verður opnuð sýning á grafíkverkum, vatnslitamyndum, silkiþrykk- myndum og verkum unnum í svo nefndri upphleyptri aðferð, „relievografía", eftir 13 listamenn sem starfa í Mí- lanó á Ítalíu að mestu leyti. Sýningin verður í Listamið- stöðinni hf. við Lækjartorg, annarri hæð. Flest verkin á sýningunni eru eftir Giovanni Leombianchi sem er mörgunr Islendingum kunnur eftir að hafa komið hér til laxveiða - og náttúruskoðunar undanfar- in sjö sumur. Giovanni hefur málað margar myndir hér á landi, myndaseríu frá Grímsá í Borgarfirði auk þess sem hann er að vinna seríu af myndum frá Norðurá. Giovanni hefur þróað sitt eigið myndræna „stafróf", sem hann nefnir umhverfisstafróf- ið. Eitt tákn er fyrir hvert af frumefnum jarðarinnar, vatn, eld, loft og jörð, og er þetta þema gegnumgangandi í myndum hans. Þá er ein rnynd eftir hvern hinna 12 listamannanna og vinna þeir myndir þessar í kringum tölustafinn sjö. Hver listamaður túlkar hina mag- ísku tölu sjö eftir sínurn stíl. Myndasería þessi er öll unn- in í vinnustofu Giovanni Le- ombianchi í Mílanó. Allir listamennirnir eiga það sameiginlegt eins og áður var nefnt að starfa að mestu leyti í Mílanó og telja sig vera „ítal- ska" listamenn, þótt í hópnum sé einn Breti, einn Kínverji og einn Frakki. Listamenn þessir eru flestir reiðubúnir að eiga nánari sam- skipti við íslenska kollega sína, til dæmis vinnustofuskipti um lengri eða skemmri tíma, skipti á sýningum í galleríum innan vébanda hópsins og Gallery’s Listamiðstöðvarinnar hf. í Reykjavík. Frumkvöðull að þessum samskiptum er Friðrik Á. Brekkan. Samskipti lista- manna og gallería vera í framtíðinni unnin í gegnum Listamiðstöðina hf. í Reykja- vík. Sýningin er opin daglega milli kl. 14.00 og 22.00 og lýkur henni sunnudagskvöldið 16. september. Um helgina verðurennfrem- ur opnað nýtt gallerí, þar sem verður myndaleiga og sala á grafík, teikningum og vatnslita- amyndum. Galleríið er opií daglega kl. 12-18. ■ ítalski listamaðurinn Giovanni Leombianchi er mörgum íslendingum kunnur, enda hefur hann lagt leið sína hingað til lands síðastliðin sjö sumur til laxveiða og náttúruskoðunar. Hann er meðal þeirra listamanna, sem opna sýningu í Listamiðstöðinni á morgun. ■ Ragna Ingimundardóttir. ■ Dagana 8. til 23. septem- ber heldur Ragna Ingimundar- dóttir keramik sýningu í Gall- erí Langbrók. Hún lauk prófi frá keramikdeild Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1981. Framhaldsnám stundaði hún við Gerrit Rietveld Ac- ademi í Hollandi árin 1982 til 1984. Þetta er fyrsta einkasýning Rögnu en hún hefur tekið þátt í samsýningu í Gallerí Lang- brók í maí árið 1981 og í Listmunahúsinu í júlí árið 1982. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12 til 18 og um helgar frá 14 til 18. Exsept hópurjnn í Listasafni ASÍ ■ í sal Listasafns ASÍ við Kristinn G. Jóhannsson og Óli grafík og teikningar. Sýningin Grensásveg sýnir exsept hóp- G. Jóhannsson. Á sýningunni er opin kl. 14-22 um helgar en urinn Guðmundur Ármann, eru um 60 verk, málverk, 16-20 virka daga. ■ Exsepthópurinn er hér samankominn ásamt sýnishornum af listaverkum sínum. (Mynd Gunnar Kr. Jónasson) Mánudagur 10. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Jón Bjarman flytur (a.v.d.v.). í bítiö - Hanna G. Sigurðardóttir og lllugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö - Bjarni Karlsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Á leið til Agra“ eftir Aimée Somm- erfelt i þýöingu Sigurlaugar Björnsdóttur. Helga Einarsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavik bernsku minnar Endurtekinn þáttur Guöjóns Friö- rikssonar frá sunnudagskvöldi. Rætt viö Ólötu Benediktsdóttur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 íslenskar hljómsveitir leika. 14.00 „Daglegt lif í Grænlandi“ eftir Hans Lynge Gísli Kristjáns- son þýddi. Stina Gisladóttir les (2). 14.30 Miðdegistónleikar Marek og Vacek leika valsa eftir Strauss á tvö píanó. 14.45 Popphólfið - Siguröur Krist- insson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Cleveland- hljómsveitin leikur Slavneska dansa op. 46 eftir Antonín Dvorák; George Szell stj./Concertgebonn- hljómsveitin leikur Hnotubrjótinn, ballettsvitu op. 71 a ettir Pjotr Tsja- íkovský; Eduard van Beinum stj. 17.10 Síðdegisútvarp - Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson talar. 1 j9.40 Um daginn og veginn Ingólfur Guömundsson kennari talar. 20.15 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Krossfiskurinn, æskuminning Böövar Guðlaugs- son les eigin frásögn. Ýmsar stökur Guðmundur Sigurðsson frá Katardal kveður. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútimatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Hjón i koti“ eftir Eric Cross Knútur R. Magn- ússon les þýöingu Steinars Sigur- jónssonar (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar Alexis Weiss- enberg leikur á píanó tónlist eftir Bach og Chopin. 23.00 Af sígaunum Fyrsti þáttur meö tónlistarivafi um sögu þeirra og siði. Þorleifur Friðriksson stók saman. Lesari meö honum: Grétar Halldórsson. (Áöur á dagskrá í júni s.l.). 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 11. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bitið. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö - Geröur Ólafsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Á leið til Agra“ ettir Aimée Somerf- elt Helga Einarsdóttir les þýðingu Sigurlaugar Björnsdóttur (2). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Hljóðdósin Létt lög leikin af hljómplötum. Umsjón: Ólafur Þórö- arson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Kanadískir listamenn syngja og leika. 14.00 „Daglegt líf í Grænlandi" eftir Hans Lynge Gisli Kristjáns- son þýddi. Stína Gísladóttir les (8). 14.30 Miðdegistónleikar Filadelfiu- hljómsveitin leikur Sænska raps- ódíu eftir Hugo Alfvén; Eugen Ormandy stj. 14.45 Upptaktur - Guömundur Bene- diktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- Iregnir. 16.20 íslensk tónlist Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur lög eftir Ingi- björgu Þorbergs. Guðmundur Jónsson leikurá pianó / Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur „Ólaf lilj- urós", balletttónlist eftir Jórunni Viöar; Páll P. Pálsson stj. . 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Sól- veig Pálsdóttir. 20.00 Sagan: „Júli'a og úlfarnir" eftir Jean Graighead George Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýö- ingu Ragnars Þorsteinssonar (11). 20.30 Horn unga fólksins i umsjá Þórunnar Hjartardóttur. 20.40 Kvöldvaka a. Spjall um þjóð- fræði Dr. Jón Hnefill Aöalsteins- son tekur saman og flytur. b. Ljóð af munni æskunnar Ungmenni i Laugaskóla i Dalasýlsu lesa Ijóö eftir íslensk skáld. 21.10 Drangeyjarferð Þriðji og síð- asti þáttur Guðbrands Magnús- sonar. (RÚVAK). 21.45 Útvarpssagan: „Hjón i koti“ eftir Eric Cross Knútur R. Magn- ússon les þýöingu Steinars Sigur- jónssonar (7). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar a. „Brúökaup Fígaros", forleikur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Filharmóniu- sveitin í Vínarborg leikur; Erich Kleiber stj. b. Viólukonsert eftir Giovanni Battista Sammartini. Ul- rich Koch leikur meö Kammer- sveitinni í Pforzheim; Paul Angerer stj. c. Klarínettukonsert nr. 1 í c-moll op. 26 eftir Louis Spohr. Gervase de Peyer leikur meö Sin- fóníuhljómsveit Lundúna; Colin Davis stj. c. Sinfónía nr. 8 i h-moll eftir Franz Schubert. Nýja fílharm- óníusveitin í Lundúnum leikur; Di- etrich Fischer-Dieskau stj. Kynnir: Guömundur Gilsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 10. september 10.00-12.00 Morgunþáttur Mánu- dagsdrunginn kveöinn burt meö hressilegri músík. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 14.00-15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00-16.00 Sumarlög seinni ára Stjórnandi: Helgi Már Baröason. 16.00-17.00 Þarfasti þjónninn Nokkrir frægustu gítaristar popp/ rokk tónlistarinnar láta gamminn geisa. Stjórnandi: Skúli Helgason. 17.00-18.00 Asatimi. Ferðaþáttur. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. Þriðjudagur 11. september 10.00-12.00 Morgunþáttur. Músík og meðlæti. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tómasson 14.00-15.00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gisli Sveinn Loftsson. 15.00-16.00 Með sinu lagi Lög leikin af islenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Komiö við vitt og breitt í heimi þjóölaga- tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Mánudagur 10. september 19.35 Tomml og Jenni Bandarisk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Ferðin (Utflykten) Sænsksjón- varpsmynd eftir Ann-Charlotte Al- verfors. Leikstjóri Arne Hedlund. Aöalhlutverk: Stina Ekblad, Jan Dolata, Monica Nielsen, Evert Lindkvist, Ove Tjernberg og Doris Svedlund. Á stríösárunum flýr Kar- in frá Finnlandi og fær hæli i smábæ i Svíþjóö. Myndin lýsir siöan viöleitni Karinar til að ná fótfestu i nýju umhverfi þar sem ýmsir líta á hana sem aðskotadýr. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 23.05 Fréttir í dagskrárlok Þriðjudagur 11. september 19.35 Bogi og Logi Pólskur teikni- myndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Saga Afríku. 2. Heimsálfa beisluð Breskur heimildamynda- flokkur i átta þáttum. I öörum þætti kynnir Basil Davidson þrjá þjóö- flokka og sýnir hvernig þeir hafa hver meö sinum hætti skapað sér lifsafkomu og menningu viö erfið skilyröi. Þýöandi og þulur Þor- steinn Helgason. 21.40 Njósnarinn Reilly 2. Styrjöld i aðsigi Breskurframhaldsmynda- flokkur i tólf þáttum. Aöalhlutverk: Sam Neill. Fyrsta verkefni Reillys i bresku leyniþjónustunni er aö njósna um olíuleit Rússa í Austur- löndum nær. Hann er kyrrsettur i Bakú en kemst undan með hjálp breskrar prestfrúar. Fundum þeirra ber aftur saman í Lundúnum dg þegar presturinn deyr gengur Reilly að eiga ekkjuna. Nýtt verk- efni bíöur hans í Port Arthur í Mansjúriu þar sem styrjöld er í aðsigi milli Rússa og Japana. Þýö- andi Kristmann Eiðsson. 22.30 Landbúnaður i brennidepli Umræðuþáttur í beinni útsendingu um framleiðslu og sölumál land- búnaðarins. Umræöum stjórnar Helgi E. Helgason, fréttamaður. 23.20 Fréttlr i dagskrárlok.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.