NT - 07.09.1984, Page 30

NT - 07.09.1984, Page 30
Föstudagur 7. september 1984 30 ■ Landslið íslenskra lögregluþjóna er á leið til Sviss að keppa þar við heimamenn í handknattleik. Vinnist sá leikur þá verður farið í sex landa keppni í Frakklandi. Þessi mynd af hópnum var tekin áður en liðið hélt út. Þeir sem fara eru: Ellert Vigfússon Víkingi, Jónas Þorsteinsson, Guðmundur Sigmarsson, Valgarð Valgarðsson FH, Hans Guðmundsson FH, Sigurður Gunnarsson Víkingi Steinar Birgisson Víkingi, Einar Þórarinsson Víkingi, Jakob Þórarinsson Víkingi, Kristinn Hilmarsson Víkingi, Gunnlaugur Jónsson Stjörnunni, Steindór Gunnarsson Val, Birgir Jóhannesson Fram, Hörður Harðarson KR. Þjálfari er Björgvin Björgvinsson og liðsstjóri Hörður Jóhannesson. NT-mynd: Sverrir Leikið á Spáni ■ Forráðamenn spænskra knattspyrnufél- aga hafa ákveðið að láta spila í deildarkeppninni nú um helgina þrátt fyrir að leikmenn félaganna hafi farið í verkfall. Félögin munu notast við áhuga- menn og unglinga svo og leikmenn sem ekki vilja taka þátt í verkfallinu. Forráðamenn félaganna segja að það sé ekki þeim að kenna að laun hafi lækk- að heldur sé sökina að hluta til að finna hjá vinstri stjórninni, sem nú er við völd á Spáni. Atvinnumennirnir, sem heimta betri laun og ýmis félagsleg réttindi og skatt- fríðindi að nokkru leyti, segja að ákvörðun félag- anna, að notaðst við áhuga- menn og unglingalið, sé hreint svindl og móðgun við áhorfendur og áhuga- menn um knattspyrnu. ■ Hörður Helgason Norðmenn kvarta yfir gestrisni íslendinga: „Nýtt hneyksli hjá Víkingum“ Lítil tilhlökkun hjá Norðmönnum að koma til Islands í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik ■ „íslendingarnir gera allt til þess að gera okkur dvölina sem erfíðasta, léleg æfíngaaðstaða, slæmur matur, og vonlaus sam- Av Kjoll-Gunnar Dahla — l t fra forulsrtnlng ene var et mote med Islandske Vlkineur det beste som kunne hendt oss. Ná burde vl lia jode sjanser tll á komme tll 1. runde I Europacupcn for cupvinnere, sler FJell- hammer-trener Gelr llaugstveit I en kom- mentar tll gársdagens e-cuptreknlng I Basel I Svelts. FJellhammer" mAtte llkevel íplllc kvallflserlngsrunde Ul e cupen. Tldllgere praksls Ulsa al FILherrene skulle gl dlrek le Ul I. runde. men et akt antall drltakende lag gjorde del n«d vendlg A utvlde kvallllserlngs- runden Fer treknlngen klokka 11 1r formlddag var det klart at FIL vtlle komme til á trekke enlen Vlklngur. Lugl fra Sverl- ge eller CSKA Moskva fra Sov Jet. Og det ble alul den islandske representanten - Det heres spennende ut. var Geir Haugstvelts ferste kommentar i gir. Med tanke pá Islands innsats I de olympls- og dtrektc k> mrd-harn. - VI t»;- ald • rnot Islandskr lap i ei: sil: ssp:- mcnheng Udllgcre. mrn i-r ■ *K- felgrllg Innforstátt mrd ct Joi bllr en Wff oppgave. Ikke mlnst kampen pá Island. HAndballcr en stor Idrrtl pi eya. \ . og hjrmmelagene har skikkellg sietle av et stort antall publl- kuinmcre, sler Haugslveit. Island fgrst Vlkungur fir spllle hjcmme l dcn fersle kampen. soin 14. ok lober. Hrlga etter gár retur- kamjien I Lerrnskoghallm - Uortekamp tersl er bare* cn fordrl. slirr FIL-trenercn - Da kan vl v*re I angrcpsposl- sjon. Det hvller allUd.e; favo- rlltstempcl og forvrninlngs- press pá hJemmelageL mens vl kan slá oss mrr les Tredje gang Med kampcn mot VLjngur Innleder FJcllhammrr s n trc- *djc e-cupkonkurransr I dcbu- ten I - TB glkk det riklig .llc. og lagct mátte si takk for si g allc rcde etler dcn ferstc rundcn Arel ettcr blc del fersi scicr ovrr cl flnsk lag I kvjliUsr — Med Vikingur som motstander bor vi kunne ná 1. ordinaare runde i Europacupen, tier Fjellhammer-trener Geir Haugatveit. (Foto: Kjell Bruttad) ringsrundcn. fer VFL Gum- incrsbach fra Vcst-Tyskland salte en effcktiv slopprr for et vldere cupcventyr I |. ordinære Vár cgen cliu-lurnering forrige helg viste oss at vi k. klare oss bra mot gode ule landskc lag. Vi bor kunne vi det samme mot Vikmgur i d. le dobbcltoppgjorct. sirr Gi E-cup til 100 000 kr - Okonomlsk kunne vl godt tenkl oss en annen motstander enn Vlkingur. f.eks svenskr Lugl Men vl har hele Uda vært forberedt pá at europacup-evenly ret kan komme Ul á koste penger. og er Innslllt pá á gjere det beste ut av det. Oet sler formannen I FJellhammer IL.Leidulf Valla. ui AA/BB. Islandsk cupmotstander betyr dyr flyrelse Ul Island. og kanskje Ikke allverden med Ulskuere I Lerenskoghallrn I returoppgjeret Selv om Island et- tcr OL kan rankes blant dc U bcste hándballnasjon- - Heldigvis har Norgrs Hándballforbund lagt det opp slik at de Impllserte e-cupklubbrne fár alle Inn- tekwr av de VM-loddene de selv greler á selge. I FJell hammer har vl forrlepig fátl tllscndt 600 lodd. Mrd full utlelling Innebscrer det 60 000 kroner I Innlckl for klubben M-1 foruatt mangler det pcnger Vi har budsjetlert e cupen til lOOOOOkroner. sicr Valla Treknlngen ápner ellers for ct sainarbcid mclloin FIL og Kolbotn FJoráreU norskc n-ricincilcrc skal metc islandske Hafnafjardar. Ogsá Kolbotn má Ul Island I den lersle kampen - Felles reiseopplegg kan bety slorc (iciiger spart for bcgge klubber. sá vl vtl ganskc sikkcrl ta konUkt mcd Kolbotn, slcr Leldulf Valla Nv skandale av Vikingur? - Islendmgcne gjordc alt for al vl Ikkc skullc tri vcs Dárllg mal. umuligc Ircnmgsforhold og háplesc samarbcidsforhold gjordc oppholdet særdclcs utrivc llg. utlaltc Kolbotn lcdt-re ctu-r lagcu curopacup-mo tc mcd Viklngur pá Island i fjor Kolbotn haddc Irc mál á gá pá. og klarlc scg vidcrt- Irosa all molgangcn pá Island. Mcn utUlclscnc cr nok i allc fall cgnci nl á skrcm mc Fjellhammer. Og om ikkc dcl cr nlslrckkchg til á fá splllerne lcnlc pá oppgavcn. kan vi. u mcd nocn av Vikmgurs mcritlcr Sislc ár blc lagcl nummcr lo I dcn islaudskc íurien. cllcr fir* incslcrskap pá rad. Dc cr irc gangcr cup incslcrc pá dc fcm sisic árcnc Innsaueu i E rupen cr ikkc likc avskrrkkrndc. mcd scircr ovcr llcim Svcri gc og TaUbama. l'ngarii som dc rnrstr Allc spillcrnc pá Vikmgur har va-rf ilinom tlct islaiutskc landslagt-l I Los angclcs liaddc klubbcn fi rc spillert'. blánl dem Sigurdur Guiinarsson. soin ble rcmlcinann pá sk.uu'rsuilislikkrn i OL Det cr iniid lertld tvilsomt om Gunnarsson cr inctt pá dcl lagct soin motcr FJellhammrr 14 okubcr Etu-r OL fikk han profftilbud fra Spama. og Gijnnarsson ukkrr vcnU-lig )a Hugarfarið skiptir mjög miklu máli“ - segir Hörður Helgason sem stillir upp lands- liðinu í leikinn gegn Wales að beiðni NT vinna við heimamcnn gerði dvölina á Islandi mjög óvist- lega“ segja forráðamenn norska liðsins Kolbotn, sem lék gegn Víkingum í Evrópu- keppni meistaraliða í hand- knattleik á síðasta ári, í viðtali við norska blaðið Akershus Arbeiderblad, undir fyrirsögn- inni „Nýtt hneyksli hjá Víking- um“. Eins og kunnugt er þá slógu þeir norsku Víkingana út úr keppninni mjög naumlega. Síðar í þessari sömu grein rekur blaðið árangur Víkinga undanfarin ár og segir meðal annars að flestir leikmenn liðs- ins leiki með íslenska landslið- inu og einn þeirra, Sigurður Gunnarsson hafi orðið fjórði markahæsti leikmaður hand- knattleikskeppni Ólympíuleik- anna í Los Angeles. Þá segja þeir að það sé þó ólíklegt að hann verði með Víkingum í leik þeirra gegn norska liðinu Kolbotn í Evrópukeppni bikar- hafa þann 14. október, þar sem hann hafi fengið tilboð frá spænskum liðum eftir Ólympfu- leikana. Það er greinilegt að Norð- menn eru ekkert yfir sig ánægð- ir með að tvö norsk lið drógust gegn íslenskum liðum í Evrópu- keppni félagsliða, því auk viðureignar Víkinga og Fjell- hamer þá leika FH-ingar gegn Koibotn, liðinu sem fannst dvölin á fslandi mjög ógeðfelld. ■ „Það skiptir auðvitað engu máli hvernig liðinu verður stillt upp ef leikmennirnir koma ekki með réttu hugarfari í leikinn“, segir Hörður Helgason þjálfari Skagamanna þegar NT fór þess á leit við hann að hann stillti upp byrjunarliði í landsleikinn gegn Wales úr þeim hóp sem vaiinn hefur verið til þátttöku í leiknum. „Ég er ekki sáttur við þennan hóp í öllum atriðum, en ég mundir stilla byrjunarliðinu upp eftirfarandi: Bjarni yrði í markinu, Þor- grímur yrði hægri bakvörður, Arni vinstri bakvörður. mið- verðir yrðu Sigurður Lár. og Sævar, á miðjunni yrðu Atli, Janus, Magnús Bergs og Ás- geir. í framlínunni myndi ég hafa þá Arnór og Pétur.“ Þannig leit byrjunarlið Harð- ar Skagaþjálfara út, en NT bað hann að stilla upp „sínu“ byrj- unarliði í landsleiknum gegn Wales, svona til gamans. Framlengt í Skotlandi ■ Þrír leikir voru í átta liða úrslitum skoska deildabikarsins í knatt- spyrnu í fyrrakvöld. Dundee Unitcd vann Celtic í Dundee 2-1 eftir framlengingu, Rangers unnu Cowdenbeath 3-1 á útivelli, og Meadow- bank lagði St. Johnstone 2-1 heima. í fyrrakvöld vann Hearts Dundee 1-0. Það eru því Dundee Un- ited, Rangers, Meadow- bank og Hearts sem leika í fjögurra liða úrslitum. „Knapp mun stilla upp reynsluliði“ ■ Við á NT báðum Jón Her- mannsson fyrrum knattspyrnu- kappa og núverandi þjálfara Njarðvíkinga að spá í liðið sem Tony Knapp hefur valið og hvernig hann teldi að því verði stillt upp. „Ég hef trú á að það verði Þorsteinn sem byrji í markinu vegna reynslu hans í lands- leikjum. Ég er reyndar viss um að Knapp mun stilla upp „reynsluliði“. Hann mun ekki taka áhættu og stilla upp lítið reyndum mönnum. Vörnin verður Þorgrímur og Árni bak- verðir, Janus og Sævar mið- verðir. Á miðjunni mun hann hafa Magnús Bergs fyrir aftan svona sem tætara og eiginlega mót- vægi gegn léttu mönnunum á miðjunni. Atli og Arnór verða á vængjunum og Ásgeir mið- svæðis. Frammi verða svo Ragnar og Pétur. Hugsanlega mun Knapp spila með aðeins einn mann frammi og þá mun Pétur detta inná miðjuna og Magnús Bergs fer þá í miðvörð. Þá ætlar hann Atla og Arnóri að stinga sér fram í skyndisókn- um,“ sagði Jón Hermannsson. „Ég hef heldur ekki trú á að Knapp gefi óreyndum mönnum eins og Ársæli tækifæri. Þó að Bjarni hafi að mínu mati staðið sig betur hér heima þá verður hann með Þorstein í markinu bara vegna reynslunnar,“ sagði Jón Hermannsson prentari og knattspyrnuþjálfari að lokum. „Leikirnir gegn Víkingi erfiðir“ ■ „Ur því sem komið var, þá var það best að lenda gegn Víkingi,“ segir Geir Haugsveit þjálfari Fjellhammer í viðtali við norska blaðið Akershus Arbeiderblad, um það að lið hans dróst gegn Víkingi í 1. umferð Evrópukeppni bikar- hafa í handknattleik. „Við áttum möguleika að lenda á móti CSKA Moskvu, Lugi frá Svíþjóð eða Víkingi frá {slandi, því þessi lið ásamt okkur voru eftir í pottinum í lokin. Úr því sem komið var, þá var það besti kosturinn að lenda gegn Víkingi,“ segir Haugsveit. „Þetta er spennandi verkefni og jafnframt erfitt. fslendingar Enski deildabikarinn: Þau fara áfram ■ Liðin sem komast áfram eftir fyrstu umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu í fyrrakvöld eru þessi: Aldershoft, Brís- tol Rovers, Brentford, Cardiff, Halifax, Gilling- ham, Burniey, Hull City, Bradford, Millwall, Bristol City, Crystal Palace, Stockport, Rothcrham, Flymouth, Wigan, York Portsmouth, Port Vale, Bolton, Preston og Walsall. í gær komust áfram: Blackpool, Derby, Oxford og Orient. urðu í 6. sæti á Olympíuleikun- um og leika þess vegna í A-riðli heimsmeistarakeppn- innar í Sviss 1986. Þá er hand- knattleikurinn í miklu upp- áhaldi á íslandi og áhorfendur erfiðir fyrir erlend lið sem koma þangað til að keppa. Við höfum aldrei leikið gegn ís- lensku liði og það er öruggt að þetta verða mjög erfiðir leikir gegn Víkingum. Við eigum útileikinn fyrst á íslandi 14. október, en helgina eftir mætum við þeim hér í Lören- skoghallen? Fjellhammer hefur tvívegis áður tekið þátt í Evrópukeppni. Árið 1979 léku þeir í fyrsta sinn í slíkri keppni og féllu úr keppni strax í fyrstu umferð. Árið eftir sigruðu þeir finnskt lið í 1. umferð, en voru síðan slegnir út í 2. umferð af stórlið- inu v-þýska Gummersbach.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.