NT - 29.10.1984, Side 13
■ Pierre Trudeau, forsætis- íhaldsmanna, um að verða sér- og ferðaðist m.a. til Moskvu, 1 næsta mánuði mun Trudeau
ráðherra Frjálslynda flokksins í stakur ráðgjafi Kanadastjórnar Washington, Peking og ýmissa taka við Albert Einstein friðar-
Kanada um 16 ára skeið, hefur í friðarmálum. höfuðborga í Austur- og Vest- verðlaununum í Washington.
þegið boð Brians Mulroneys, Trudeau lagði í stjórnartíð ur-Evrópu til að kynna hug- Hann hefur einnig verið orðað-
hins nýja forsætisráðherra sinni mikla áherslu á friðarmál myndir sínar um afvopnun. ur við friðarverðlaun Nóbels.
■ Pierre Trudeau
Kanada:
Reykti forsætisrádherra
Nýju Brunswich marijuana
í ferð með drottningu?
Fredncton, New Bninswíck-Reuier er 53 ára, hefur verið var marijuana. Hann sagði
■ Forsætisráðherra lengur forsætisráðherra í við fréttamenn að hann
kanadíska fylkisins New fylki sínu en nokkur annar ætti það ekki og að sjálf-
Brunswick hefur verið kanadískur fylkisforsætis- sögðu hefði hann ekki
ákærður fyrir að hafa haft ráðherra. Hann gaf frá sér hugmynd um hvernig það
marijuana í fórum sínum yfirlýsingu um málið fyrr í hefði komist þangað.
þegar hann fylgdi Breta- vikunni þar sem hann Venjan er að sekta fólk
drottningu og Filippusi sagði að lögreglan hefði í New Brunswick um sem
prins sem voru í opinberri fundið pakka í ytri vasa á svarar 2.500 ísl. kr. fyrir
heimsókn í Kanada í síð- farangurstösku í hans eign. að hafa lítið magn af mar-
astamánuði. Við rannsókn hefði komið jjuana í fórum sínum ef
Richard Hatfield, sem í ljós að innihald pakkans umfyrstabroteraðræða.
Stærsta
virkjun í heimi
Itaipu-Reutcr
■ Forsetar Brasiliu og Paraguay,
Joao Figueiredo og Alfredo
Strössner, kveiktu á fimmtudag
formlega á fyrstu túrbínum hinnar
12600 megavattaltaipuvatnsvirkj-'
unar. Að sögn Reutersfréttastof-
unnar mun þetta verða stærsta
vatnsvirkjun í heimi. Itaipu liggur
á landamærum Paraguay og
Brasilíu.
Það eru Brasilíumenn sem hafa
borið hitann og þungann af bygg-
ingu virkjunarinnar, sem áætlað
er að hafi kostað 15 milljarða
dollara þegar allar 18 túrbínur
hennar verða komnar í gang árið
1990.
Af þessu tilefni var þjóðhátið í j
Paraguay, kirkjuklukkum var
hringt, skip blésu lúðra sína og
bílstjórar þeyttu horn.
1 Brasilíu var fögnuðurinn
minni, enda eru uppi raddir þar
um að virkjunin sé bæði of stór og
of dýr.
Spilavíti í
Júgoslavíu
Belgrad-Reuter
■ Spilavíti fyrir útlendinga hafa
lengi tíðkast á ferðamannastöðum í
Júgóslavíu en Júgóslövum sjálfum
hefur hingað til verið bannað að taka
þátt í fjárhættuspilum þeirra.
Nú hefur þessum reglum hins vegar
verið breytt að einhverju leyti. í
hóteli nokkru í Opatija við Adriahaf
er nýbúið að opna spilavíti þar sem
Júgoslavar mega einnig freista gæ-
funnar.
Framkvæmdastjórn spilavítisins
segir að áhugi sé gífurlegur fyrir
spilavítinu þótt bannað sé að leggja
undir nema sem svarar 15 ísl. kr. í
hverju spili. Embættismenn hjá ríkis-
happdrættinu hafa einnig sýnt áhuga
á málinu. Þeir segja að nú sé stefnt
að því að opna fleiri slík spilavíti
meðfram ströndinni.
NV SPARIBÓK
MEÐ SÉRVÖXTUM
\ WEPJWNLEGUM MANAIMMÖI1N.
Prn t LAUS BÖK MEÐ HÆKKANDI AíÆPCIUN.
fíJ BtNAÐARBANKI ÍSLANDS