NT - 06.06.1985, Blaðsíða 8

NT - 06.06.1985, Blaðsíða 8
IBADHERBERGI DAMIXA er annaö fyrirtæki sem fylgist meö á sínu sviöi og er farið að skara fram úr flestum keppinautum sínum. Frá þeim bjóðum viö hin landskunnu blöndunartæki, en óhætt er að fullyrða að kaupendur slíkra tækja munu ekki kjósa annað, ef þeir hyggja á ný kaup. HÚPPE-sturtuklefarnir eru viður- kenndir um allan heim sem frábær vara. Úrvalið sem fyrirtækið býður upp á er líka einstaklega gott, - og grannt er fylgst með tískusveiflum sem óhjákvæmilega verða. Húppe- sturtuklefar eru til við hæfi hvers einasta húsbyggjanda og eiganda. Minnstu klefarnir taka ekki meira pláss en rétt tæpan fermetra. Þetta er kostur sem vert er að virða nánar.... ALLS KONAR smávörur í baðherbergi eru til í miklu úrvali hjá okkur, handklæðaslár, sápuhaldarar og annað þess háttar. Varan kemur frá einum 4 framleiðendum í Frakk- landi, Bandaríkjunum og í Englandi. SAUNABAÐIÐ er að verða algengt í nýjum íbúðarhúsum, og margir koma fyrir saunabaði í gömlum húsum. LAGERHOLM FINNSAUNA-böðin frá Finnlandi eru mjög vinsæl, enda framleidd af Finnum, hverjir aðrir ættu að geta framleitt úrvals Saunaböð? Hér er um aö ræða stærsta útflutningsfyrirtækið í þesari grein. Klefa má panta í ýmsum stærðum og gerðum, allt niður í þriggja fermetra. Mjög auðveldir í uppsetningu. Einnig eru til stólar, fötur, ausur og aðrir nauðsynlegir fylgihlutir. GUSTAVSBERG hreinlætis- tækin eru ekki síður vinsæl en Damixa og Huppevörurn- ar. Reynslan af þessum tækjum er orðin löng hér á landi. Við bjóðum nýjustu línurnar frá Gustavsberg, glæsileg nútímaleg tæki á góðu verði. ELFA-vírkörfur og grindur. Hér er um að ræða sænska gæða- vöru, sem kemur sér vel í innréttingu í öllum her- bergjum. Þá eigum við skúffur í skápa frá finnskum framleiðanda.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.