Morgunblaðið - 26.07.2004, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.07.2004, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. JÚLÍ 2004 9 iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Seltjarnanesi s. 561 1680 20% aukaafsláttur af útsöluvörum Útsala Útsala Bæjarlind 12, Kópavogi, sími 544 2222. www.feminin.is Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. Auka- afsláttur á útsöluvörum við kassa Str. 36-60 Laugavegi 63, sími 551 4422 Útsölulok 50-70% afslætti Allt á Ú T S A L A 30-50% aukaafsláttur Stærðir 36–54 (S-3XL) Opið virka daga frá kl. 10-18 Útsala Flott föt á fínu verði 20% aukaafsláttur af útsöluverði Laugavegi 51, sími 552 2201 Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347 Sérhönnun st. 42-56 Fataprýði Verið velkomnar Útsölufjör Nú allt á 50% afslættir TVÆR athugasemdir bárust vegna breytinga á aðalskipulagi Akureyrar vegna leikskólalóðar milli Helga- magrastrætis og Þórunnarstrætis. Í annarri er nefnt að umrædd lóð sé of lítil fyrir sex deilda leikskóla og telja bréfritarar að það sé „algjört grín“ að ætla að hafa aðkomu að leik- skólanum um Helgamagrastræti. Gatan sé þröng og ærin umferð fyrir, margir íbúanna verði að leggja bílum sínum í götunni og þá sé örðugt að moka snjó af götunni. Hvað hina at- hugasemdina varðar er fyrirhugaðri stærð leikskólabyggingarinnar mót- mælt og eins að aðkoma að henni skuli vera um Helgamagrastræti sem ekki þoli aukna umferð. Í svari umhverfisráðs við athuga- semdunum kemur fram að miðað við hámarksstærð leikskólans og há- marksfjölda barna verði útileiksvæði á hvert barn vel yfir því lágmarki sem mælt er með í reglugerð. Þá er bent á að frágangur Þórunnarstræt- is á móts við leikskólann verði endur- skoðaður, með það að markmið að draga úr umferðarhraða og auka ör- yggi gangandi vegfarenda. Þá verð- ur gönguleið gerð að leikskólanum en aðgerðir af þessu tagi eru taldar líklegar til að auka notagildi bíla- stæða við leikskólann Þórunnar- strætismegin. „Umhverfisráð álítur því að gera megi ráð fyrir að meirihluti foreldra muni kjósa að nota bílastæðin við Þórunnarstræti þegar þeir koma með og sækja börn sín fremur en að taka á sig krók um Helgamagra- stræti,“ segir í svari ráðsins. Því sé ekki ástæða til að óttast að umferðin um Helgamagrastræti verði götunni ofviða. Þessi tvöfalda aðkoma að leikskólanum er einnig góður kostur með tilliti til ófærðar. Loks bendir ráðið á að bílastæði við leikskólann verða töluvert fleiri en kröfur eru gerðar um, einkum fjölgi stæðum við Helgamagrastræti frá því sem nú er. Lítill hluti þeirra verði sérmerktur leikskólanum, þannig að um verði að ræða almenn stæði sem nýtist íbúum við götuna. Tvær athugasemdir bárust vegna byggingar nýs leikskóla á Akureyri Ástæðulaust að óttast aukna umferð AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.