Sunnudagsblaðið - 10.09.1961, Blaðsíða 4

Sunnudagsblaðið - 10.09.1961, Blaðsíða 4
,LEIKLISTARUNNENDUR‘ og annað mer ningarelskandi - fólk, til viðbótar þeim, sem * hafa gaman af söngvum og fjöri, geta farið að hlakka til útmánuðanna. í byrjun, marz á að færa upp söngleikinn My fair lady í Þjóðleikhús- inu. Guðlaugur Rósinkranz, ' þjóðleikhússstjóri, segir, að þetla verði að sönnu dýr og erfið sýning, •— en samt að öllum líkindum miklu dýr- ari en ým;ar aðrar óperettu sýningar hjá Þióðleikhúsinu ■ t. d. Beilistúdentinn og Sí- l gaunabarórinn. En hér sé í um að ræða leikrit, sem vakið í hefur meiri athyg i og notið |, rneiri vinsælda en nokkurt annað leikrit á þessari öld, þess sé því að værta, að að- sókn verði góð og uppsetn- ingin komi þannig til með að borga sig. -— Guðlaugur Rósinkrarz segir, að þegar hann var á ferð í Stokkhólmi fvrir skömmu, hafi hann leit að hófana með að fá lánaða ► búringa í söngleikinn My fair lady, en sýningum á leikum er nú lokið þar. Söng leikurinn „gekk“ þar í rúm • þrjú ár- Vonir standa til, að samningar takist um bún- . ingalánið. — Svend Age Lar- sen mun væntanlegur hing- að til lands til að stjórna söngleiknum, en hann er eng inn viðvaningur á því sviði- Þetta verður í sjötta skiptið, sem hann setur þennan söng leik á svið, — en Larsen stjórnaði My fair lady í Stokkhólmi, Amsterdam, — Rolterdam, Kaupmannahöfn -— og nú vinnur hann að upp setningu söngleiksins í Ber- lín. Alls staðar hefur My fair lady „slegið í gegn“, segir Guðlaugur Rósinkranz, Þjóð leikhússtjóri. 'Við höfum enn ekki endan lega ákveðið, hverjir leika aðalhlutverkin í leiknum, og það verður ekki gert fyrr en í samráði við leikstjóra, Mr. Higgins, — verður samt áreðanlega einhver af okkar leikurum við leikhúsið, við höfum prófað nokkrar í hlut- verk EIizu, — byrjuðum strax í fyrra, — en við höf- um enga ákvörðun tekið um það, hvep endanlega verður fyrir valinu, — það eitt er víst, að hún verður íslenzk. EGILL BJARNASON segir, að þetta sé það erfiðasta, sem hann hafi nokkurn tíma lagt út í að þýða. „SIang“ Elizu í fyrrihlutanum sé vandþýtt á íslenzku. — Raunverulega er ekki hægt að þýða slang á ís- lenzku Það verður að yrkja textana meira eða minna upp, — en það er annars oft gert og alls ekki frágangssök, hitt verður verra að finna eitt hvað mál fyrir Eiizu, — því að þótt gripið verðí til lat- mælgi t. d. er ekki víst að fólk heyri það fullkomlega, — lat mælgi er svo algeng, — en við reynum að láta hana tala fiámælgi vera hljóðvillt og annað því líkt, — en til ís- lenzkra mállýzkra er ekki hægurinn hjá að grípa, — því að þær eru ekki til — Verður ekki erfitt að koma þessu saman? Jú, það er eins og að ráða krossgátu. Að þýða venjulegar óperettur eins og t. d. Sígaunabaróninn er hreinn barnaleikur hjá þessu. Það er ástaþvæla, — en hér verður að hnitmiða orðin bæði í bundnu og óbundnu máli. — Verðið þið ekki að vinna saman að þessu, þig Ragnar? — Jú, það verðum við að gera, — bera saman bækurn ar og ræða möguleikana. — Annars eru þessar þýðingar mínar' að verða plága, — ægileg plága. Eg lifi mig inn í persónurnar á meðan, — ég -set mig inn í sálarlíf fólks ins, mr Higgins, og svo þessí aumlngja stelpa á götunni. Þegar þú hringdir var ég Doolittle.... ST ■ Rágnar Jóhannesson, sem mun, annast þýðingu ó- bundnu textanna (Egill þýð- ir söngvana) segir, að verkið sé öðru vísi en hann bjóst við. Hlutverk Elizu sé ekki skrifað á máliýzku, heldur sé það að mestu leyti hlut- verk leikstjórans að stjórna hennar málskekkjum. — 'Var það þá ef til vill fyrsti leikstjórinn, ,sem fann þetta upp? — Nei, — það er í þeim texta, sem ég fer eftir, þeim sænska, — gert er ráð fyrir því,. að hún tali Stokkhólms málýzku, — en talsvert lagt í vald leikstjórans- — Eg á- lít, að þetta sé geysilega vandasamt hlutverk, sem reyni feikilega á þá, sem leikur það, — hver sem það verður. — Eruð þið langt komnir? — Búnir að gera beina- grindina. — Hvernig er leikrilið? — Ákaflega skemmtilegt. ■ . - ; Lausn nr. 33 HÉR BIRTIST lausn kross- gátu nr. 33. Að þessu Sinni híaut Stefán Sigurðsson, Berg- þórugötu 41, 100 kr. verðlaun- in. Hann er beðinn að vitja þeirra á afgreiðslu Alþýðublaðs ins# II II Il.isJoa3tH'0+>3H a cö a n ctj i—11—i a cö uxö töaflciiiM8jþ3iiBe eatiOboacöacö>oacö ii CÖ II CÖa-HW II A! CÖ + a O bOcöScöa II +> « E II 'H cö b0 II II cö II b5 h 3 fl cð id ■•a a a cö ii i i cö ii >3 fn f-t CCÖ3+>CÖ II toM:o E g ® 3li+>£BScöllcölic03S +> p. Vi +> 3 bOII^XI-1'O cö ra w II > II ao>bOCÖ3-'-scÖ+> EH U CÖ'HrH II E cö i—I +> *3 vd o u «o n bo-H r—i ii bo ai H +>t»£ölH li cö i—i cö E o co .a II II S >5 a T3 CÖ > 'O I-H II II My fair lady Nr. 36. — Frestur til að skila lausnum er til 23. sept. Dregið verður þá úr réttum lausnum, e£ fleiri en ein berast, og sá heppni hlýtur 100 kr. CrT ÍÍ1 11H 1 Jjl iU 1 í UMSJÁ HÓLMFRÍÐAR KOLBRÚNAB OUNNARSDÓTTUR. 4 Sunnudagsblaðið

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.