Sunnudagsblaðið - 22.10.1961, Side 2
Málari/m Gorge Gros þakkað/ frú Klee fyrir móttökurnar 1929
með vatnslitamyndnni ,,Stúdentinn“.
---------------—---------»
Tilraun á sviði kvikmyndageröar:
HIN SANNA MYND
I DANSKA blaðinu Aktuelt
er grein eftir N. Ege-
bak, þar sem hann segir frá
bvtkmynd, sem þótti nokkuð
sérstæð á kvikmyndahátíð-
inni í Cannes í vor. N. Ege-
bak segir m. a.:
Flestir geta orðið sammála
um það, að list er endurspegl
; Un veruleikans, — það hafa
’ menn verið sammála um frá
fornöld. En sem betur fer
hefur fólk veríð fafn lengi ó-
sammálp um, hvað á að skilja
við orðið „veruleikaspeglun“
eða ,,náttúrueftirlíking“.
Samkv. Hamlet Shakesp>ear-
es á listin að vera spegill
raunveruleikans. Þetta hafa
ýmsir skilið á þann veg að
æðsta takmarkið sé að endur
spegla raunveruleikann ná-
kvæmiegq þannig, að ekkert
smáatriði sé undanskilið
Málverkið á að ,,líkjast“ ein
‘h'verju til þ8Ss að það geti
talizt málverk sögupersónur
eiga að vera „lifandi“ til þess
að skáldsagan geti talizt góð,
leikrit os kvikmyndir eiga að
sýna [ífið „eins og það er“.
annars eru leikritin slæm og
kvikmyndirnar einskis virði.
Tveir Frakkar, þjóðfræð-
ingur og þjóðlffsfræðingur,
tókij, sig raman um að gera
kvikmynd um fólkið eins og
það „raunverulega er“. Anú
.2 Sunnudagsblaðið
ar hafði reynslu af slíku þar
eð hann hafði áður gert kvik
myndir um frumstæðar þjóð
ir siðu þeirra og háttu. Hinn
var heldur enginn aukvisi á I
„sviði raunverule kans“, hafði!
skrifað merkar bækur um^
„Iþjóðfélagsfræði kvikmynd-
anna“. Nú átti að gera hina
Æinu og sönnu kvikmynd, sem
sý’ndi lífið „éins og það er“,
þar sem e.nginn texti var
skrifaður engi,r leikarar léku,
enginrf leikstjóri stjórnaði
upptö'kunni og þar fram eftir
götunum. Þeir félagar álitu
einföldustu íeiðina til að
gera „sanna“ mynd, að ganga
beint út á strsétin ag spyrja
fólkið, — favernig lifir þú
lífinu?
Árangur þessa var kvik-
mvndin ,-Chronique d’un
été“ („Gre n o.'ns sumars“);
sem sýnd var í Cannes í vor.
Félagarnir, sem heita Mor
in og Rauch, fóru út á stræt
in með 16 mm kvikmynda-
vél og hljóðnema í frakka-
vö'-unum. Þar völdu þeir
fjóra eða fimm af handáhófi
og háðu þá að segja allt af
létta um lí'f sitt og sorgir ug
drauma. S’'ðan var fylgzt
með þessu fólki í heilt sumar:
verkamanini, skrifstofustúl'ku
— ungum stúdent og stúlk-
unni hans. Það var masað,
bók
5W, n iu?
Tónsm/'ðurinu Bela B'artok
skrifaði þetta stef í gesta-
bók.'na ár/'ð 1927.
ÞÝZKA tímaritið Das
Schönste hefur fengið einka
rétt á að líta í bók, sem
ýmsa mun fýsa að sjá. Hér
er um að ,ræða gesabók, sem
listmálarinn Paul Klee gaf
eiginkonu sinni Lily í jóla-
gjöf árið 1923. Fjölmargir
þeirra listamanna, sem settu
svip sinn á öldina hafa ým-
ist ritað, teiknað eða málað í
þessa bók, tónsmiðurinn Bela
Bartok þakkaði frúnni gest-
risnina sem ha.nn hafði notið
á heimili þeirra hjóna, með
því að skrifa henni nokkrar
nótur, þýzki ilistamaðurinn
AlÞed Kubi.n tjáði þakkir
SÍnar með teikningu, ,og enn
aðrir hafa tjáð þak.k:(* sínar
hver á sinn hátt og hver méð
sínu lagi. ,
Paul Klee lézt árið 1940, e,n
ekkia hans lifði hann fram
ti] ársins 1953. Allt fram til
dauðadægurs hélt hún gesta
bóki,nni leyndri fyrir forvitn
um, og hún sagði við vini og
vandamenn, ,,að minningarn
ar væru sú paradís, sem
ekki yrði vísað út úr“. Eln nú
hyggur so,nur þeirra hjóna,
Felix, á að gefa gestabókina
út til þess að fleiri en fjöl-
skyldan fái notið þess að
skoða þessar skemmtilegu
minningar.
Vísnakeppnin
rökrætt — og kvikmyndað.
Undir haustið var 40 m kvik
mynd skorin niður í venju-
lega lengd, og bútarnir tengd
ir saman,
En þá ,er spurningin: Tókst
þeim að eiga eftir dálitla
mynd og mikinn sannleik eða
klipptu þeir talsvert af sann
leikanum burt? Stjómend-
urnir halda því sjálfir fram,
að þeir, hafi a. m. k. fengið
„le kendurna“ tii að líta raun
særri augum á líf sitt en áð-
ur var. A. m. k. breytti kvik
myndin talsverðu í lífi
þeirra. Verkamaðurinn varð
t. d. að leita sér að nýrri
vinnu, þegar það komst upp
að hann, lék, 0g unga fólkiö
fjarlægðist hvort annað. En
það er dálítið hæpið að ætla,
að það sé komið nær raun-
veruleikanum með því að forð
ast meðv.taðan leik, því það er
tæplega un,nt að ætla, að
fólk, sem veit, að allar þess
gerðir eru kvikmyndaðar,
'hagi sér einS og því er eðli-
legt. Nema því aðeins, að við
FyRRIPARTURINN — (sá
næst síðasti var á þessa leið:
Marguj- leikur helzt til hratt
heims í flóknu tafli.
Sá er klýfur bergið bratt
beitir lagi og afli.
Höfundur botnsins er Njáll
Guðmur.dsson, Smáragötu 2.
Hann er beðinn að vitja verð
launanna á ritstjórn Sunnu-
dagsblaðs ns.
lítum á eðlilega hegðun
mannsins sem óafvitaðan
leik, en leikinn h ð sanna En
þá erum við komjn hringinn
í kringum „allt sem er“ og
að því t.lgerða, sem ætlunin
var að forðast, en sem aðeins
veik fyrir skugga sannleik-
ans.
Fleiri botnar bárust og eru
hér fáein sýnishorr.-.
Krústjov skákar Kölska glatt
kjarnorku með afli.
Hafa sumir farið flatt
í freistinganna skafli.
Á þvf fara ýmsir flatt
ef eyðsla er meiri en afli.
Já, m/g langar, — það segi ég
satt
að s/gra í botnahrafli ...
I
Síðastj fyrripartur er:
Haustið strýkur hönd um
fold.
hinzta fýkur laufið.
Frestur til að skila botnum
er til 27. október -— og eru
það síðustu botnarnir — í
b:li...