Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 14.03.1949, Page 2

Mánudagsblaðið - 14.03.1949, Page 2
2 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mármdagur 14. anarz 1949. ErEendur mmnur Um þessar mundir ríkir óá- nægja meðal íslenzkra hljóð- færaleikara vegna dvalar eins erlends hljóðfæraleikara hér á landi. l Þótt það sé í sjáifu sér ekk- ert athugavert, að hér skuli dveljast erlendur liljóðfæraleik- ari, er þó svo að sjá sem þessi maður hafi svo gjörsamlega sniðgengið Félag íslenzkra hljóð færaleikara og sýnt félaginu svo mikla lítilsvirðingu, að fé- lagsmenn fá vart þolað þetta lengur. Maður sá, sem um ræð- ir, heitir Jan Moraweck, tékk- neskur og giftur íslenzkri konu. Moraweck mun nú hafa dvalið hér talsvert á annað ár og leik- ið á opinberum stöðum mikinn hluta þess tíma fyrir líkt kaup og félagsbundnir íslenzkir hljóð færaleikarar. F. I. H. telur nú um 60 meðlimi, og hefur það venjulega tíðkazt,að erlendir hljóðfæraleikarar sæktu um samþykki félagsins um að fá atvinnu hér, ef atvinnuleyfi fengist. Jan Moraweck hefur ekki talið sæmandi að fara þessa mjög svo eðlilegu leið, en kósið að sýna féiaginu þá lítils- virðingu, að leita ekki álits þess. Honum hefur samt sem áður tekizt að fá atvinnuleyfi og. hef ur leikið í Hafnarfirði og hér í Reykjavík. I sumar lék hann á skemmtistaðnum Tívólí og var jafnframt músikráðunautur stoínunarinnar (!). Þar lék Moraweck með utanfélagsmönn- um íslenzkum, en það mun vera vegna þess, að F. I. H. skoraði í fyrra á félagsmenn að leika ekki með honum. Hefur Mora- weck staðið sig vel í starfinu, enda ágætlega músikalskur, leikur á nokkur hljóðfæri sæmi- i lega og syngur líka. Ekki mun | honum hafa líkað sem allra bezt að vinna með íslendingum, enda látið á sér skilja, að hon- um léki hugur á að ná sér í | „betri menn" annars staðar frá, og má álykta, að honum liafi helzt verið i hug starfsbræður hans í Tékkóslóvakíu. Þessi heið ursmaður er framgjarn, en það verður aldrei haft á móti manni, en þó kemur mjög það fram í fari hans, að hann víl undir engum manni þjóna, en jafnan stjórna þeim mönnum, sem hann vinnur með. Eru þess dæmi að hann hafi bolað mönn um úr vinnu. Af einhverjum ástæðum hef- ur atvinnumálaráðuneytinu þótt henta að veita honum atvinnu- lejTi hvað eftir annað, og nú fyrir nokkru fékk hann blessun þess og sex mánaða atvinnu- leyfi. í viðbót. Ekki slcal hér leitt getum að því, hvaða á- hrif hann hafi á leyfisveitendur ráðuneytisins, en þó má nefna það, að hann hefur sem kallað er „góð sambönd.“ Fyrir nokkrum árum var þetta engin nýlunda með út- starf og margir hljóðfæraleikar ar missa heilsu fyrir aldur fram og verða að lifa á kennslu eða taka sér fyrir hendur aðra atvinnu. Líf þeirra í þessu starfi er stutt og stundum ótryggt, og því veitir ekki af fyrir þá að leggja upp, fé af kaupi sínu. Stjórn F.I.H. ætti því þegar að hefjast handa um að koma og ekki ber að veikja þannig þessu máli í viðeigandi horf og áhrif þess, sem stefna til hags- bóta hljóðfæraleikurum. á þess um vaxtarárum. Við höfum all- lenda hljóðfæraleikara á gisti- j taf tekið útlendum með virð- húsum bæjarins og skemmti- ingu og sýnt þeim, að við höf- stöðum. Á Hótel Borg og Hótel Islandi Voru alltaf útlendar hljómsveitir eða að minnsta kosti útlendir liljómsveitarstjór ar. Bjarni Böðvarsson, sem til skamms tíma var formaður F. I. H. gekk manna bezt fram í því að koma íslenzkum hljóð- færaleikurum i vinnu við dans- leiki hér, enda mun það aðal- ástæðan fyrir því, að hann sjálf um fullan vilja á að hjálpa þeim í hvívetna. En ekki má gleyma því, að þegar einn maður ger- ir einu félagi samstarfsmanna sinna slíka óvirðingu, þá verða þeir, sem seinna kunna að koma fljótir til að ganga á lagið. Ekki er trúlegt, að sterk félög eins og t. d. prentarafélagið eða trésmíðafélagið, myndu sjá svo um, að slíkt endurtak- ist ekki. Miklu moldviðri var á sínum tíma þyrlað upp í sam- bandi við konsert þann sem Rex Stewart ætlaði að halda hér, ef leyfi fengist. Leyfið fékkst ekki, en þó mættuð þið minnast orða Bjarna Benediktssonar, utanríkismálaráðherra, er hann ] kvað íslenzka hljóðfæraleikend- ur ekki standa að baki 'erlend- um ,,trúðum,“ hvort sem þeir væru frá Bandaríkjunum eða annars staðar frá. Og herra Moraweck ætti að skoða hug sinn betur, áður en hann sýnir F.I.H. meiri lítils- þola útlendingum að koma hing ur missti atvinnuna á einu af j að og taka frá þeim vinnu. aðalveitingahúsum þessa bæjar. i Danshljómsveitarstarfið er virðingu, en hann hefur þegar Áður fyrr mátti það kallast þreytandi og heilsuspillandi gert. gott, ef íslenzkir hljóðfæraleik- ! arar fengu að leika frá því kl. |------------------------------------------------------------ 10 til 11.30 á laugardagsdans-, leikjum í Iðnó, en þá tóku er-j lendu mennirnir við og léku tilj 4 um nóttina fyrir miklu hærra j I&ímiii SÞaneer Sjaldan þvoði Daníel sér héndur og andlit, bví að hon- kaup. Þetta er nú, sem betur er einhver mesti nirfill, sem j ur, hafði 3000 pund í árs- fer horf-ið. og nú starfa íslenzk- sögur fara af. Honum þótti tekjur. ir hljóðfæraleikarar við öll gistij míög vænt um systur sína, hús bæjarins, og má þakka það1 sem bjó með honum, en ekki atbeina B. B. og fleiri manna. var um það að tala, að hann Þess ber að geta, að þótt nú! keypti henni meðul, er hún um ^otti sáPan svo dÝr- En r starfi einnig erlendir hljóðfæra lá veik. Þegar slíkt var orð- leikarar í hljómsveitum hér, þá! að við hann, kvaðst hann eru þeir flestir orðnir íslenzkir ekki ætla að taka fram fyrir borgarar og hafa alla sína tíð hendur forsjónarinnar. Ef sýnt'-starfsmönnum sínum og fé lagsmönnum fulla.n félagsskap ogf-'samstárf á jöfnum grund- velli. Þessir'menn hafa því öðh azt á eðlilegan og réttmætan hátt full samkeppnisréttindi við íslerizka hljóðfæraleikara. tími hennar væri kominn, gætu ekki allir skottulækn- ar í heimi bjargað lífi henn- ar og væri því eins gott að hún dæi nú eins og einhvern- tíma síðar. Hann hataði lög- fræðinga og fyrirleit lík- TTSrSKÍ kistusmiði, því að þeir eyddu Moraweck. I ráði er, að stofna\of mörgum nöglum í líkkist- hér symfóníuhljómsveit og ráða urnar- fasta menn til þess að starfa við hana. Vinir Herra Mora- wecks unnu að því baki brotnn að koma honum þar inn, og í því skyni útveguðu þeir honum hálfónýtt fagott og sögðu hon- Eini maturinn, sem gamla konan fékk var kaldur epla- búðingur og seyði af nauta- beinum, aldrei annað dag út og dag , inn; Ungfrú Dancer bjó þennan um að eyða tómstundum sínum ; mat til á sunnudögum, 14 í að læra á apparatið. Fagot mun vera hljóðfæri, sem nauð- synlegt er symfóníuhljómsveit- um. Ekki var við því litið, þótt íslenzka hljóðfæraleikara lang- aði til þess að læra á fagot, enda geymir Morawick gripinn svo dyggilega, að enginn fær að sjá hann eða handleika. Þeg- ar svo symfóníuhljómsveitin byrjar æfingar og fagottleikara vantar, þá brosa stuðningsmenn Tékkans bara Jónasar-brosi og segja, „Já, hann Móri. er sá eini, sem kann á apparatið.“ Því verður þess vegna vart neitað, að. þessi aðferð herra Morawick er, ekki til þess fall- in að auka vinsældir hans með al samstarfsmanna. sinna eða vekja aðdáun Islendinga á þeirri svivirðingu, sem F.I.H. er þannig gerð. F. I.H. er að sumu leyti enn á æskuskeiði, eplabúðinga og soð af nauta- beinum. Þetta átti að endast alla vikuna. Einu sinni var Daníel á gangi að leita að hagalögðum, skeifum, járna- rusli og pappírssneplum. Þá fann hann dauða kind. Hún var flegin og brytjuð, og ung- frú Dancer bjó til ósköpin öll af skorpusteikum, og ent- ust þær í margar .vikur. góðu veðri fór hann í tjörn í nágrenninu og lagðist svo í jörðina til þerris. Um eitt skeið átti hann tvær skyrtur, en svo komst hann að því að ein nægði, og fór aldrei 'úr henni eftir það. Skyrtuna keypti hann hjá kaupmanni, sem seldi gömul föt. Hann vildi aldrei gefa meira en 2 kr. og 50 aura fyrir skyrtuna. en eitt sinn varð hann þó að greiða. 2,75 kr. og fékk manninum 3 krónur og beið eftir afgang- inum. En hinn sagði að hann hefði fallizt á að greiða þrjár krónur. Daníel fór í mál út af bessu en tapaði því og vai'ð að borga 5. krónur í málskostnað. Þá lá við að hann fengi slag. Daníel gerði sjálfur við skó sína, og það svo illa, að því var likast sem hann gengi* í trékössum. Þegar hann dó fannst mik- ið af peningum eftir hann hingað og þangað. t; d. i f jós- inu. og undir stallinum og í _______reykháfnum og víðar. Mörg Þegar ungfrú Dancer dó, hundruð pund fundust af ákvað Daníel að sýna rausn pappírssneplum og þrjú tonn og koma henni sómasamlega af járnarusli aðallega í jörðina, því að hann vildi ekki setja blett á íjölskyld- una. Hann fór því í svarta sokka í stað togþuggaranna, sem hann notaði hversdags. Við gröfina slitnaði gjörð á ihesti Daníels og datt hann niður í gröfina. Hlógu þá margir, sem viðstaddir voru. Daníel var auðugur mað- nöglum og skeifum.. 'iiiiiiiiiimmiiiiiuiiiiiiuuimiiiiHiii' iimuuuiiumiiuumimm.niimiium Hemámslið Það er nú þaij£> Tullvíst að hernámslið Bandaríkjanna í Japan verði aukið um 20 þús- undir á þessu ári. Her þessi verður aukinn til þess að fullvissa Ástralíumenn um að Bandaríkin ætla sér ekki að gleyma Japan og láta Rússa komast þar að. Styrkleiki Ástr- alíu í hermálum er alveg undir því kominn hve mikið lið Banda ríkin hafa í Kyrrahafinu og orð rómar í sambandi við banda-- ríska herinn í Japan hafa vakið nokkurn ugg meðal stjórnmála- manna í Ástrahu. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt í einu hljóði á Bænda- fundi Austur-Skaptfellinga 1949: „Fulltrúafundur bænda í Austur-Skaftafeldssýslu, hald- inn í Holtum á Mýrum dag- ana 14.—16. janúar 1949, tjáir Flugfélagi Islands þakkiv sín- ar fyrir þann þátt, sem það hefur leyst í samgönguerfileik- um héraðsins með því að halda uppi flugferðum tvisyar í viku yfir sumarmánuðina ;; og einni ferð í viku annan tíma árs. Þess er vænzt, að féjagið hafi tök á því að reka þessa starfsemi áfram með eins góðu fyrirkomulagi eins og síðast- ’iðið ár.“ Sköfnmtiin hætt Franska stjórnin hefur nýlega tilkynnt, að í árslok verði skömmtunarstofunni þar í landi lokað fyrir fullt og allt. Byrj- að verður á því að minnka starfsliðið úr 8.000 niður i 800 og smám saman verður því fólki líka sagt upp. Það eru nú aðeins fáir hlutir skammtaðir í Frakklandi og þykir þetta benda til þess að ástandið í matvælum þjóðarinn ar hafi mjög batnað. Bretar og ÞjóS- verjar semja Um þessar mundir standa yfir fyrstu verzlunarsamningarnir, sem gerðir hafa verið milli Breta og Þjóðverja síðan stríð inu lauk. Umræður um samningana hóf ust í síðustu viku og ræddust þá við fulltrúar Breta og Vest- ur-Þýzkalands. Bretar munu ekki einungis semja við Þjóð- verja á hernámssvæði sínu held ur einnig á svæðum Bandáríkj- anna og Frakka.

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.