Mánudagsblaðið - 14.03.1949, Síða 3
Mánudagur 14. marz 1949.
MÁNUDAGSSLAÐIÐ
3
Jóns Reykvíkings
„Aí hverju fðr þá eyraS
af Malkusi?"
Langt er nú seilzt í rit-
mennsku og raeSuhöldum út
áf Atlantshafsbandalaginu.
Guðfræðingar fé>ia í Biblí-
unni að svari við því, livort
við eigum að gerast aðilar
að bandalaginu eða ekki, og
er það raunar ekki nema
eðlilegt, að siákir menn leiti
véfréttar í liinni Helgu Bók.
Atburft’ur, sem gferðist f.vrir
meira en*1900 árum, er rifj-
aður upp í þessu sambandi.
M var Jesú Kri »';5 gerð fyr-
irsát, og réðu:»j að honum
vopnaðir menu. Símon Péí-
ur, sem va.r hjartfólgnastur
Kristi af iærisveinunum, hjó
þá með sverði eyra af manni
þeim er Malkus iiét, og var|
úr hópi árásarmanna.
Stif tu áður en þetta gerð
■ist, hafði Kristur iátið í ljós,
að endadægur sitt væri að
náigast og bjóst við eða
vissi fyrir aðgerðír óvina
sinna. Sarakvæmt Lúkasar
guðspjalli <22—35—36) seg-
ir Kristur þá við lærisvein-
ana:
„Þegar ég sendi yður út
án pyngju, tnais og skóa,
brast yður þá nokkuð? Nei,
ékkert. Og haim sagði við
þá: En nú skal sá, sem hcf-
ur pyngju, taka hana með
sér, sömúiéiðis einnig nfal og
sá, sem ekkert hefur, slial
selja yfirhöfn síaa og kaupa
sverð.“
En þegar á hóiminn kom,
féll hann frá því að beita
andítöðu gegn ofureflinu og
skipaði þá Símoni Pétri að
slíðra sverð sift.
Þessari sögn kasta nú
prestamiir hér á landi á milli
sín, og dregúr hver af sinn
lærdóm, eftir því hvort hann
er í flokki ÞJÓÐvarnar-
manna (Jakob Jóusson) eða
LANDvarnarmaður (Pétur
■ Magnússon). í Mbl, á föstu-
, daginn segir séra Pétur svo:
„Ct af gagnrýni, sem
kom fram í prédikun séra
Jakobs Jónssonar í Hall-
grímskirkju á sunnudaginn
var í sambandi við útvarps-
erindi, sem ég flutti 20. t.
m. vil ég leggja fyrir séra
Jakob effcirfaraadi.spurning-
ar:
1) Úr því séra Jakob lit-
: ursvo á, að fyrirmseli Jesú
í Lúk, 22, 36. um sverðkaup-
in eigi ekki að skiljast bók-
i*’:aflega heldur sem tákn-
inál, títur hann senniiega
líka svo á, að ’um táknmál
sé að ræða, þegar sagt er
,frá litlu sáðar, að einn læri-
sveinanna hafi brugðið
sverði. — En sé svo — af
hverju fór þá eyrað af
Maikusi?
2) Kaimist séra Jakob j
við, að það mundi ekki hafa |
verið tóm táknmynd heldur I
raunverulegt sverð, sem
sneið eyr-að af Malkusi, kem
ég að næt»ju spurningu
minni: Hvernig stóð á þess-
um sverðum í fórum læri-
sveinanna, sem getið er um
þarna, ef Jesús hafði jafnan
boðað þeim að rangt væri að
verja »j árásum?“
Landvarnarmaðurinn Péc-
ur spyr Þjóðvarnarmanninn
Jakob ekki ófróðlega. Af
hverju fór eyrað af Malkusi?
Jú — guðspjöllin herma, að
Kristur hafi sagt lærisvein-
um sínum að selja yfiriiafii-
ir sínar og kaupa sverð, þar
af 1vom að einn þeirra hjó
eyrað af Málkúsi. Vafalaust
er séra Pé*:ur meiri guðfræð
ingur en séra Jakob, og á-
stæðan er án efa sú, að séra
Péfur staríaði iengi í banka,
áður en hann varð prestur.
Töiur í banka eru ekkert
táknrænar. Þeir, sem alla
sína ævi hafa haft : ' vimiu
af Biblíunni eins og séra
Jakob, halda að aiit sé ták»i-
rænt sem þeir ekki skiija, og
gera alit það táknrænt, sem
þeir VILJA, að þýði jjetta
eða hitt. Guðfræðing eins og
séra Jakob vantar þann ís-
moia í sinn héiia-cbcD aiI,
sem er nauðsynlegur til
bragðbætis og góðra ’áhrlfa.
Þennan ísmola hefur séra
Pétur sjálfsag'j feagið í
vöggugjöf, en haldið honum
köldum í þeim svala, sem
leggur af hinum ótáknrænu
tolum bankabókavinnar.
„Af hverju missti Malkus
þá eyrað?“ Með þessari
spurningu hefur séra Pétur
höggvið annað evrað af séra
Jakobi (táknrænt sag'l),
enda eru evrun á honum svn
löng ( þetta er táknrænt ög
raunveruiegt), áð tii þess
þarf eklii mikla ieikni.
Mallíiisaieyjað o§
Hallgimiui Péiuissoa
Mér hefur fundi: »j gaman
að orðahnýtingum prestanna
út af því, hvort Kristur
hefði verið Þjóðvarnarmað-
ur eða Landvarnarmáður,
ef hann nú hefði verið hér
á Islaudi, Þjóðvarnarprestar
segja, að Kristur hafi t'or-
dæií >j vopnaburð UNDIR
ÖLLUM KEINGUMSTÆD-
UM og {æss vegna mundi
hanii hafa orðið í þeirra
flokki. Landvarnarprestar
telja, að hann hafi aldre:
sagt að ekki væri heimili aðj
verjast með vopnum gegn
ofbeidi, Þar af kemur svo
spurningin tira Málkusareyr-
að og hvernlg skiija eigi
framkomu Krists við fyrir-
sátiiia og orð haús, sem nér
eru riíuð fyrr.
Mér fhuií'; mér rétt 'áð
tilkveðja þriðja prestinn,
Hallgrlm PétursSon,, og
heyra hans áiit. Mér eru
hendi nær Hallgríms Ijóð, og
fletti ég því upp í 7. Passiu-
sálminum: „Um vörn Pét-
'urs og Malkus eyrnasár.“
Skýrir Hallgrímur fyrst frá
gangi æiburðanna, svo sem
fyrr er ritað, en dregur svo
út af þeim lærdóm, eins og
hans er vani. H. P. segir
alls fyrst:
„Sál mín, lærum og sjánm
með sannri hjartans lyst,
tvennslags sverðs glöggt við
gáum, |
greina skal þar um fyrst:
Sverð drcitins dómarinn her,
sverð EIGIN HEFNDAB
annuð,
sem öllurn verður bannað.
Það kennir Rristur hér.“
Og síðar:
„ÞITT sverð, sem ÞITT cr
cigið,
fyrir ÞlNA EIGiN sök
skal ekki úr skeíðum dreg-
ið.“
Hallgrímur dregur þann
lærdóm hér fra-m, að svcrð
eigi menn ekki að draga úr
slíðrúm tii hefnilar fyrir
sjálfa.n sig, en þáð er fjarri
II. P. að draga það út af
sögunni um Malkusáreyráð,
að heilar þjóðir megi ékki
belta vopnavaldi, sé á þær;
ráðist af illvirkjum og það-
an af síður, að frjálsir menn
megi ekki bindast samiök-
um til þess að sýna þeim
bófa, sem hr' * ir vopn sin,
að þeir sCu viíhúnir að taka!
honum, ef hana sMðri eklti
sverð sitt.
H. P. msS „ÞioSviwni"
eSa „Landvöm"?
Ekki hefur nokkur maður, j
ef fornskáld eru frátekin,
getað látið sverðadyn og or-j
ustugný kveða við í hend-
ingum ijóða eins og Ilall-j
grímur Pétursson. f „Aldar-1
hí » ti“ lýsir hann fræknleik
forfeðranna, vopnfimi þeirra
og vígagleði og við heyrum
sverðin syngja í falli stuði-
anna hjá þéssu gbðumborua
skáldi.
„fsland má sanaa
það úijti völ manna,
Ýmuleiks anna
þeir ym þoré'a ksnna,
sem yrki forn róma.“
Þeir þorðu í „ýrmuícik“ —
í styrjöld. Þannig var þsið,
á mt-öan ' íslánd átti vál
' >'MANNA, ségir Hj P. Hali-
■grímur lýsir því, að íslcnd-
ingar hafi varið ia»d s > t og
, .spörðu ei1 manndáð, ef nærri
lá hættu.“ Hcnum finnst
vopnagíeðin gainia horin hjá
saiútíðarmönnum. Hann seg
ir, að Jveir verði hræddir við
litla hnífa og hlaupi í felur:
„Ilræðslan þá kvelur,
ef kokkshnífa gréiur
þeim koma til handa,
í næstu hljóp felur
sem nót flýi sefar
cg niðri hé'»; anda-.“
Robert Taylor er nú nýkominn
heim frá Englandi. Þar vann
hann svo mikið að hann komst
hvorki í bíó né leikhús, nema
hvað hann skrapp til þess að
heilsa upp á Bretakóng tvisvar
Barbara Stanvvyck er í góðu
skapi þessa daga. Kobert Tayl-
ór, maðurinn henuar, er kom-
inn heim frá London.
sinnum. Þáð sem hann saknaði
mest í Englandi var að hann
hafði ekki flugvél með sér. Okk
ur finnst hann hefði nú, að
minnsta kosti getað minnzt á
konuna sína fyrst ha,nn er gift-
ur á annað borð.
Það virðist nú að David Bri-
an, sem leikur í myndinni Flam
ingo Road, sé að verða skæður
keppinautur Burt Lancasters,
hvað fegurð, sner.tir sex appeal,
og yfirleitt allt- annað sem kven
fólk dreymir urri. Nú er MGM
Það •má.-nærrigeta, hvorí
höfunuur ,„Aidarháttar“ heí
lir iátið sér Jsað til hugur
koma að draga þann lærdóm
af Malkasareyrum, að ekk
mættu Isiendingar verjr
frelsi s».t með vopaum, -e'
iilræðfemeMi vildu ná .iand
inu. ílaiigHfcBur Pctúrssor
hefði ái-eiðanlega verið
j LANDvarnarmaður, eí han>-
hefðí veri>5 uú appi og mund;
þá lítið hara orðið ú.r smá-
skítekviðlingum nafna ham
Jónassouar í ,Þjóðvörn“
móti þeim sverðasöng, sem
sáimaskáidið mikla hefði
kveSið srnum mönnum —
LANBYamarmikmuniim til
eggjunar.
búið að fá hann lánaðan frá
Wamers og mun hann leika í
myndinni Intruder in the dust.
Jean Arthur, sem menn muna
eftir úr gömlu Tarzan-myndun
um er nú að byrja að leika aftur
í myndum. Hún hefur nú lifað
e'ðlilegu lífi í nokkur ár —• verið
gift og átt nokkur börn, en lista
hvötin hefur nú hl'aupið í hana
svo að hún er skilin við mann
sinn .... Louella O’Parsons,
fem er það sama fyrir N. Y.
Journal American og Víkverji
er fyrir Mbl. færir oss þær frétt
ir að S ára barnið Margaret O’
Brian hati ekki uppeldisföður
sinn eins mikið og blaðaljós-
myndarar hafi sýnt á myndum
af þeim ( ?) en ekki er nóg með
það — Margaret er hrifin af
einhverju lagi, og syngur það
oft. Nýlega kynntist hún mann
inum, sem samdi lagið og ákvað
þá að giftást honum þegar hún
yrði stór. En manninum hefur
leiðst að bíða og giftist annarri.
Þetta segir vor ágæta Louella,
hafði djúp áhrif á Margaret
og kannske varanleg ....
Howard Hughes milljónarmæ
ingur, flugmaður og kvikmynda
framleiðandi ætlar nú að láta
taka einhverja rosamynd með
Jane Russel og Robert Mitchum,
eiturvindlingareykjara og núver
andi tugthúslim. Til þess að
vekja athygli á Mitchum hefur
hann fengið leyfi til þess að
taka myndir af honum í fanga-
fötum þar sem hann skúrar
gólf mjólkar kýr og gerir önn-
ur fangaverk. Þetta mun heita
á hollywoodsku good publicity.
Allar líkur benda nú á að
Mariene Dietrich verði amma
aftur. Humprey Bogart og Laur
en Bacall eru nú á förum til New
York. Þegar þau voru spurð
að því hvernig þau gætu farið
svona fljótt frá barni sínu, sem
er nýfætt, varð frúin fýrir svör-
um. „Minnstu ekki á það góöa
mín“ sagði Lauren, „ég er þeg-
ar búin að láta setja síma inní
svefnherbergi barnsins, svo ég
geti, þrisvar á' dag, hlustað á
skvampið þegar hann er baðað
ur og svo á smjattið í hönum
þegar honum er gefið að éta.“
Ja-há — móðurástin á sér eng-
in takmörk. Þess ber afP geta
að frúin er að fara í skemmti-
ferð. Þreytt eftir barnsburðian
og partíin sem haldin voru barn.
inu til heiðurs eftir að hún varð
rólfær.....
Fvrir heiTeft
„Nokkrir“ amerískir flugmenn
hafa verið handteknir fyrir
svartamarkaðsbrask í Englandi.
Hafa þeir aðallega verzlað neð
sígarettur cg aðra smámuni.
Menn þessir, sem eru flugmenn
hersins, verða dregnir fyrir her-,
rétt og dæmdir til refsingar.